Greiða 107 milljónir úr eigin vasa Lilja Guðmundsdóttir skrifar 11. október 2022 08:31 Kæri heilbrigðisráðherra. Hér fyrir neðan er listi yfir konur sem hafa greitt háar fjárhæðir fyrir aðgerðir sem íslenskum lögum samkvæmt ættu að vera þeim að kostnaðarlausu. Skyldi það vera tilviljun að greiðsluþátttaka vegna sjúkdóms sem leggst að mestu leyti á þá sem fæðast með leg sé svo takmörkuð að á einu ári greiði 124 konur að meðaltali 862 þúsund krónur úr eigin vasa til að öðlast betri líðan og viðunandi lífsgæði? Sumar þessara kvenna, sem eiga það sameiginlegt að vera með endómetríósu, hafa notið stuðnings fjölskyldu sinnar við fjármögnun aðgerða. Einhverjar eiga vinahópa sem lagt hafa í púkk, íþróttafélög hafa safnað fé fyrir fáeinar og dæmi er um að efnt hafi verið til sölu listaverka til að standa straum af kostnaði við aðgerð vegna sjúkdómsins. Enn aðrar borga sínar aðgerðir með raðgreiðslum. Á sama tíma bíður fjöldinn allur af konum eftir því að reglunum verði breytt í þeirri von að þær geti sótt nauðsynlega læknisþjónustu. Margar hafa engin ráð til að greiða á bilinu 700 til 1.250 þúsund krónur úr eigin vasa fyrir læknisþjónustu, þær konur bíða áfram. Sumar þessara kvenna búa raunar við takmarkaða starfsgetu og skert lífsgæði og það er nöturleg staðreynd að aðgengi að heilbrigðisþjónustu á Íslandi fer eftir efnahag, í það minnsta ef þú ert með endómetríósu. Samtök um endómetríósu birta í dag lista með upplýsingum um fjörutíu konur sem skrifuðu undir yfirlýsingu um að leyfa birtingu á nafni, aldri og greiddri upphæð opinberlega. Þær stíga fram til að undirstrika að á bak við tölurnar eru manneskjur. Þetta eru konur sem hafa neitað að bíða lengur á biðlistum hins almenna heilbrigðiskerfis eða telja sig hafa fengið ófullnægjandi þjónustu innan þess. Þær hafa því nauðugar leitað annað. Er þetta ásættanlegt? Alexandra Einarsdóttir 33 ára 820.000 kr. Þórunn Birna Guðmundsdóttir 23 ára 700.000 kr. Særós Stefánsdóttir 28 ára 700.000 kr. Ásdís Elín Jónsdóttir 30 ára 700.000 kr. Agnes Þrastardóttir 40 ára 700.000 kr. Inga Jóna Óskarsdóttir 58 ára 700.000 kr. María Dís Ólafsdóttir 27 ára 852.367 kr. Helga Finnsdóttir 37 ára 700.000 kr. Sonja Noack 36 ára 1.200.000 kr. Sigurlaug Þórðardóttir 27 ára 700.000 kr. Heiðrún Heiðarsdóttir 34 ára 700.000 kr. Steinunn Birta Ólafsdóttir 20 ára 700.000 kr. Tinna Helgadóttir 31 ára 700.000 kr. Sóley Eyþórsdóttir 30 ára 726.000 kr. Erna Rut Sigurðardóttir 26 ára 820.000 kr. Oddný Jónsdóttir 35 ára 1.200.000 kr. Eyrún Telma Jónsdóttir 29 ára 1.200.000 kr. Alexandra Ýrr Pálsdóttir 31 ára 723.000 kr. Rannveig Hlín Jóhannesdóttir 23 ára 700.000 kr. Sandra Ósk Hólm Sigurðardóttir 27 ára 795.480 kr. Kristrún Ósk Huldudóttir 31 ára 1.250.000 kr. Sara Katrín Ragnheiðardóttir 25 ára 700.000 kr. Agla Sól Pétursdóttir 26 ára 700.000 kr. Fríða Björk Birkisdóttir 37 ára 820.000 kr. Móna Lind Kristinsdóttir 31 ára 700.000 kr. Ólöf Aðalheiður Elíasdóttir 64 ára 800.000 kr. Hafdís Houmoller Einarsdóttir 25 ára 700.000 kr. Helena Rut Arnarsdóttir 24 ára 700.000 kr. Katrín Erla Erlingsdóttir 34 1.200.000 kr. Guðný Jónsdóttir 39 ára 1.200.000 kr. Telma Björk Helgadóttir 30 ára 1.230.000 kr. Ólína L. Sveinsdóttir 44 ára 1.200.000 kr. Sigríður Halla Magnúsdóttir 41 ára 1.200.000 kr. Linda Björk Ólafsdóttir 54 ára 700.000 kr. Lilja Kristjánsdóttir 32 ára 700.000 kr. Rebekka Maren Þórarinsdóttir 34 ára 1.200.000 kr. Heiða Sigurbergsdóttir 47 ára 700.000 kr. Birgitta Jeanne Sigursteinsdóttir 32 ára 700.000 kr. Steinunn Vala Arnarsdóttir 23 ára 700.000 kr. Guðný Sigurðardóttir 22 ára 700.000 kr. Sigrún Amina Wone 25 ára 700.000 kr. Gabriela Krista Þórðardóttir 27 ára 700.000 kr. Samtals: 34.486.847 kr. Að meðaltali: 862.171 kr. Áætlaður kostnaður fyrir 124 konur = 106.909.204 kr Höfundur er formaður Samtaka um endómetríósu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kvenheilsa Mest lesið Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Sjá meira
