Leikjavísir

Spila Fall Guys með áhorfendum

Samúel Karl Ólason skrifar
Queens fall

Stelpurnar í Queens ætla að verja kvöldinu með áhorfendum sínum. Partíleikurinn Fall Guys verður spilaður grimmt, þar sem einungis einn mun standa uppi sem sigurvegari.

Diamondmynxx, Vallapjalla og Rósa skipa tríóið Queens

Streymið hjá stelpunum hefst klukkan 21:00 en það má finna á Twitch-síðu Gametíví og í spilaranum hér að neðan.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.