Lengi lifi lýðveldið Ísland Haraldur Tristan Gunnarsson skrifar 10. september 2022 10:00 Frábært er að búa á Íslandi, í lýðveldi þar sem allir ríkisborgarar eru jafnir fyrir lögum, óháð ætt, og þjóðarleiðtogi er venjulegur maður, metinn hæfur og reglulega kosinn af ríkisborgurum. Ágætt er að búa í landi sem árið 1944 kaus að slíta tengslum við konungsríki. Ísland býr yfir ýmsum vandamálum, líkt öðrum löndum, en sleppir sumum sem plaga nokkur um veröld, þar með Bretland. Á Íslandi ríkir engin fjölskylda með réttindum til að fá að vita og veita leynilegar athugasemdir um lagafrumvörp stjórnvalda, áður en Alþingi fái að vita af tillögunum, og þann veg verja önnur forréttindi sín og auð gegn lögum er mættu af tilviljun snerta þau (e. "Queen's consent", nú nýlega orðið "King's consent"). Á Íslandi eiga engir aðalsmenn sjálfsagðan rétt, að kosningu meðal aðals sjálfs, til lífstíðar borgaðrar setu á Alþingi, sem leifar lénsskipulags undir konungi. Á Íslandi geta stjórnvöld umbunað vinum sínum ýmist, en ekki gert þá að lávörðum með lífstíðar borgaða setu á Alþingi, höfnum yfir aðra menn með tignarheitum sem lénsmönnum konungs, meintum æðri tegundar mannkyns; jafnvel þótt þeir reyni að borga eða lána vel fyrir það (sjá sem dæmi "Cash-for-Honours scandal"). Á Íslandi er maður enginn litinn valinn af Guði með fæðingu til að verðskulda sjálfsagða hylli og undirgefni allra, né stjórna þjóðkirkju sem fær að úthluta til nokkurra biskupa setu á Alþingi, né standa frammi fyrir þjóðinni í alþjóðasamskiptum og þjóðarathöfnum sem þjóðhöfðingi. Heppnir eru Íslendingar, eigandi jafna reisn, og fræðilega jafnan kost að tækifærum, á landi jafnréttis, án konungsættar sem kjarna aukinnar spillingar. Ég er ánægður með það að búa hér. Lengi lifi lýðveldið Ísland! Lengi lifi lýðveldishyggja og jöfn staða ríkisborgara! Höfundur er hálf-enskur og bjó á Englandi í 23 ár. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein England Bretland Kóngafólk Mest lesið Íslenskur Pútínismi Diana Burkot,Nadya Tolokonnikova Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Þú hengir ekki bakara fyrir smið Davíð Bergmann Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð Skoðun Að fara í stríð við sjálfan sig Rakel Hinriksdóttir Skoðun Samfélagsmiðlar og ósýnilegu börnin Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Móðurást, skömm og verkjalyf Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Af hverju eru Íslendingar svona feitir? Einar Baldvin Árnason Skoðun Samtökin 22 eru ekki í okkar nafni Hópur samkynhneigðra Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Af hverju eru Íslendingar svona feitir? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Íslenskur Pútínismi Diana Burkot,Nadya Tolokonnikova skrifar Skoðun Félagsráðgjafar lykilaðilar í stuðningi við geðheilbrigði Steinunn Bergmann skrifar Skoðun Skemmtilegri borg Skúli Helgason skrifar Skoðun Drögum úr svifryksmengun frá umferð heilsunnar vegna Þröstur Þorsteinsson skrifar Skoðun Að fara í stríð við sjálfan sig Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Þú hengir ekki bakara fyrir smið Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvaða menntakerfi kæri þingmaður? Hermann Austmar skrifar Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar Skoðun Móðurást, skömm og verkjalyf Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Framsókn sem þjónar fólki, ekki kerfum Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Samfélagsmiðlar og ósýnilegu börnin Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Ég þori að veðja Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja skrifar Skoðun Munum eftir baráttu kvenna alltaf og alls staðar Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Verkfærið sem vantar í fjármálastjórnun sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar Skoðun Að klúðra með stæl í tilefni alþjóðlega Mistakadagsins Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Kvartað yfir erlendum aðilum? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Frá torfkofum til tækifæra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist skrifar Skoðun Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal skrifar Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar Skoðun Fálmandi í myrkrinu? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson skrifar Skoðun Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga skrifar Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson skrifar Sjá meira
Frábært er að búa á Íslandi, í lýðveldi þar sem allir ríkisborgarar eru jafnir fyrir lögum, óháð ætt, og þjóðarleiðtogi er venjulegur maður, metinn hæfur og reglulega kosinn af ríkisborgurum. Ágætt er að búa í landi sem árið 1944 kaus að slíta tengslum við konungsríki. Ísland býr yfir ýmsum vandamálum, líkt öðrum löndum, en sleppir sumum sem plaga nokkur um veröld, þar með Bretland. Á Íslandi ríkir engin fjölskylda með réttindum til að fá að vita og veita leynilegar athugasemdir um lagafrumvörp stjórnvalda, áður en Alþingi fái að vita af tillögunum, og þann veg verja önnur forréttindi sín og auð gegn lögum er mættu af tilviljun snerta þau (e. "Queen's consent", nú nýlega orðið "King's consent"). Á Íslandi eiga engir aðalsmenn sjálfsagðan rétt, að kosningu meðal aðals sjálfs, til lífstíðar borgaðrar setu á Alþingi, sem leifar lénsskipulags undir konungi. Á Íslandi geta stjórnvöld umbunað vinum sínum ýmist, en ekki gert þá að lávörðum með lífstíðar borgaða setu á Alþingi, höfnum yfir aðra menn með tignarheitum sem lénsmönnum konungs, meintum æðri tegundar mannkyns; jafnvel þótt þeir reyni að borga eða lána vel fyrir það (sjá sem dæmi "Cash-for-Honours scandal"). Á Íslandi er maður enginn litinn valinn af Guði með fæðingu til að verðskulda sjálfsagða hylli og undirgefni allra, né stjórna þjóðkirkju sem fær að úthluta til nokkurra biskupa setu á Alþingi, né standa frammi fyrir þjóðinni í alþjóðasamskiptum og þjóðarathöfnum sem þjóðhöfðingi. Heppnir eru Íslendingar, eigandi jafna reisn, og fræðilega jafnan kost að tækifærum, á landi jafnréttis, án konungsættar sem kjarna aukinnar spillingar. Ég er ánægður með það að búa hér. Lengi lifi lýðveldið Ísland! Lengi lifi lýðveldishyggja og jöfn staða ríkisborgara! Höfundur er hálf-enskur og bjó á Englandi í 23 ár.
Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar
Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar
Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar