„Alveg hreinskilinn með að þetta hefur ekkert verið til umræðu“ Sindri Sverrisson skrifar 21. september 2022 12:30 Kristján Örn Kristjánsson er algjör lykilmaður í liði PAUC. @pauchandballofficiel Kristján Örn Kristjánsson stefnir á að spila með liði í Meistaradeild Evrópu í handbolta og vill komast að hjá „stærra“ félagi þegar samningur hans við PAUC í Frakklandi rennur út sumarið 2024. Kristján blæs hins vegar á orðróma um það að hann sé á leið til ungverska stórliðsins Pick Szeged, þegar blaðamaður ber málið undir hann. Á Wikipedia-síðu ungverska félagsins stóð að von væri á Kristjáni næsta sumar en þeirri fullyrðingu hefur nú verið eytt. „Þú ert fimmti maðurinn til að segja mér þetta, að ég sé að fara til Pick Szeged, en ég hef aldrei fengið að heyra frá félaginu. Það er mjög áhugavert að heyra þetta frá öllum nema umboðsmanninum mínum,“ segir Kristján laufléttur í bragði en hann ræddi við Vísi í byrjun vikunnar. „Ég er alveg hreinskilinn með það að þetta hefur ekkert verið til umræðu. Ég hef svo sem heyrt af því að þarna séu einhver vandræði með hægri skyttustöðuna, vegna meiðsla, en hingað til hef ég ekki heyrt neitt nema einhverja svona orðróma.“ Ánægður og samdi aftur við félagið Kristján kom til Aix, eða PAUC eins og félagið er oftast kallað, sumarið 2020 frá Fjölni. Í mars síðastliðnum framlengdi hann samning sinn við félagið til ársins 2024 og í lok leiktíðarinnar var hann svo valinn besta hægri skyttan í allri frönsku deildinni. „Ég samdi aftur hérna við félagið enda nokkuð ánægður hér. En ég held að eftir þennan samning væri ég mjög spenntur fyrir því að fara í aðeins stærra félag, þar sem markmiðin gætu verið aðeins hærri eins og til að mynda í Meistaradeildinni. Stefnan er klárlega í þá átt,“ segir Kristján sem leikur með PAUC í Evrópudeildinni í vetur, næstbestu Evrópukeppninni. „Núna einbeiti ég mér að því að spila vel fyrir liðið og það væri einnig gaman að fá aftur verðlaun sem besta hægri skyttan, og viðurkenningu á því að maður sé að gera eitthvað rétt,“ segir Kristján eftir að hafa slegið svo rækilega í gegn á síðustu leiktíð, þrátt fyrir eftirköst vegna kórónuveirusmits. Franski handboltinn Handbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Kristján blæs hins vegar á orðróma um það að hann sé á leið til ungverska stórliðsins Pick Szeged, þegar blaðamaður ber málið undir hann. Á Wikipedia-síðu ungverska félagsins stóð að von væri á Kristjáni næsta sumar en þeirri fullyrðingu hefur nú verið eytt. „Þú ert fimmti maðurinn til að segja mér þetta, að ég sé að fara til Pick Szeged, en ég hef aldrei fengið að heyra frá félaginu. Það er mjög áhugavert að heyra þetta frá öllum nema umboðsmanninum mínum,“ segir Kristján laufléttur í bragði en hann ræddi við Vísi í byrjun vikunnar. „Ég er alveg hreinskilinn með það að þetta hefur ekkert verið til umræðu. Ég hef svo sem heyrt af því að þarna séu einhver vandræði með hægri skyttustöðuna, vegna meiðsla, en hingað til hef ég ekki heyrt neitt nema einhverja svona orðróma.“ Ánægður og samdi aftur við félagið Kristján kom til Aix, eða PAUC eins og félagið er oftast kallað, sumarið 2020 frá Fjölni. Í mars síðastliðnum framlengdi hann samning sinn við félagið til ársins 2024 og í lok leiktíðarinnar var hann svo valinn besta hægri skyttan í allri frönsku deildinni. „Ég samdi aftur hérna við félagið enda nokkuð ánægður hér. En ég held að eftir þennan samning væri ég mjög spenntur fyrir því að fara í aðeins stærra félag, þar sem markmiðin gætu verið aðeins hærri eins og til að mynda í Meistaradeildinni. Stefnan er klárlega í þá átt,“ segir Kristján sem leikur með PAUC í Evrópudeildinni í vetur, næstbestu Evrópukeppninni. „Núna einbeiti ég mér að því að spila vel fyrir liðið og það væri einnig gaman að fá aftur verðlaun sem besta hægri skyttan, og viðurkenningu á því að maður sé að gera eitthvað rétt,“ segir Kristján eftir að hafa slegið svo rækilega í gegn á síðustu leiktíð, þrátt fyrir eftirköst vegna kórónuveirusmits.
Franski handboltinn Handbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti