Clarke aðeins sá fjórði í sögunni til að vinna bæði The Open og The Senior Open Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2022 15:16 Darren Clarke fagnaði sigri í skosku rigningunni í gær. Phil Inglis/Getty Images Norður-írski kylfingurinn Darren Clarke tryggði sér sigur á The Senior Open, Opna breska meistaramótinu í flokki eldri kylfinga, þegar hann lauk leik á samtals tíu höggum undir pari. Með sigrinum kom hann sér í afar fámennan hóp kylfinga. Clarke er aðeins fjórði kylfingurinn í sögunni til að tryggja sér sigur bæði á Opna breska meistaramótinu og Opna breska meistaramótinu í flokki eldri kylfinga. Þair þrír kylfingar sem höfðu náð þessum árangri áður eru þeir Gary Player frá Suður-Afríku, Tom Watson frá Bandaríkjunum og Bob Charles frá Nýja-Sjálandi. Congratulations to the 2011 Champion Golfer of the Year @DarrenClarke60 on becoming only the fourth man to win both The Open and Senior Open 🏆 pic.twitter.com/cucSA4dy3P— The Open (@TheOpen) July 25, 2022 Clarke tryggði sér sigur á Opna breska meistaramótinu árið 2011 og nú, ellefu árum síðar, er hann kominn í þennan fámenna hóp. Hann tryggði sér sigurinn á seinustu holu helgarinnar þegar hann setti niður fugl, en fyrir holuna var hann jafn Íranum Padraig Harrington sem endaði í öðru sæti. Golf Opna breska Mest lesið Fær 2,6 milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Breyta landsliðsbúningnum sínum eftir flótta forsetans Fótbolti Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Íslenski boltinn Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Handbolti Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Enski boltinn Missti tönn en fann hana á vellinum Fótbolti Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Fótbolti Andlitið dettur af sumum: Mourinho hrósaði dómaranum eftir tapleik Fótbolti Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Fótbolti Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Clarke er aðeins fjórði kylfingurinn í sögunni til að tryggja sér sigur bæði á Opna breska meistaramótinu og Opna breska meistaramótinu í flokki eldri kylfinga. Þair þrír kylfingar sem höfðu náð þessum árangri áður eru þeir Gary Player frá Suður-Afríku, Tom Watson frá Bandaríkjunum og Bob Charles frá Nýja-Sjálandi. Congratulations to the 2011 Champion Golfer of the Year @DarrenClarke60 on becoming only the fourth man to win both The Open and Senior Open 🏆 pic.twitter.com/cucSA4dy3P— The Open (@TheOpen) July 25, 2022 Clarke tryggði sér sigur á Opna breska meistaramótinu árið 2011 og nú, ellefu árum síðar, er hann kominn í þennan fámenna hóp. Hann tryggði sér sigurinn á seinustu holu helgarinnar þegar hann setti niður fugl, en fyrir holuna var hann jafn Íranum Padraig Harrington sem endaði í öðru sæti.
Golf Opna breska Mest lesið Fær 2,6 milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Breyta landsliðsbúningnum sínum eftir flótta forsetans Fótbolti Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Íslenski boltinn Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Handbolti Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Enski boltinn Missti tönn en fann hana á vellinum Fótbolti Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Fótbolti Andlitið dettur af sumum: Mourinho hrósaði dómaranum eftir tapleik Fótbolti Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Fótbolti Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira