Doncic kom meisturunum aftur á sigurbraut | Jókerinn atkvæðamestur í sigri Serba Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. september 2022 22:17 Luka Doncic var allt í öllu í sóknarleik Slóvena í kvöld. Alexander Scheuber/Getty Images Fjórum seinustu leikjum kvöldsins á Evrópumótinu í körfubolta er nú lokið. Luka Doncic dró vagninn fyrir ríkjandi meistara Slóvena er liðið vann átta stiga sigur gegn Þjóðverjum, 88-80, og Nikola Jokic var atkvæðamestur í liði Serba er liðið vann 11 stiga sigur gegn Ísrael, 89-78. Eftir óvænt tap gegn Bosníu og Hersegóvínu í seinustu umferð þurftu Slóvenar á sigri að halda gegn Þjóðverjum í kvöld til að koma sér aftur meðal efstu liða í B-riðli. Luka Doncic dró vagninn fyrir liðið sem leiddi í 44-36 og vann að lokum átta stiga sigur, 88-80. Doncic skoraði 36 stig, tók tíu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Þá komu Serbar sér á topp D-riðils er liðið vann góðan 11 stiga sigur gegn Ísrael, 89-78. Nikola Jokic var eins og áður segir atkvæðamestur í liði Serba með 29 stig, 11 fráköst og fimm stoðsendingar, en Serbar hafa unnið alla leiki sína á mótinu til þessa og tróna á toppi D-riðils. Að lokum vann Búlgaría 12 stiga sigur gegn Georgíu, 92-80, og Ítalir unnu nauman fimm stiga sigur gegn Króötum, 81-76. EuroBasket 2022 Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Fótbolti Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Körfubolti Eddie Jordan látinn Formúla 1 Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar Sport „Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Fótbolti „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Handbolti Fleiri fréttir Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Sjá meira
Eftir óvænt tap gegn Bosníu og Hersegóvínu í seinustu umferð þurftu Slóvenar á sigri að halda gegn Þjóðverjum í kvöld til að koma sér aftur meðal efstu liða í B-riðli. Luka Doncic dró vagninn fyrir liðið sem leiddi í 44-36 og vann að lokum átta stiga sigur, 88-80. Doncic skoraði 36 stig, tók tíu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Þá komu Serbar sér á topp D-riðils er liðið vann góðan 11 stiga sigur gegn Ísrael, 89-78. Nikola Jokic var eins og áður segir atkvæðamestur í liði Serba með 29 stig, 11 fráköst og fimm stoðsendingar, en Serbar hafa unnið alla leiki sína á mótinu til þessa og tróna á toppi D-riðils. Að lokum vann Búlgaría 12 stiga sigur gegn Georgíu, 92-80, og Ítalir unnu nauman fimm stiga sigur gegn Króötum, 81-76.
EuroBasket 2022 Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Fótbolti Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Körfubolti Eddie Jordan látinn Formúla 1 Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar Sport „Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Fótbolti „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Handbolti Fleiri fréttir Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit