Syrtir í álinn hjá meisturunum: Curry frá næstu vikurnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. desember 2022 09:00 Stephen Curry mun ekki spila næstu vikurnar. AP Photo/Scott Kinser NBA meistarar Golden State Warriors verða án síns besta manns næstu tvær vikurnar hið minnsta þar sem Stephen Curry er meiddur á öxl. Þetta er mikið áfall fyrir liðið sem hefur ekki enn náð að sýna sínar bestu hliðar á tímabilinu. Warriors hafa átt erfitt uppdráttar það sem af er tímabili í NBA deildinni í körfubolta. Hinn síkáti Draymond Green ákvað að rota liðsfélaga sinn Jordan Poole í október og virðist sem það atvik hafi dregið dilk á eftir sér. Stríðsmennirnir hafa varla unnið útileik og ekki verður verkefnið auðveldara með Curry á hliðarlínunni en hann meiddist í tapinu gegn Indiana Pacers á dögunum. Leikstjórnandinn meiddist á vinstri öxl og mun að lágmarki vera frá í tvær vikur. Stephen Curry, who suffered an injury during last night s game in Indiana, underwent an MRI today.The MRI confirmed that Stephen experienced a left shoulder subluxation. A timeline for his return will be provided in the coming days. pic.twitter.com/mzE0kDP2G2— Golden State Warriors (@warriors) December 15, 2022 Það er þó talið að hann gæti verið töluvert lengur frá keppni. Curry segist feginn að sleppa við aðgerð en sem stendur er alls óvíst hvenær hann snýr aftur á gólfið. Curry hefur að venju verið besti leikmaður Golden State á leiktíðinni. Er hann með að meðaltali 30 stig, 6.8 stoðsendingar og 6.6 fráköst í leik. Stríðsmennirnir hafa aðeins unnið 14 af 29 leikjum sínum til þessa á leiktíðinni og sitja sem stendur í 10. sæti Vesturdeildar. Körfubolti NBA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Warriors hafa átt erfitt uppdráttar það sem af er tímabili í NBA deildinni í körfubolta. Hinn síkáti Draymond Green ákvað að rota liðsfélaga sinn Jordan Poole í október og virðist sem það atvik hafi dregið dilk á eftir sér. Stríðsmennirnir hafa varla unnið útileik og ekki verður verkefnið auðveldara með Curry á hliðarlínunni en hann meiddist í tapinu gegn Indiana Pacers á dögunum. Leikstjórnandinn meiddist á vinstri öxl og mun að lágmarki vera frá í tvær vikur. Stephen Curry, who suffered an injury during last night s game in Indiana, underwent an MRI today.The MRI confirmed that Stephen experienced a left shoulder subluxation. A timeline for his return will be provided in the coming days. pic.twitter.com/mzE0kDP2G2— Golden State Warriors (@warriors) December 15, 2022 Það er þó talið að hann gæti verið töluvert lengur frá keppni. Curry segist feginn að sleppa við aðgerð en sem stendur er alls óvíst hvenær hann snýr aftur á gólfið. Curry hefur að venju verið besti leikmaður Golden State á leiktíðinni. Er hann með að meðaltali 30 stig, 6.8 stoðsendingar og 6.6 fráköst í leik. Stríðsmennirnir hafa aðeins unnið 14 af 29 leikjum sínum til þessa á leiktíðinni og sitja sem stendur í 10. sæti Vesturdeildar.
Körfubolti NBA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira