Sport

Grillari kveikti í bílum og Tyson fór á völlinn með eiganda Patriots

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Mike Tyson mætti á völlinn í Miami með Robert Kraft, eiganda New England Patriots.
Mike Tyson mætti á völlinn í Miami með Robert Kraft, eiganda New England Patriots.

Strákarnir í Lokasókninni fóru yfir allt það besta, versta, mikilvægasta og skemmtilegasta í fyrstu leikviku NFL-deildarinnar.

Venju samkvæmt gerðist ótrúlega margt skemmtilegt í deildinni enda nóg af flottum karakterum og tilþrifum.

Í innslaginu Góð helgi/slæm helgi var rennt yfir margt skemmtilegt á hundavaði eins og sjá má hér að neðan.

Klippa: Lokasóknin: Góð helgi / slæm helgiFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.