Ljósleiðaradeildin í beinni: Snúa aftur eftir langa pásu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. nóvember 2022 19:17 Leikir kvöldsins. Tíunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimru leikjum í veinni útsendingu á Stöð 2 eSport og Vísi. Deildin hefur verið í pásu í tæpar þrjár vikur þar sem liðin tóku þátt í forkeppni Blast mótaraðarinnar. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar SAGA og Ten5ion eigast við. SAGA situr í sjöunda sæti deildarinnar með átta stig, en Ten5ion er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Atlantic Esports Iceland og Fylkis, en liðin eru á sitthvorum enda töflunnar. Atlantic Esports Iceland trónir á toppnum með 14 stig, líkt og Dusty og Þór, en Fylkir situr í næst neðsta sæti með aðeins fjögur stig. Hægt verður að fylgjast með leikjum kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar SAGA og Ten5ion eigast við. SAGA situr í sjöunda sæti deildarinnar með átta stig, en Ten5ion er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Atlantic Esports Iceland og Fylkis, en liðin eru á sitthvorum enda töflunnar. Atlantic Esports Iceland trónir á toppnum með 14 stig, líkt og Dusty og Þór, en Fylkir situr í næst neðsta sæti með aðeins fjögur stig. Hægt verður að fylgjast með leikjum kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti