Þykkvabæjarfranskar heyra sögunni til eftir 36 ára framleiðslu Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. ágúst 2022 13:09 Þykkvabæjarfranskar sem hafa verið framleiddar í 36 ár verða ekki lengur fáanlegar. Vísir/Atli Matvöruframleiðandinn Þykkvabæjar tilkynnti í morgun að eftir 36 ára framleiðslu sé fyrirtækið hætt að framleiða franskar kartöflur. Rekstrarstjóri segir bilun í tækjabúnaði hafa leitt til þessarar ákvörðunar. Íslendingar munu því ekki lengur geta keypt sér hinar frægu Þykkvabæjarfranskar, sem gengu lengst af undir nafninu Tilboðsfranskar þar til því var breytt í fyrra. Blaðamaður hafði samband við Harald Pétursson, rekstrarstjóra Þykkvabæjar, til að forvitnast út í ástæðurnar fyrir því að fyrirtækið væri að hætta framleiðslu á frönskunum. Bilun í tækjabúnaði orsakavaldurinn Haraldur sagði að ákvörðunin hefði legið fyrir í nokkurn tíma og „svo kom upp meiriháttar bilun hjá okkur. Framleiðslulínan er mjög gömul og raunverulega svaraði ekki kostnaði að endurnýja hana.“ „Við hyggjumst ekki endurnýja búnaðinn og erum ekki í stakk búin til að framleiða þetta lengur. Þess vegna var það ákvörðun innanhús að hætta þessu. Því miður, af því við eigum marga dygga aðdáendur.“ Þrátt fyrir að þurfa að hætta með Þykkvabæjarfranskarnar vinsælu núna og að hafa hætt snakkframleiðslu fyrir um fimm árum segir Haraldur að Þykkvabæjar sé enn „í hjarta okkar kartöfluverksmiðja“ og framleiði meðal annars „forsoðnar kartöflur, grillkartöflur, kartöflusalat og kartöflugratín.“ Matur Matvælaframleiðsla Tímamót Rangárþing ytra Tengdar fréttir „Tilboðsfranskar“ heyra sögunni til Þykkvabæjar hefur breytt nafninu á Tilboðsfrönskum fyrirtækisins sem hafa heitið því nafni svo áratugum skiptir. „Þykkvabæjarfranskar“ heita þær núna, en útlitið pakkninganna er þó áfram hið sama – svartir stafir á gulum grunni. 19. apríl 2021 13:10 Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Íslendingar munu því ekki lengur geta keypt sér hinar frægu Þykkvabæjarfranskar, sem gengu lengst af undir nafninu Tilboðsfranskar þar til því var breytt í fyrra. Blaðamaður hafði samband við Harald Pétursson, rekstrarstjóra Þykkvabæjar, til að forvitnast út í ástæðurnar fyrir því að fyrirtækið væri að hætta framleiðslu á frönskunum. Bilun í tækjabúnaði orsakavaldurinn Haraldur sagði að ákvörðunin hefði legið fyrir í nokkurn tíma og „svo kom upp meiriháttar bilun hjá okkur. Framleiðslulínan er mjög gömul og raunverulega svaraði ekki kostnaði að endurnýja hana.“ „Við hyggjumst ekki endurnýja búnaðinn og erum ekki í stakk búin til að framleiða þetta lengur. Þess vegna var það ákvörðun innanhús að hætta þessu. Því miður, af því við eigum marga dygga aðdáendur.“ Þrátt fyrir að þurfa að hætta með Þykkvabæjarfranskarnar vinsælu núna og að hafa hætt snakkframleiðslu fyrir um fimm árum segir Haraldur að Þykkvabæjar sé enn „í hjarta okkar kartöfluverksmiðja“ og framleiði meðal annars „forsoðnar kartöflur, grillkartöflur, kartöflusalat og kartöflugratín.“
Matur Matvælaframleiðsla Tímamót Rangárþing ytra Tengdar fréttir „Tilboðsfranskar“ heyra sögunni til Þykkvabæjar hefur breytt nafninu á Tilboðsfrönskum fyrirtækisins sem hafa heitið því nafni svo áratugum skiptir. „Þykkvabæjarfranskar“ heita þær núna, en útlitið pakkninganna er þó áfram hið sama – svartir stafir á gulum grunni. 19. apríl 2021 13:10 Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
„Tilboðsfranskar“ heyra sögunni til Þykkvabæjar hefur breytt nafninu á Tilboðsfrönskum fyrirtækisins sem hafa heitið því nafni svo áratugum skiptir. „Þykkvabæjarfranskar“ heita þær núna, en útlitið pakkninganna er þó áfram hið sama – svartir stafir á gulum grunni. 19. apríl 2021 13:10