Sambandsslit og nostalgía Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. júlí 2022 13:30 Tónlistarmaðurinn Sunny var að senda frá sér lag. Kaja Sigvalda Tónlistarmaðurinn snny var að senda frá sér nýtt lag sem ber nafnið Flying In The Dark. Snny er frá Bandaríkjunum en hefur búið á Íslandi með íslensku kærustu sinni og barni síðustu ár. Flying In The Dark er fyrsta lag af væntanlegri plötu sem mun heita Water Is Styled Honey. Platan kemur út sextánda september næstkomandi og er gefin út af Alda Music. Arnar Ingi eða Young Nazareth vann með honum alla plötuna frá grunni til enda. „Lagið fjallar í kjarnann um að stýra ást sem hefur náð endapunkti. Mig langaði að rómantísera hugmyndina um sambandslit þannig að hún væri meira nostalgía en bitur. View this post on Instagram A post shared by snny (@snnyordie) Það er eitthvað svo fallegt við sorglegt lag sem þú getur dansað við, upplifunin er smávegis eins og einhvers konar andleg hreinsun. Á einhverjum tímapunktum í laginu skipti ég um sjónarhorn svo þetta sé ekki bara sagt frá einni hlið og ég fagna ófullkomleikanum á báðum hliðum sambandsins,“ segir snny og bætir við að platan hafi farið í gegnum ýmsar breytingar. Hún hófst sem ljóð, fljótt breyttist hún í stuttmynd og að lokum varð hún hans besta verkefni til þessa, að sögn snny. View this post on Instagram A post shared by snny (@snnyordie) „Platan hefur verið í vinnslu síðustu tvö ár en það eru stór og spennandi plön í kringum útgáfuna sem fólk fær að fylgjast með á næstu mánuðum,“ segir snny að lokum. Tónlist Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Flying In The Dark er fyrsta lag af væntanlegri plötu sem mun heita Water Is Styled Honey. Platan kemur út sextánda september næstkomandi og er gefin út af Alda Music. Arnar Ingi eða Young Nazareth vann með honum alla plötuna frá grunni til enda. „Lagið fjallar í kjarnann um að stýra ást sem hefur náð endapunkti. Mig langaði að rómantísera hugmyndina um sambandslit þannig að hún væri meira nostalgía en bitur. View this post on Instagram A post shared by snny (@snnyordie) Það er eitthvað svo fallegt við sorglegt lag sem þú getur dansað við, upplifunin er smávegis eins og einhvers konar andleg hreinsun. Á einhverjum tímapunktum í laginu skipti ég um sjónarhorn svo þetta sé ekki bara sagt frá einni hlið og ég fagna ófullkomleikanum á báðum hliðum sambandsins,“ segir snny og bætir við að platan hafi farið í gegnum ýmsar breytingar. Hún hófst sem ljóð, fljótt breyttist hún í stuttmynd og að lokum varð hún hans besta verkefni til þessa, að sögn snny. View this post on Instagram A post shared by snny (@snnyordie) „Platan hefur verið í vinnslu síðustu tvö ár en það eru stór og spennandi plön í kringum útgáfuna sem fólk fær að fylgjast með á næstu mánuðum,“ segir snny að lokum.
Tónlist Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira