Þorvaldur Orri og Orri nýliðar í karlalandsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2022 16:02 Þorvaldur Orri Árnason er kominn í íslenska landsliðið fyrir mikilvæga leiki í undankeppni HM. Vísir/Hulda Margrét Craig Pedersen hefur valið öflugan sextán manna hóp fyrir landsleikina tvo í undankeppni HM 2023. Craig er með tvo nýliða í hópnum sínum að þessu sinni eða þá Þorvaldur Orri Árnason hjá KR og Orra Gunnarsson hjá Haukum. Tíu af sextán leikmönnum spila í Subway deildinni og einn í 1. deildinni. Þá eru fimm atvinnumenn í hópnum eða þeir Elvar Már Friðriksson, Tryggvi Snær Hlinason, Hilmar Pétursson, Jón Axel Guðmundsson og Ægir Þór Steinarsson. Hörður Axel Vilhjálmsson er leikjahæstur í hópnum með 95 leiki en Ægir Þór hefur leikið 76 leiki. Þórir G. Þorbjarnarson, Ovideo á Spáni og Martin Hermannsson, Valencia á Spáni, eru báðir meiddir og geta ekki tekið þátt í þessum leikjum. Craig kallar saman sextán manna hóp til æfinga en það verða síðan tólf leikmenn valdir fyrir hvorn leik. Fyrri leikurinn er á föstudaginn kemur 11. nóvember þegar Georgía kemur í heimsókn í Laugardalshöllina og hefst hann klukkan 19.30. Seinni leikurinn fer fram ytra mánudaginn 14. nóvember gegn Úkraínu og verður hann leikinn í Riga í Lettlandi og hefst hann kl. 14.00 að íslenskum tíma. Þetta eru virkilega mikilvægir leikir sem framundan eru upp á framhalið en Ísland getur styrkt stöðu sína gríðarlega í keppninni með góðum úrslitum. Bæði lið andstæðinga Íslands eru fyrnasterk og léku í haust bæði lokamóti EM, EuroBasket 2022, þar sem bæði lið fóru í 16-liða úrslit. Íslenski landsliðsæfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: (landsleikir í sviga) Elvar Már Friðriksson · Rytas Vilnius, Litháen (61) Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík (72) Hilmar Pétursson · Muenster, Þýskalandi (2) Hilmar Smári Henningsson · Haukar (4) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (95) Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu (21) Kári Jónsson · Valur (28) Kristófer Acox · Valur (48) Orri Gunnarsson · Haukar (Nýliði) Ólafur Ólafsson · Grindavík (50) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar (56) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (24) Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn (5) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (54) Ægir Þór Steinarsson · CB Lucentum Alicante, Spáni (76) Þorvaldur Orri Árnason · KR (Nýliði) HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
Craig er með tvo nýliða í hópnum sínum að þessu sinni eða þá Þorvaldur Orri Árnason hjá KR og Orra Gunnarsson hjá Haukum. Tíu af sextán leikmönnum spila í Subway deildinni og einn í 1. deildinni. Þá eru fimm atvinnumenn í hópnum eða þeir Elvar Már Friðriksson, Tryggvi Snær Hlinason, Hilmar Pétursson, Jón Axel Guðmundsson og Ægir Þór Steinarsson. Hörður Axel Vilhjálmsson er leikjahæstur í hópnum með 95 leiki en Ægir Þór hefur leikið 76 leiki. Þórir G. Þorbjarnarson, Ovideo á Spáni og Martin Hermannsson, Valencia á Spáni, eru báðir meiddir og geta ekki tekið þátt í þessum leikjum. Craig kallar saman sextán manna hóp til æfinga en það verða síðan tólf leikmenn valdir fyrir hvorn leik. Fyrri leikurinn er á föstudaginn kemur 11. nóvember þegar Georgía kemur í heimsókn í Laugardalshöllina og hefst hann klukkan 19.30. Seinni leikurinn fer fram ytra mánudaginn 14. nóvember gegn Úkraínu og verður hann leikinn í Riga í Lettlandi og hefst hann kl. 14.00 að íslenskum tíma. Þetta eru virkilega mikilvægir leikir sem framundan eru upp á framhalið en Ísland getur styrkt stöðu sína gríðarlega í keppninni með góðum úrslitum. Bæði lið andstæðinga Íslands eru fyrnasterk og léku í haust bæði lokamóti EM, EuroBasket 2022, þar sem bæði lið fóru í 16-liða úrslit. Íslenski landsliðsæfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: (landsleikir í sviga) Elvar Már Friðriksson · Rytas Vilnius, Litháen (61) Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík (72) Hilmar Pétursson · Muenster, Þýskalandi (2) Hilmar Smári Henningsson · Haukar (4) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (95) Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu (21) Kári Jónsson · Valur (28) Kristófer Acox · Valur (48) Orri Gunnarsson · Haukar (Nýliði) Ólafur Ólafsson · Grindavík (50) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar (56) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (24) Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn (5) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (54) Ægir Þór Steinarsson · CB Lucentum Alicante, Spáni (76) Þorvaldur Orri Árnason · KR (Nýliði)
Íslenski landsliðsæfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: (landsleikir í sviga) Elvar Már Friðriksson · Rytas Vilnius, Litháen (61) Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík (72) Hilmar Pétursson · Muenster, Þýskalandi (2) Hilmar Smári Henningsson · Haukar (4) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (95) Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu (21) Kári Jónsson · Valur (28) Kristófer Acox · Valur (48) Orri Gunnarsson · Haukar (Nýliði) Ólafur Ólafsson · Grindavík (50) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar (56) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (24) Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn (5) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (54) Ægir Þór Steinarsson · CB Lucentum Alicante, Spáni (76) Þorvaldur Orri Árnason · KR (Nýliði)
HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira