Leipzig sýndi Patreki áhuga sem segir kitla að þjálfa í Þýskalandi Smári Jökull Jónsson skrifar 20. nóvember 2022 23:31 Patrekur segir kitla að þjálfa í þýsku úrvalsdeildinni. Vísir/Hulda Margrét Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar var í viðtali í nýjasta þætti hlaðvarpsins Handkastið sem fjallar um Olís-deildina í handknattleik. Þar kom fram að Leipzig hefði kannað stöðuna hjá honum áður en Rúnar Sigtryggsson var ráðinn. Patrekur hefur verið þjálfari Stjörnunnar síðan árið 2020 en hann gerði Selfoss að Íslandsmeisturum árið 2019. Arnar Daði Arnarsson, umsjónarmaður Handkastsins, spurði Patrek að því hvort rétt væri að Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni hafi boðið honum þjálfarastarfið nú á dögunum. Rúnar Sigtryggsson var ráðinn þjálfari liðsins í byrjun mánaðarins. „Nje, boðið og ekki boðið. Ég heyrði bara í gegnum umboðsmann og þeir hleruðu mig og svo varð ekkert meira úr því,“ sagði Patrekur en Leipzig hefur unnið þrjá leiki í röð í þýsku deildinni síðan Rúnar tók við liðinu. Patrekur var ráðinn þjálfari Skjern haustið 2019 en hætti með liðið nokkrum mánuðum síðar eftir fremur slæmt gengi liðsins. Hann segir kitla að þjálfa í efstu deild í Þýskalandi. „Ég er bara ánægður og börnin eru ánægð á Íslandi. Ég fór þarna til Skjern og það var alltaf planið að fjölskyldan kæmi en síðan var það ekki alveg að gera sig. Eins góður klúbbur og Skjern er þá var það bara ekki staðurinn fyrir fjölskylduna að flytja. Ég lét það bara svolítið á hold.“ „Ég fæ öðru hvoru fyrirspurnir. Þýskaland, jú jú. En eins og staðan er í dag þá er ég ekkert að stökkva frá Stjörnunni. Mér líður vel eins og staðan er í dag en maður veit aldrei hvað gerist seinna. Auðvitað kitlar að þjálfa í Bundesligunni. Ég er ungur, ég er bara fimmtugur. Það er nægur tími,“ sagði Patrekur. Gengi Stjörnunnar í vetur hefur verið upp og ofan en liðið beið nú síðast lægri hlut gegn Val á föstudaginn. „Eins og staðan er í dag líður mér rosalega vel í Garðabænum og er bara brattur þrátt fyrir að gengi liðsins sé upp og niður. Ég hef trú á því að við verðum góðir þegar úrslitakeppnin byrjar.“ Hægt er að hlusta á nýjasta þátt Handkastsins í spilaranum hér fyrir neðan. Stjarnan Þýski handboltinn Olís-deild karla Handkastið Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira
Patrekur hefur verið þjálfari Stjörnunnar síðan árið 2020 en hann gerði Selfoss að Íslandsmeisturum árið 2019. Arnar Daði Arnarsson, umsjónarmaður Handkastsins, spurði Patrek að því hvort rétt væri að Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni hafi boðið honum þjálfarastarfið nú á dögunum. Rúnar Sigtryggsson var ráðinn þjálfari liðsins í byrjun mánaðarins. „Nje, boðið og ekki boðið. Ég heyrði bara í gegnum umboðsmann og þeir hleruðu mig og svo varð ekkert meira úr því,“ sagði Patrekur en Leipzig hefur unnið þrjá leiki í röð í þýsku deildinni síðan Rúnar tók við liðinu. Patrekur var ráðinn þjálfari Skjern haustið 2019 en hætti með liðið nokkrum mánuðum síðar eftir fremur slæmt gengi liðsins. Hann segir kitla að þjálfa í efstu deild í Þýskalandi. „Ég er bara ánægður og börnin eru ánægð á Íslandi. Ég fór þarna til Skjern og það var alltaf planið að fjölskyldan kæmi en síðan var það ekki alveg að gera sig. Eins góður klúbbur og Skjern er þá var það bara ekki staðurinn fyrir fjölskylduna að flytja. Ég lét það bara svolítið á hold.“ „Ég fæ öðru hvoru fyrirspurnir. Þýskaland, jú jú. En eins og staðan er í dag þá er ég ekkert að stökkva frá Stjörnunni. Mér líður vel eins og staðan er í dag en maður veit aldrei hvað gerist seinna. Auðvitað kitlar að þjálfa í Bundesligunni. Ég er ungur, ég er bara fimmtugur. Það er nægur tími,“ sagði Patrekur. Gengi Stjörnunnar í vetur hefur verið upp og ofan en liðið beið nú síðast lægri hlut gegn Val á föstudaginn. „Eins og staðan er í dag líður mér rosalega vel í Garðabænum og er bara brattur þrátt fyrir að gengi liðsins sé upp og niður. Ég hef trú á því að við verðum góðir þegar úrslitakeppnin byrjar.“ Hægt er að hlusta á nýjasta þátt Handkastsins í spilaranum hér fyrir neðan.
Stjarnan Þýski handboltinn Olís-deild karla Handkastið Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira