Hættir eftir skrautlegan vetur og röð mistaka Valur Páll Eiríksson skrifar 29. nóvember 2022 13:00 Mattia Binotto hefur sagt upp sem yfirmaður Scuderia Ferrari í Formúlu 1 eftir þrjú ár í starfi. Bryn Lennon/Getty Images Mattia Binotto hefur sagt upp starfi sínu sem yfirmaður Ferrari-liðsins í Formúlu 1 kappakstrinum. Ferrari átti strembið tímabil sem endaði sérstaklega illa. Ferrari hóf tímabilið af krafti og virtist ætla að enda langa bið eftir titli. Ekki vannst hins vegar einn sigur í síðustu ellefu kappökstrum leiktíðarinnar þar sem Max Verstappen vann titil ökuþóra annað árið í röð og lið hans Red Bull vann keppni bílasmiða. Það var ekki aðeins skortur á hraða sem háði Ferrari-liðinu á leiktíðinni þar sem ítrekuð mistök við áætlanagerð og strategíu kom þeim um koll. Binotto og hans menn sættu töluverðri gagnrýni fyrir slæma ákvarðanatöku og nú hefur það kostað hann starfið. Ferrari announcement: https://t.co/31MIsehPq9— Scuderia Ferrari (@ScuderiaFerrari) November 29, 2022 Ferrari tilkynnti um afsögn Binotto í dag en hann hefur verið yfir liðinu frá 2019. Ökuþórar liðsins eru Mónakóbúinn Charles Leclerc og Spánverjinn Carlos Sainz. Leclerc náði naumlega öðru sæti í keppni ökuþóra í vetur með því að koma annar í mark í síðasta kappakstri tímabilsins í Abú Dabí. Hann endaði með 308 stig, tæplega 150 stigum á eftir meistara Verstappen, en aðeins þremur stigum á undan Sergio Pérez, liðsfélaga Verstappens sem varð þriðji, með 305 s tig. Sainz hafnaði í fimmta sæti með 246 stig, á eftir George Russell á Mercedes. Akstursíþróttir Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Ferrari hóf tímabilið af krafti og virtist ætla að enda langa bið eftir titli. Ekki vannst hins vegar einn sigur í síðustu ellefu kappökstrum leiktíðarinnar þar sem Max Verstappen vann titil ökuþóra annað árið í röð og lið hans Red Bull vann keppni bílasmiða. Það var ekki aðeins skortur á hraða sem háði Ferrari-liðinu á leiktíðinni þar sem ítrekuð mistök við áætlanagerð og strategíu kom þeim um koll. Binotto og hans menn sættu töluverðri gagnrýni fyrir slæma ákvarðanatöku og nú hefur það kostað hann starfið. Ferrari announcement: https://t.co/31MIsehPq9— Scuderia Ferrari (@ScuderiaFerrari) November 29, 2022 Ferrari tilkynnti um afsögn Binotto í dag en hann hefur verið yfir liðinu frá 2019. Ökuþórar liðsins eru Mónakóbúinn Charles Leclerc og Spánverjinn Carlos Sainz. Leclerc náði naumlega öðru sæti í keppni ökuþóra í vetur með því að koma annar í mark í síðasta kappakstri tímabilsins í Abú Dabí. Hann endaði með 308 stig, tæplega 150 stigum á eftir meistara Verstappen, en aðeins þremur stigum á undan Sergio Pérez, liðsfélaga Verstappens sem varð þriðji, með 305 s tig. Sainz hafnaði í fimmta sæti með 246 stig, á eftir George Russell á Mercedes.
Akstursíþróttir Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti