Myndband: Lucid Air fer illa með Tesla Model S og Bugatti Chiron í spyrnu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. desember 2022 07:01 Lucid Air Sapphire á Laguna Sega brautinni. Lucid Air Sapphire, Tesla Model S PLaid og Bugatti Chiron Pur Sport takast á í spyrnu og það náðist á myndband. Lucid Air Sapphire fer illa með hina tvo. Magnað upptak rafbíla er að venjast okkur sem horfum á svona myndbönd til skemmtunar. En þetta er eins og unglingarnir segja „eitthvað annað hratt.“ Myndbandið er af YouTube-rásinni Hagerty. Lucid Air Sapphire bifreiðin sem notuð er í spyrnunni er frumgerð sem verður eins og bíllinn sem mun fara í framleiðslu. Bíllinn er rúm 1200 hestöfl og er búinn fáguðum búnaði og hugbúnaði sem er ætlað að stilla aflið af til að hámarka afköst af línunni án þess að spóla of mikið. Þegar framleiðsla bílsins hefst er líklegt að hann setji heimsmet fyrir fjöldaframleidda bíla í kvart-mílu langri spyrnu. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Magnað upptak rafbíla er að venjast okkur sem horfum á svona myndbönd til skemmtunar. En þetta er eins og unglingarnir segja „eitthvað annað hratt.“ Myndbandið er af YouTube-rásinni Hagerty. Lucid Air Sapphire bifreiðin sem notuð er í spyrnunni er frumgerð sem verður eins og bíllinn sem mun fara í framleiðslu. Bíllinn er rúm 1200 hestöfl og er búinn fáguðum búnaði og hugbúnaði sem er ætlað að stilla aflið af til að hámarka afköst af línunni án þess að spóla of mikið. Þegar framleiðsla bílsins hefst er líklegt að hann setji heimsmet fyrir fjöldaframleidda bíla í kvart-mílu langri spyrnu.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira