Þórsarar fengu Hernández á brostnum forsendum | KKÍ breytti reglunni Valur Páll Eiríksson skrifar 4. október 2022 12:01 Pablo Hernandez í leik með Þór Akureyri gegn Þór Þorlákshöfn tímabilið 2019/20. Facebook/Þór Þorlákshöfn Þór frá Þorlákshöfn samdi í sumar við Spánverjann Pablo Hernández á grundvelli skriflegra svara KKÍ þess efnis að hann yrði undanþeginn því að vera talinn sem erlendur leikmaður í Subway-deild karla. Breyting varð svo á því síðar í sumar, eftir að Þór hafði samið við leikmanninn. Ný regla, svokölluð þriggja ára regla, var tekin upp í sumar um erlenda leikmenn í Subway-deildinni. Aðeins þrír erlendir leikmenn geta verið á vellinum á sama tíma, en fjölmargir með erlent vegabréf eru þó undanþegnir því að teljast sem erlendir leikmenn vegna reglna um búsetu hér á landi. Þeir sem hafa átt þriggja ára samfellda búsetu á Íslandi teljast í því samhengi sem Íslendingar. Hernández hefur leikið í heimalandinu síðustu tvö tímabil, eftir að hafa leikið með Þór Akureyri tímabilið 2019 til 2020, en hefur verið með skráð lögheimili hér á landi frá 2019 og ætti því, samkvæmt Þórsurum, að falla undir þriggja ára regluna sem Íslendingur. Klippa: Körfuboltakvöld: Þór og Hernández Samkvæmt heimildum Körfuboltakvölds fengu Þórsarar skrifleg svör frá Körfuknattleikssambandi Íslands sem staðfestu að svo væri. Hernández enda haft skráð lögheimili hér á landi í þrjú ár. Þórsarar stukku því til og sömdu við Hernández á þeim forsendum. Þegar líða tók á sumarið sendi KKÍ hins vegar bréf á liðin í deildinni þar sem fram kom að leikmenn þyrftu að hafa búið hér á landi í öll þau þrjú ár, og dygði skráða búsetan því ekki til. Þórsarar sitja því uppi með leikmann sem þeir sömdu við í þeirri trú að hann teldist sem Íslendingur, en gerir það ekki. Fimm erlendir leikmenn, samkvæmt skilgreiningu KKÍ, eru á mála hjá félaginu en aðeins þrír þeirra geta verið inni á vellinum á sama tíma. Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira
Ný regla, svokölluð þriggja ára regla, var tekin upp í sumar um erlenda leikmenn í Subway-deildinni. Aðeins þrír erlendir leikmenn geta verið á vellinum á sama tíma, en fjölmargir með erlent vegabréf eru þó undanþegnir því að teljast sem erlendir leikmenn vegna reglna um búsetu hér á landi. Þeir sem hafa átt þriggja ára samfellda búsetu á Íslandi teljast í því samhengi sem Íslendingar. Hernández hefur leikið í heimalandinu síðustu tvö tímabil, eftir að hafa leikið með Þór Akureyri tímabilið 2019 til 2020, en hefur verið með skráð lögheimili hér á landi frá 2019 og ætti því, samkvæmt Þórsurum, að falla undir þriggja ára regluna sem Íslendingur. Klippa: Körfuboltakvöld: Þór og Hernández Samkvæmt heimildum Körfuboltakvölds fengu Þórsarar skrifleg svör frá Körfuknattleikssambandi Íslands sem staðfestu að svo væri. Hernández enda haft skráð lögheimili hér á landi í þrjú ár. Þórsarar stukku því til og sömdu við Hernández á þeim forsendum. Þegar líða tók á sumarið sendi KKÍ hins vegar bréf á liðin í deildinni þar sem fram kom að leikmenn þyrftu að hafa búið hér á landi í öll þau þrjú ár, og dygði skráða búsetan því ekki til. Þórsarar sitja því uppi með leikmann sem þeir sömdu við í þeirri trú að hann teldist sem Íslendingur, en gerir það ekki. Fimm erlendir leikmenn, samkvæmt skilgreiningu KKÍ, eru á mála hjá félaginu en aðeins þrír þeirra geta verið inni á vellinum á sama tíma.
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira