Disney hækkar verðið fyrir þá sem vilja engar auglýsingar Bjarki Sigurðsson skrifar 10. ágúst 2022 21:00 Áskrift af Disney+ hefur hingað til kostað átta dollara mánaðarlega. Getty/Budrul Chukrut Áskrift hjá streymisveitu Disney, Disney+, kemur til með að hækka í verði á næstunni. Þá verður ný ódýrari áskriftarleið kynnt til sögunnar en þar þurfa áskrifendur að horfa á auglýsingar. Áskrift af Disney+ hefur hingað til kostað átta dollara á mánuði en í desember mun verðið hækka í ellefu dollara á mánuði. Á sama tíma verður nýrri áskriftarleið bætt við þar sem áskrifendur þurfa að horfa á auglýsingar með efninu en sú leið mun kosta átta dollara. Hingað til hefur Disney+ ekki sýnt áhorfendum auglýsingar en með þessu vonast Disney til að bæta enn frekar í áskrifendahóp sinn. Samkvæmt Reuters tók Disney+ fram úr Netflix á síðasta ársfjórðungi sem sú streymisveita sem er með flesta áskrifendur. Áskrifendur Disney+ eru nú um 221 milljón talsins en Netflix er með um milljón færri áskrifendur. Þar með var Netflix steypt af stalli sem vinsælasta streymisveita heims. Disney Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Tengdar fréttir Ætla að bjóða upp á auglýsingar með aðstoð Microsoft Stjórnendur Netflix hafa ákveðið að fá Microsoft til liðs við sig við að hanna áskriftarleið þar sem áskrifendur horfa á auglýsingar. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem Netflix býður upp á slíka áskrift. 13. júlí 2022 21:19 Mest lesið Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Áskrift af Disney+ hefur hingað til kostað átta dollara á mánuði en í desember mun verðið hækka í ellefu dollara á mánuði. Á sama tíma verður nýrri áskriftarleið bætt við þar sem áskrifendur þurfa að horfa á auglýsingar með efninu en sú leið mun kosta átta dollara. Hingað til hefur Disney+ ekki sýnt áhorfendum auglýsingar en með þessu vonast Disney til að bæta enn frekar í áskrifendahóp sinn. Samkvæmt Reuters tók Disney+ fram úr Netflix á síðasta ársfjórðungi sem sú streymisveita sem er með flesta áskrifendur. Áskrifendur Disney+ eru nú um 221 milljón talsins en Netflix er með um milljón færri áskrifendur. Þar með var Netflix steypt af stalli sem vinsælasta streymisveita heims.
Disney Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Tengdar fréttir Ætla að bjóða upp á auglýsingar með aðstoð Microsoft Stjórnendur Netflix hafa ákveðið að fá Microsoft til liðs við sig við að hanna áskriftarleið þar sem áskrifendur horfa á auglýsingar. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem Netflix býður upp á slíka áskrift. 13. júlí 2022 21:19 Mest lesið Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Ætla að bjóða upp á auglýsingar með aðstoð Microsoft Stjórnendur Netflix hafa ákveðið að fá Microsoft til liðs við sig við að hanna áskriftarleið þar sem áskrifendur horfa á auglýsingar. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem Netflix býður upp á slíka áskrift. 13. júlí 2022 21:19