Endurkoma Frakka tryggði þeim sæti í 8-liða úrslit Atli Arason skrifar 10. september 2022 14:30 Rudy Gobert, leikmaður Frakka, treður boltanum í leiknum í dag. Gobert var með tvöfalda tvennu í leiknum, 20 stig og 17 fráköst. Getty Images 16-liða úrslit EuroBasket gátu varla hafist á meira spennandi leik þegar Frakkar unnu Tyrki með einu stigi eftir framlengdan leik, 87-86. Frakkar unnu fyrstu tvo leikhlutana og leiddu í hálfleik með 8 stigum, 43-35. Frábær frammistaða Tyrkja í þriðja leikhluta, sem þeir unnu með 16 stigum, kom þeim þó aftur inn í leikinn. Tyrkir voru yfir þegar skammt var eftir af síðasta leikhlutanum en Rudy Gobert jafnaði leikinn fyrir Frakka þegar tvær sekúndur voru eftir, 77-77, og því þurfti að framlengja. 🎬 Re-live the final seconds of 🇹🇷 Turkey - 🇫🇷 France, which had EVERY sort of emotions.#EuroBasket pic.twitter.com/YbPA9lKs9k— FIBA (@FIBA) September 10, 2022 Frakkar voru yfir alla framlenginguna en Tyrkir fengu lokasóknina og tækifæri til að vinna leikinn. Þar náði Terry Tarpey, leikmaður Frakka, að stela boltanum og tryggja Frökkum sigurinn, 87-86. Frakkland mætir annað hvort Ítalíu eða Serbíu í 8-liða úrslitum á miðvikudaginn. Rudy Gobert var stigahæsti leikmaður Frakka í leiknum með 20 stig ásamt því að taka 17 fráköst en Bugrahan Tuncer, leikmaður Tyrkja, var stigahæstur allra með 22 stig. X FACTOR! 💥🇹🇷 Bugrahan Tuncer has made 6️⃣ threes against 🇫🇷 France 🔥🔥🔥🔥🔥🔥#EuroBasket pic.twitter.com/vnrMSzOrHr— BasketNews (@BasketNews_com) September 10, 2022 EuroBasket 2022 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Frakkar unnu fyrstu tvo leikhlutana og leiddu í hálfleik með 8 stigum, 43-35. Frábær frammistaða Tyrkja í þriðja leikhluta, sem þeir unnu með 16 stigum, kom þeim þó aftur inn í leikinn. Tyrkir voru yfir þegar skammt var eftir af síðasta leikhlutanum en Rudy Gobert jafnaði leikinn fyrir Frakka þegar tvær sekúndur voru eftir, 77-77, og því þurfti að framlengja. 🎬 Re-live the final seconds of 🇹🇷 Turkey - 🇫🇷 France, which had EVERY sort of emotions.#EuroBasket pic.twitter.com/YbPA9lKs9k— FIBA (@FIBA) September 10, 2022 Frakkar voru yfir alla framlenginguna en Tyrkir fengu lokasóknina og tækifæri til að vinna leikinn. Þar náði Terry Tarpey, leikmaður Frakka, að stela boltanum og tryggja Frökkum sigurinn, 87-86. Frakkland mætir annað hvort Ítalíu eða Serbíu í 8-liða úrslitum á miðvikudaginn. Rudy Gobert var stigahæsti leikmaður Frakka í leiknum með 20 stig ásamt því að taka 17 fráköst en Bugrahan Tuncer, leikmaður Tyrkja, var stigahæstur allra með 22 stig. X FACTOR! 💥🇹🇷 Bugrahan Tuncer has made 6️⃣ threes against 🇫🇷 France 🔥🔥🔥🔥🔥🔥#EuroBasket pic.twitter.com/vnrMSzOrHr— BasketNews (@BasketNews_com) September 10, 2022
EuroBasket 2022 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira