Leikjavísir

Hræðsla og hryllingur hjá GameTíví

Samúel Karl Ólason skrifar
Escape GTV FB

Strákarnir í GameTíví munu láta reyna á taugarnar og brækurnar í kvöld. Það er vegna þess að þeir ætla að spila hryllingsleikinn Escape the Backrooms.

Þá verður einnig farið yfir helstu leikina sem verða gefnir út í október og ýmislegt fleira.

Streymi GameTíví má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.