Bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór skipa þriðja sæti með lagið Dansa, DJ Muscleboy situr í fjórða sæti með danslagið Rave Never Dies og Gummi Tóta er í sumarfíling í fimmta sæti með lagið Íslenska sumarið.
Harry Styles skipar annað sæti með lagið Late Night Talking af plötunni Harry’s House en lagið hefur hægt og rólega hækkað sig upp listann á undanförnum vikum. Þá situr Júlí Heiðar í sjöunda sæti listans með ástarlagið Alltaf Þú og Beyoncé er komin upp í áttunda sæti með nýjasta smellinn sinn Break My Soul af nýútgefinni plötu RENAISSANCE.
Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00 á FM957.
Íslenski listinn í heild sinni:
Íslenski listinn á Spotify: