„Er ekkert sérstaklega góður í að gleðjast“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. nóvember 2022 09:00 Þórir Hergeirsson hefur unnið fjórtán verðlaun sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta. epa/Zsolt Czegledi Þrátt fyrir að vera sigursælasti handboltaþjálfari landsliðssögunnar er Þórir Hergeirsson enn að læra að gleðjast yfir titlum. Hann segist þó vera að taka framförum á því sviði. Á sunnudaginn varð norska kvennalandsliðið varð Evrópumeistari í fimmta sinn undir stjórn Þóris eftir sigur á Dönum, 27-25, í úrslitaleik. Þetta voru níundu gullverðlaun Þóris sem þjálfari norska liðsins og hann bætti því met Claude Onesta sem stýrði franska karlalandsliðinu til átta gullverðlauna á árunum 2001-16. Þrátt fyrir alla velgengnina segist Þórir ekkert vera sérstaklega góður í því að gleðjast yfir árangrinum sem hann hefur náð en hann er að vinna í því. „Ég hef verið að reyna að æfa mig í því að gleðjast yfir sigrum og mótum. En ég er ekkert sérstaklega góður í því,“ sagði Þórir í samtali við Vísi. „Ég vil bara fara í ný verkefni og svo er það alltaf þannig að næsta medalía er alltaf sú mikilvægasta þegar maður er í þessu kapphlaupi. En ég hef aðeins reynt að æfa mig í að njóta og er aðeins betri í því en ég var í byrjun.“ Klippa: Þórir enn að læra að gleðjast Þórir leyfir sér að slaka aðeins á, allavega fram í næstu viku, en svo tekur við greining á nýafstöðnu Evrópumóti. „Ég tek því rólega í nokkra daga en svo rúllar þetta aftur af stað. Þetta er alltaf sama ferlið. Eftir öll mót fer maður eins fljótt og hægt er í greiningu, kíkja á hvað við gerðum, tala við leikmenn og þjálfarateymið og fara yfir hvað við gerðum vel og hvað við getum bætt,“ sagði Þórir. EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Fleiri fréttir Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Sjá meira
Á sunnudaginn varð norska kvennalandsliðið varð Evrópumeistari í fimmta sinn undir stjórn Þóris eftir sigur á Dönum, 27-25, í úrslitaleik. Þetta voru níundu gullverðlaun Þóris sem þjálfari norska liðsins og hann bætti því met Claude Onesta sem stýrði franska karlalandsliðinu til átta gullverðlauna á árunum 2001-16. Þrátt fyrir alla velgengnina segist Þórir ekkert vera sérstaklega góður í því að gleðjast yfir árangrinum sem hann hefur náð en hann er að vinna í því. „Ég hef verið að reyna að æfa mig í því að gleðjast yfir sigrum og mótum. En ég er ekkert sérstaklega góður í því,“ sagði Þórir í samtali við Vísi. „Ég vil bara fara í ný verkefni og svo er það alltaf þannig að næsta medalía er alltaf sú mikilvægasta þegar maður er í þessu kapphlaupi. En ég hef aðeins reynt að æfa mig í að njóta og er aðeins betri í því en ég var í byrjun.“ Klippa: Þórir enn að læra að gleðjast Þórir leyfir sér að slaka aðeins á, allavega fram í næstu viku, en svo tekur við greining á nýafstöðnu Evrópumóti. „Ég tek því rólega í nokkra daga en svo rúllar þetta aftur af stað. Þetta er alltaf sama ferlið. Eftir öll mót fer maður eins fljótt og hægt er í greiningu, kíkja á hvað við gerðum, tala við leikmenn og þjálfarateymið og fara yfir hvað við gerðum vel og hvað við getum bætt,“ sagði Þórir.
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Fleiri fréttir Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Sjá meira