Að þessu sinni eru það Major Pin en hann var að senda frá sér lagið Move eftir talsverða fjarveru, Árný Margrét sendi nýverið frá sér Between us af væntanlegri plötu og að lokum er það plötusnúðurinn Keith Clubbing en hann reif þakið af SIRKUS á laugardagskvöld.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.