Myndband: Fox News gagnrýnir „bensínhák“ Harry prins Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 31. ágúst 2022 07:00 Bílstjóri Harry prins á Audi e-Tron. Fox News hefur í gegnum tíðina fjallað ítrekað um að loftslagsbreytingar séu farsi, búinn til af fjölmiðlum. Eða þá að þær eru komnar til af náttúrulegum ástæðum en ekki af mannavöldum. Fox News gagnrýndi á dögunum Harry bretaprins fyrir að láta bensínhák sinn ganga í lausagangi í lengri tíma. Bíllinn sem um ræðir er Audi e-Tron, rafbíll. Bíll Harry Prins var á bílastæði við flugvöll í um hálftíma og að sögn Fox News að dæla koltvísýring út í andrúmsloftið. Fox News hefur nýlega birt talsvert magn frétta af þekktum einstaklingum og kallað þau loftslagshræsnara vegna notkunar á einkaþotum, sérstaklega á leiðum sem hefði verið hægt að aka. Hugsanlega töldu fréttamenn Fox News að þau hefðu nappað Harry prins, sem hefur gert þónokkuð til að auka vitund um loftslagsbreytingar. Vistvænir bílar Harry og Meghan Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent
Bíll Harry Prins var á bílastæði við flugvöll í um hálftíma og að sögn Fox News að dæla koltvísýring út í andrúmsloftið. Fox News hefur nýlega birt talsvert magn frétta af þekktum einstaklingum og kallað þau loftslagshræsnara vegna notkunar á einkaþotum, sérstaklega á leiðum sem hefði verið hægt að aka. Hugsanlega töldu fréttamenn Fox News að þau hefðu nappað Harry prins, sem hefur gert þónokkuð til að auka vitund um loftslagsbreytingar.
Vistvænir bílar Harry og Meghan Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent