Disney hækkar verðið fyrir þá sem vilja engar auglýsingar Bjarki Sigurðsson skrifar 10. ágúst 2022 21:00 Áskrift af Disney+ hefur hingað til kostað átta dollara mánaðarlega. Getty/Budrul Chukrut Áskrift hjá streymisveitu Disney, Disney+, kemur til með að hækka í verði á næstunni. Þá verður ný ódýrari áskriftarleið kynnt til sögunnar en þar þurfa áskrifendur að horfa á auglýsingar. Áskrift af Disney+ hefur hingað til kostað átta dollara á mánuði en í desember mun verðið hækka í ellefu dollara á mánuði. Á sama tíma verður nýrri áskriftarleið bætt við þar sem áskrifendur þurfa að horfa á auglýsingar með efninu en sú leið mun kosta átta dollara. Hingað til hefur Disney+ ekki sýnt áhorfendum auglýsingar en með þessu vonast Disney til að bæta enn frekar í áskrifendahóp sinn. Samkvæmt Reuters tók Disney+ fram úr Netflix á síðasta ársfjórðungi sem sú streymisveita sem er með flesta áskrifendur. Áskrifendur Disney+ eru nú um 221 milljón talsins en Netflix er með um milljón færri áskrifendur. Þar með var Netflix steypt af stalli sem vinsælasta streymisveita heims. Disney Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Tengdar fréttir Ætla að bjóða upp á auglýsingar með aðstoð Microsoft Stjórnendur Netflix hafa ákveðið að fá Microsoft til liðs við sig við að hanna áskriftarleið þar sem áskrifendur horfa á auglýsingar. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem Netflix býður upp á slíka áskrift. 13. júlí 2022 21:19 Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Greiðsluáskorun Samstarf „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Nálgast samkomulag um TikTok Viðskipti erlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Áskrift af Disney+ hefur hingað til kostað átta dollara á mánuði en í desember mun verðið hækka í ellefu dollara á mánuði. Á sama tíma verður nýrri áskriftarleið bætt við þar sem áskrifendur þurfa að horfa á auglýsingar með efninu en sú leið mun kosta átta dollara. Hingað til hefur Disney+ ekki sýnt áhorfendum auglýsingar en með þessu vonast Disney til að bæta enn frekar í áskrifendahóp sinn. Samkvæmt Reuters tók Disney+ fram úr Netflix á síðasta ársfjórðungi sem sú streymisveita sem er með flesta áskrifendur. Áskrifendur Disney+ eru nú um 221 milljón talsins en Netflix er með um milljón færri áskrifendur. Þar með var Netflix steypt af stalli sem vinsælasta streymisveita heims.
Disney Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Tengdar fréttir Ætla að bjóða upp á auglýsingar með aðstoð Microsoft Stjórnendur Netflix hafa ákveðið að fá Microsoft til liðs við sig við að hanna áskriftarleið þar sem áskrifendur horfa á auglýsingar. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem Netflix býður upp á slíka áskrift. 13. júlí 2022 21:19 Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Greiðsluáskorun Samstarf „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Nálgast samkomulag um TikTok Viðskipti erlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ætla að bjóða upp á auglýsingar með aðstoð Microsoft Stjórnendur Netflix hafa ákveðið að fá Microsoft til liðs við sig við að hanna áskriftarleið þar sem áskrifendur horfa á auglýsingar. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem Netflix býður upp á slíka áskrift. 13. júlí 2022 21:19