Kæri heilbrigðisráðherra. Hér fyrir neðan er listi yfir konur sem hafa greitt háar fjárhæðir fyrir aðgerðir sem íslenskum lögum samkvæmt ættu að vera þeim að kostnaðarlausu. Skyldi það vera tilviljun að greiðsluþátttaka vegna sjúkdóms sem leggst að mestu leyti á þá sem fæðast með leg sé svo takmörkuð að á einu ári greiði 124 konur að meðaltali 862 þúsund krónur úr eigin vasa til að öðlast betri líðan og viðunandi lífsgæði? Sumar þessara kvenna, sem eiga það sameiginlegt að vera með endómetríósu, hafa notið stuðnings fjölskyldu sinnar við fjármögnun aðgerða. Einhverjar eiga vinahópa sem lagt hafa í púkk, íþróttafélög hafa safnað fé fyrir fáeinar og dæmi er um að efnt hafi verið til sölu listaverka til að standa straum af kostnaði við aðgerð vegna sjúkdómsins. Enn aðrar borga sínar aðgerðir með raðgreiðslum. Á sama tíma bíður fjöldinn allur af konum eftir því að reglunum verði breytt í þeirri von að þær geti sótt nauðsynlega læknisþjónustu. Margar hafa engin ráð til að greiða á bilinu 700 til 1.250 þúsund krónur úr eigin vasa fyrir læknisþjónustu, þær konur bíða áfram. Sumar þessara kvenna búa raunar við takmarkaða starfsgetu og skert lífsgæði og það er nöturleg staðreynd að aðgengi að heilbrigðisþjónustu á Íslandi fer eftir efnahag, í það minnsta ef þú ert með endómetríósu. Samtök um endómetríósu birta í dag lista með upplýsingum um fjörutíu konur sem skrifuðu undir yfirlýsingu um að leyfa birtingu á nafni, aldri og greiddri upphæð opinberlega. Þær stíga fram til að undirstrika að á bak við tölurnar eru manneskjur. Þetta eru konur sem hafa neitað að bíða lengur á biðlistum hins almenna heilbrigðiskerfis eða telja sig hafa fengið ófullnægjandi þjónustu innan þess. Þær hafa því nauðugar leitað annað. Er þetta ásættanlegt? Alexandra Einarsdóttir 33 ára 820.000 kr. Þórunn Birna Guðmundsdóttir 23 ára 700.000 kr. Særós Stefánsdóttir 28 ára 700.000 kr. Ásdís Elín Jónsdóttir 30 ára 700.000 kr. Agnes Þrastardóttir 40 ára 700.000 kr. Inga Jóna Óskarsdóttir 58 ára 700.000 kr. María Dís Ólafsdóttir 27 ára 852.367 kr. Helga Finnsdóttir 37 ára 700.000 kr. Sonja Noack 36 ára 1.200.000 kr. Sigurlaug Þórðardóttir 27 ára 700.000 kr. Heiðrún Heiðarsdóttir 34 ára 700.000 kr. Steinunn Birta Ólafsdóttir 20 ára 700.000 kr. Tinna Helgadóttir 31 ára 700.000 kr. Sóley Eyþórsdóttir 30 ára 726.000 kr. Erna Rut Sigurðardóttir 26 ára 820.000 kr. Oddný Jónsdóttir 35 ára 1.200.000 kr. Eyrún Telma Jónsdóttir 29 ára 1.200.000 kr. Alexandra Ýrr Pálsdóttir 31 ára 723.000 kr. Rannveig Hlín Jóhannesdóttir 23 ára 700.000 kr. Sandra Ósk Hólm Sigurðardóttir 27 ára 795.480 kr. Kristrún Ósk Huldudóttir 31 ára 1.250.000 kr. Sara Katrín Ragnheiðardóttir 25 ára 700.000 kr. Agla Sól Pétursdóttir 26 ára 700.000 kr. Fríða Björk Birkisdóttir 37 ára 820.000 kr. Móna Lind Kristinsdóttir 31 ára 700.000 kr. Ólöf Aðalheiður Elíasdóttir 64 ára 800.000 kr. Hafdís Houmoller Einarsdóttir 25 ára 700.000 kr. Helena Rut Arnarsdóttir 24 ára 700.000 kr. Katrín Erla Erlingsdóttir 34 1.200.000 kr. Guðný Jónsdóttir 39 ára 1.200.000 kr. Telma Björk Helgadóttir 30 ára 1.230.000 kr. Ólína L. Sveinsdóttir 44 ára 1.200.000 kr. Sigríður Halla Magnúsdóttir 41 ára 1.200.000 kr. Linda Björk Ólafsdóttir 54 ára 700.000 kr. Lilja Kristjánsdóttir 32 ára 700.000 kr. Rebekka Maren Þórarinsdóttir 34 ára 1.200.000 kr. Heiða Sigurbergsdóttir 47 ára 700.000 kr. Birgitta Jeanne Sigursteinsdóttir 32 ára 700.000 kr. Steinunn Vala Arnarsdóttir 23 ára 700.000 kr. Guðný Sigurðardóttir 22 ára 700.000 kr. Sigrún Amina Wone 25 ára 700.000 kr. Gabriela Krista Þórðardóttir 27 ára 700.000 kr. Samtals: 34.486.847 kr. Að meðaltali: 862.171 kr. Áætlaður kostnaður fyrir 124 konur = 106.909.204 kr Höfundur er formaður Samtaka um endómetríósu.
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir Skoðun
Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson Skoðun
Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir Skoðun
Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson Skoðun