Stöngin inn á Selfossi um verslunarmannahelgina Tómas Ellert Tómasson skrifar 25. júlí 2022 17:21 Nú loks er komið að því að Unglingalandsmót UMFÍ verði haldið á Selfossi eftir 10 ára bið. Mörgum er í fersku minni hve mótið sem haldið var í einstakri veðurblíðunni á Selfossi árið 2012 heppnaðist vel. Aðstaða fyrir keppendur og fjölskyldur var þá mjög góð. Í dag er hún enn betri, þjóðarhöll okkar Selfyssinga, Selfosshöllin risin, golfvöllurinn glæsilegri og keppnissvæði hesta- og mótorhjólamanna orðin ein þau bestu á landsvísu. Auk þess er aðstaða til sundiðkunar betri og svo má ekki gleyma öllum göngu og hjólreiðastígunum sem telja hundruð kílómetra út um allan bæ og niður í sveitir. Glöggir sjá einnig að allur bragur Selfossbæjar hefur batnað til hins betra á undanförnum árum með tilkomu nýja/gamla miðbæjarins sem nú þegar hefur vakið mikla athygli bæði innanlands og utan og verður fullbyggður sá allra glæsilegasti á landinu. Allt að verða klárt fyrir Unglingalandsmótið.Aðsent Unglingalandsmótin í 30 ár Unglingalandsmótin hafa verið haldin frá árinu 1992. Mótin hafa svo sannarlega sannað gildi sitt enda er hvergi betra fyrir fjölskylduna en að vera á Unglingalandsmóti UMFÍ um verslunarmannahelgi. Það er einfaldlega staðreynd að það er heilmikil upplifun fyrir alla fjölskylduna að taka þátt í mótinu. Á mótinu er keppt í fjölbreyttum greinum íþrótta fyrir 11–18 ára á daginn og svo getur öll fjölskyldan farið á tónleika á tjaldsvæðinu á kvöldin þar sem okkar fremsta tónlistarfólk mun koma fram og skemmta. Þar fremsta í flokki má nefna Stuðlabandið frá Selfossi, heitasta band landsins nú um stundir auk þess sem að Bríet, frændurnir Jón Jónsson og Frikki Dór og Hr. Hnetusmjör munu koma fram auk margra annarra tónlistarsnillinga. Velkomin á Selfoss, ég hlakka til að sjá ykkur öll skora stöngin inn um helgina! Tómas Ellert Tómasson, byggingarverkfræðingur og Selfyssingur. Hægt er að nálgast dagskránna og skrá sig til þátttöku á heimasíðu mótsins hér. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tómas Ellert Tómasson Árborg Mest lesið Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir Skoðun Mannasættir Teitur Atlason Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Hinseginfræðsla er forvarnaraðgerð Kári Garðarsson skrifar Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þátttaka í bandalögum styrkir fullveldið Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar Skoðun Hvers vegna hönnunarmenntun skiptir máli núna Katrín Ólína Pétursdóttir skrifar Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Er netsala áfengis lögleg? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Hafnarfjörður er ekki biðstofa Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Fáar vísbendingar um miklar breytingar í Venesúela Gunnlaugur Snær Ólafsson skrifar Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Er ekki kominn tími til að jarða megrunar- og útlitsmenningu? Nanna Kaaber skrifar Skoðun Heiða Björg Hilmisdóttir – forystukona sem leysir hnútana Axel Jón Ellenarson skrifar Sjá meira
Nú loks er komið að því að Unglingalandsmót UMFÍ verði haldið á Selfossi eftir 10 ára bið. Mörgum er í fersku minni hve mótið sem haldið var í einstakri veðurblíðunni á Selfossi árið 2012 heppnaðist vel. Aðstaða fyrir keppendur og fjölskyldur var þá mjög góð. Í dag er hún enn betri, þjóðarhöll okkar Selfyssinga, Selfosshöllin risin, golfvöllurinn glæsilegri og keppnissvæði hesta- og mótorhjólamanna orðin ein þau bestu á landsvísu. Auk þess er aðstaða til sundiðkunar betri og svo má ekki gleyma öllum göngu og hjólreiðastígunum sem telja hundruð kílómetra út um allan bæ og niður í sveitir. Glöggir sjá einnig að allur bragur Selfossbæjar hefur batnað til hins betra á undanförnum árum með tilkomu nýja/gamla miðbæjarins sem nú þegar hefur vakið mikla athygli bæði innanlands og utan og verður fullbyggður sá allra glæsilegasti á landinu. Allt að verða klárt fyrir Unglingalandsmótið.Aðsent Unglingalandsmótin í 30 ár Unglingalandsmótin hafa verið haldin frá árinu 1992. Mótin hafa svo sannarlega sannað gildi sitt enda er hvergi betra fyrir fjölskylduna en að vera á Unglingalandsmóti UMFÍ um verslunarmannahelgi. Það er einfaldlega staðreynd að það er heilmikil upplifun fyrir alla fjölskylduna að taka þátt í mótinu. Á mótinu er keppt í fjölbreyttum greinum íþrótta fyrir 11–18 ára á daginn og svo getur öll fjölskyldan farið á tónleika á tjaldsvæðinu á kvöldin þar sem okkar fremsta tónlistarfólk mun koma fram og skemmta. Þar fremsta í flokki má nefna Stuðlabandið frá Selfossi, heitasta band landsins nú um stundir auk þess sem að Bríet, frændurnir Jón Jónsson og Frikki Dór og Hr. Hnetusmjör munu koma fram auk margra annarra tónlistarsnillinga. Velkomin á Selfoss, ég hlakka til að sjá ykkur öll skora stöngin inn um helgina! Tómas Ellert Tómasson, byggingarverkfræðingur og Selfyssingur. Hægt er að nálgast dagskránna og skrá sig til þátttöku á heimasíðu mótsins hér.
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar
Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar
Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar
Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar