Stubbarnir í Kaplakrika Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2022 12:01 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, hefur lagt mikið traust á yngri leikmenn FH í síðustu leikjum liðsins. stöð 2 sport Hvolpasveit Vals var aðal barnaefnið í Olís-deild karla á síðasta tímabili. Nú er nýtt efni á dagskránni; Stubbarnir í Kaplakrika. Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur FH unnið fimm leiki í röð í deild og bikar, ekki síst vegna góðrar frammistöðu ungu leikmanna liðsins. Á síðasta tímabili var mikið talað um Hvolpasveitina á Hlíðarenda en núna hafa Stubbarnir í Kaplakrika tekið yfir. Í Seinni bylgjunni í gær sýndu strákarnir skemmtilegt innslag þar sem fjórir ungir leikmenn FH voru komnir í hlutverk Tinky-Winky, Dipsy, Laa-Laa og Po. Og Sigursteinn Arndal var sólin. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um ungu strákana í FH Ungu leikmennirnir sem hafa spilað svo vel fyrir FH að undanförnu eru nafnarnir Einar Bragi Aðalsteinsson og Einar Örn Sindrason, Jóhannes Berg Andrason og Atli Steinn Arnarson. Samtals skoruðu þeir sextán mörk þegar FH sigraði Hörð, 36-31, í Olís-deildinni á sunnudaginn. „Þetta er frábært og hver hefði séð þetta fyrir sér fyrir 2-3 árum þegar FH gat ekki einu sinni boðið upp á 3. flokk. Þeir hafa sótt vel á leikmannamarkaðinum,“ sagði Arnar Daði Arnarsson í Seinni bylgjunni. „Þetta hefur vantað hjá FH síðustu ár, bæði þegar Halldór Jóhann [Sigfússon] var með liðið og svo framan af hjá Steina. Þeir treystu svolítið á sömu gömlu sveitina. Það er verið að gefa þessum ungu strákum almennilegan séns,“ sagði Theodór Ingi Pálmason. Stubbainnslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla FH Seinni bylgjan Tengdar fréttir „Eru að hugsa um sjálfa sig eða einhverja tölfræði eða blablablablabla“ Arnar Daði Arnarsson hélt mikla eldræðu um lið Stjörnunnar í Seinni bylgjunni í gær. Stjörnumenn unnu ÍR-inga, 33-28, á sunnudagskvöldið. Sigurinn var þó tæpari en í stefndi í hálfleik. 8. nóvember 2022 11:01 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Sjá meira
Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur FH unnið fimm leiki í röð í deild og bikar, ekki síst vegna góðrar frammistöðu ungu leikmanna liðsins. Á síðasta tímabili var mikið talað um Hvolpasveitina á Hlíðarenda en núna hafa Stubbarnir í Kaplakrika tekið yfir. Í Seinni bylgjunni í gær sýndu strákarnir skemmtilegt innslag þar sem fjórir ungir leikmenn FH voru komnir í hlutverk Tinky-Winky, Dipsy, Laa-Laa og Po. Og Sigursteinn Arndal var sólin. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um ungu strákana í FH Ungu leikmennirnir sem hafa spilað svo vel fyrir FH að undanförnu eru nafnarnir Einar Bragi Aðalsteinsson og Einar Örn Sindrason, Jóhannes Berg Andrason og Atli Steinn Arnarson. Samtals skoruðu þeir sextán mörk þegar FH sigraði Hörð, 36-31, í Olís-deildinni á sunnudaginn. „Þetta er frábært og hver hefði séð þetta fyrir sér fyrir 2-3 árum þegar FH gat ekki einu sinni boðið upp á 3. flokk. Þeir hafa sótt vel á leikmannamarkaðinum,“ sagði Arnar Daði Arnarsson í Seinni bylgjunni. „Þetta hefur vantað hjá FH síðustu ár, bæði þegar Halldór Jóhann [Sigfússon] var með liðið og svo framan af hjá Steina. Þeir treystu svolítið á sömu gömlu sveitina. Það er verið að gefa þessum ungu strákum almennilegan séns,“ sagði Theodór Ingi Pálmason. Stubbainnslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla FH Seinni bylgjan Tengdar fréttir „Eru að hugsa um sjálfa sig eða einhverja tölfræði eða blablablablabla“ Arnar Daði Arnarsson hélt mikla eldræðu um lið Stjörnunnar í Seinni bylgjunni í gær. Stjörnumenn unnu ÍR-inga, 33-28, á sunnudagskvöldið. Sigurinn var þó tæpari en í stefndi í hálfleik. 8. nóvember 2022 11:01 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Sjá meira
„Eru að hugsa um sjálfa sig eða einhverja tölfræði eða blablablablabla“ Arnar Daði Arnarsson hélt mikla eldræðu um lið Stjörnunnar í Seinni bylgjunni í gær. Stjörnumenn unnu ÍR-inga, 33-28, á sunnudagskvöldið. Sigurinn var þó tæpari en í stefndi í hálfleik. 8. nóvember 2022 11:01