Disney hækkar verðið fyrir þá sem vilja engar auglýsingar Bjarki Sigurðsson skrifar 10. ágúst 2022 21:00 Áskrift af Disney+ hefur hingað til kostað átta dollara mánaðarlega. Getty/Budrul Chukrut Áskrift hjá streymisveitu Disney, Disney+, kemur til með að hækka í verði á næstunni. Þá verður ný ódýrari áskriftarleið kynnt til sögunnar en þar þurfa áskrifendur að horfa á auglýsingar. Áskrift af Disney+ hefur hingað til kostað átta dollara á mánuði en í desember mun verðið hækka í ellefu dollara á mánuði. Á sama tíma verður nýrri áskriftarleið bætt við þar sem áskrifendur þurfa að horfa á auglýsingar með efninu en sú leið mun kosta átta dollara. Hingað til hefur Disney+ ekki sýnt áhorfendum auglýsingar en með þessu vonast Disney til að bæta enn frekar í áskrifendahóp sinn. Samkvæmt Reuters tók Disney+ fram úr Netflix á síðasta ársfjórðungi sem sú streymisveita sem er með flesta áskrifendur. Áskrifendur Disney+ eru nú um 221 milljón talsins en Netflix er með um milljón færri áskrifendur. Þar með var Netflix steypt af stalli sem vinsælasta streymisveita heims. Disney Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Tengdar fréttir Ætla að bjóða upp á auglýsingar með aðstoð Microsoft Stjórnendur Netflix hafa ákveðið að fá Microsoft til liðs við sig við að hanna áskriftarleið þar sem áskrifendur horfa á auglýsingar. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem Netflix býður upp á slíka áskrift. 13. júlí 2022 21:19 Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Áskrift af Disney+ hefur hingað til kostað átta dollara á mánuði en í desember mun verðið hækka í ellefu dollara á mánuði. Á sama tíma verður nýrri áskriftarleið bætt við þar sem áskrifendur þurfa að horfa á auglýsingar með efninu en sú leið mun kosta átta dollara. Hingað til hefur Disney+ ekki sýnt áhorfendum auglýsingar en með þessu vonast Disney til að bæta enn frekar í áskrifendahóp sinn. Samkvæmt Reuters tók Disney+ fram úr Netflix á síðasta ársfjórðungi sem sú streymisveita sem er með flesta áskrifendur. Áskrifendur Disney+ eru nú um 221 milljón talsins en Netflix er með um milljón færri áskrifendur. Þar með var Netflix steypt af stalli sem vinsælasta streymisveita heims.
Disney Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Tengdar fréttir Ætla að bjóða upp á auglýsingar með aðstoð Microsoft Stjórnendur Netflix hafa ákveðið að fá Microsoft til liðs við sig við að hanna áskriftarleið þar sem áskrifendur horfa á auglýsingar. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem Netflix býður upp á slíka áskrift. 13. júlí 2022 21:19 Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Ætla að bjóða upp á auglýsingar með aðstoð Microsoft Stjórnendur Netflix hafa ákveðið að fá Microsoft til liðs við sig við að hanna áskriftarleið þar sem áskrifendur horfa á auglýsingar. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem Netflix býður upp á slíka áskrift. 13. júlí 2022 21:19