Ilse Jacobsen er látin Atli Ísleifsson skrifar 24. október 2022 10:10 Ilse Jacobsen stofnaði fyrirtæki sitt í Hornbæk á norðurhluta Sjálands árið 1993. IlseJacobsen.dk Danski fatahönnuðurinn Ilse Rohde Jacobsen, sem meðal annars þekkt er fyrir hönnun á regnkápum, stigvélum, kjólum og öðrum fatnaði, er látin 62 ára að aldri. Greint er frá andlátinu í tilkynningu frá félaginu IJH A/S í morgun. „Það er með mikilli sorg sem við tilkynnum að Ilse Rohde Jacobsen hefur tapað baráttu sinni við krabbamein.“ Hönnun Ilse Jacobsen.Ilse Jacobsen Í frétt DR segir að Jacobsen hafi andast á sjúkrahúsi í gær en hún hafði verið í krabbameinsmeðferð síðan í ágúst á síðasta ári. Vörur Jacobsen hafa verið seldar í miklu magni bæði í Danmörku, sem og á alþjóðlegum vettvangi, en hún stýrði bæði félögunum IJH A/S og Blomsten by Ilse Jacobsen. Hún stofnaði fyrirtæki sitt í Hornbæk á norðurhluta Sjálands árið 1993 og átti félagið eftir að vaxa og dafna á næstu árum. Vörur hennar eru nú seldar í rúmlega þrjátíu löndum. Ilse Jacobsen verslanir eru að finna hér á landi bæði í Kringlunni og á Garðatorgi. Andlát Danmörk Verslun Tíska og hönnun Mest lesið Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Greint er frá andlátinu í tilkynningu frá félaginu IJH A/S í morgun. „Það er með mikilli sorg sem við tilkynnum að Ilse Rohde Jacobsen hefur tapað baráttu sinni við krabbamein.“ Hönnun Ilse Jacobsen.Ilse Jacobsen Í frétt DR segir að Jacobsen hafi andast á sjúkrahúsi í gær en hún hafði verið í krabbameinsmeðferð síðan í ágúst á síðasta ári. Vörur Jacobsen hafa verið seldar í miklu magni bæði í Danmörku, sem og á alþjóðlegum vettvangi, en hún stýrði bæði félögunum IJH A/S og Blomsten by Ilse Jacobsen. Hún stofnaði fyrirtæki sitt í Hornbæk á norðurhluta Sjálands árið 1993 og átti félagið eftir að vaxa og dafna á næstu árum. Vörur hennar eru nú seldar í rúmlega þrjátíu löndum. Ilse Jacobsen verslanir eru að finna hér á landi bæði í Kringlunni og á Garðatorgi.
Andlát Danmörk Verslun Tíska og hönnun Mest lesið Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira