Leikjavísir

Spilar Among Us í sýndarveruleika

Samúel Karl Ólason skrifar
Tappinn Among us

Jói eða Tapinn ætlar að taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Þá ætlar hann að stinga mann og annan í bakið í leiknum Among Us og það í sýndarveruleika.

Útsending Tapans hefst klukkan átta í kvöld en horfa má á hana í spilaranum hér að neðan eða á Twitch-síðu GameTíví.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.