Hvað borðar þú? Magnús Jóhann Hjartarson skrifar 20. júní 2022 12:01 Jæja, hvað á ég að gera til að missa þessi 5 eða 10 kg í sumar? Á ég að prófa ketó, vegan, macros, low carb eða fasta bara alla daga? Þessar spurningar þekkja flestir og hafa í góðri trú, með einbeittum ásetningi prófað margar skyndilausnir sem virka ekki. Af hverju virka þær ekki? Fyrst er að nefna að endalausar upplýsingar um hvaða mataræði sé rétt fyrir þig og auglýsingar um rétta kúrinn dynja látlaust á okkur. Í öðru lagi er hver og einn einstaklingur mismunandi og því hentar ekki eitt fyrir alla. Mikilvægast er svo að endurorða spurninguna um að missa kíló og hugsa frekar um heilbrigðan líkama. Hvernig get ég misst þessi kíló og haldið þeim af mér það sem eftir er ævinnar? Lykilatriðið er hvað þú borðar og í hvaða magni. Mikilvægt er að horfa á heildar myndina varðandi næringu og hollan lífsstíl. Hvað er það þá sem virkar? Það er að minnka magn sykurs og kolvetna sem eru oft dulbúinn í fæðu okkar, sleppa alveg unnum mat og reyna að minnka matarskammtinn og þannig koma í veg fyrir ofát. Það vita flestir að sykur og ofát er ekki gott fyrir þig en afhverju eru unninn matur og grænmetisolíur svona vondar? Unninn matur er í fyrsta lagi ekki náttúrulegur og líkami okkar er ekki gerður til að vinna úr efnunum sem eru í þeim mat. Þar koma grænmetisolíur inn því þær felast í næstum öllum unnum mat. Þær heita mismunandi nöfum eins og repjuolía, sólblómaolía og canola olía. Ástæða þess að grænmetisolíur eru slæmar er vegna framleiðslu aðferða við að búa til þessar olíur og hvað þær eru óstöðugar í olíuformi. Við það ferli að hita, þurrka og sótthreinsa þessar olíur breytast þær og verða að efni sem oft eru eitruð og skaðleg fyrir líkama okkar. Þær eru oft notaðar við eldamennsku og eru í flestum skyndibitum. Ástæðan fyrir því að þetta er leyft í matnum okkar er umræða fyrir annan pistil. Það sem er hægt að nota í staðinn er t.d kaldpressuð ólífuolía, kaldpressaða avocado olíu eða ósaltað smjör. Síðan komum við að ofáti. Öllum vitum við að ekki er gott að borða of mikið en flest gerum við það þó. Hér eru nokkur góð ráð til að ná tökum á því hversu mikið þú borðar yfir daginn. Það fyrsta getur verið að vera með skilgreindan tíma þar sem þú borðar og borðar ekki, kallast föstur. Til dæmis að borða ekki eftir klukkan 8 á kvöldin flest kvöld og sleppa morgunmat. Mikilvægt í þessu er að finna venju sem passar við þig og þinn lífsstíl. Þetta getur verið gríðarlega öflugt verkfæri því oft eru einstaklingar bara að borða því þeim leiðist eða það er venja á þessum tíma dags að borða en í raun og veru er hungur tilfiningin ekki til staðar. Þessu fylgir að sjálfsögðu að þú átt nær einungis að borða þegar þú ert orðinn svangur eða svöng. Annað er þegar þú færð þér að borða þá áttu að borða þanngað til að þú verður saddur eða södd og er það töluvert auðveldara ef þú borðar holla fæðu sem inniheldur ekki sykur eða grænmetisolíur. Því eitt af því sem þessi efni gera er að ýta undir ofát. Þriðja er svo að borða mat sem þér finnst góður og bragðast vel vegna þess að þú ert að fara halda áfram að borða þann mat. Þar komum við að vandamáli sem margir kvarta yfir. Er það sú hugmynd sem sumir hafa í kollinum að hollur matur bragðist ekki vel. Unnin matur er oft bragðbættur með sykri og öðrum ávanabindandi efnum sem veldur því að hreinn matur og hollur bragðast ekki eins. Því leitar fólk ekki í hann. Þar með sagt ef þú venur þig á að sleppa unnum mat og sykri í ákveðinn tíma þá fer holli maturinn að bragðast betur. Til að taka saman þá er gríðarlega mikilvægt að skilgreina matarvenjur þínar og auka meðvitund á sambandi þínu við mat. Það getur þú gert með því að spyrja þig einfaldra spurninga; er ég að hlusta á líkamann minn, hvernig líður mér eftir hverja máltíð, er ég að hugsa um heilsuna þegar ég borða þessa máltíð? Síðan að minnka unninn mat, sykur og grænmetisolíur og get ég lofað því að líkaminn mun vera þakklátur fyrir það. Síðast en ekki síst hvet ég alla til að venja sig á 80/20 regluna því auðvitað er allt í lagi að leyfa sér af og til. Það þýðir að borða hollan og næringarríkan mat 80% af tímanum og leyfa sér 20%. Ef þú fylgir þessari reglu þá er líkaminn í stakk búinn til að takast á við óhollustuna. Hollur lífstíll er langhlaup en ekki spretthlaup hvað þú borðar hefur virkileg áhrif á heilsu þína til frambúðar. Ég skora á þig að borða rétt. Höfundur er einkaþjálfari og sálfræðinemi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Magnús Jóhann Hjartarson Heilsa Mest lesið Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Halldór 25.10.2025 Halldór Ósýnilegu bjargráð lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson Skoðun Óttast Þorgerður úrskurð EFTA-dómstólsins? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Lífsstílsvísindi og breytingaskeiðið Harpa Lind Hilmarsdóttir Skoðun Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke Skoðun Er biðin á enda? Halla Thoroddsen Skoðun Hærri skattar á ferðamenn draga úr tekjum ríkissjóðs Þórir Garðarsson Skoðun Stjórnmálaklækir og hræsni Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Þetta er ekki tölfræði, heldu líf fólks Sandra B. Franks skrifar Skoðun Stjórnmálaklækir og hræsni Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Samfélag sem stendur saman Benóný Valur Jakobsson skrifar Skoðun Er biðin á enda? Halla Thoroddsen skrifar Skoðun Lífsstílsvísindi og breytingaskeiðið Harpa Lind Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Hærri skattar á ferðamenn draga úr tekjum ríkissjóðs Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Ósýnilegu bjargráð lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Óttast Þorgerður úrskurð EFTA-dómstólsins? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Jafnréttisþjóðin sem gleymdi dansinum Brogan Davison,Pétur Ármannsson skrifar Skoðun Hver er að væla? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke skrifar Skoðun Skattaæfingar tengdar landbúnaðarstarfsemi Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Konan - Vinnan - Kjörin í 40 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Íslenskur her og íslensk leyniþjónusta Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Er jafnrétti fyrir allar? Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Ættu konur að fara í háskólanám? Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Íris Björk Ágústsdóttir skrifar Skoðun Enn einn dagur í baráttunni Ásta F. Flosadóttir skrifar Skoðun Verðmætasköpunarlaust haust Jón Gunnarsson skrifar Skoðun Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson skrifar Skoðun Krafan sem kvennahreyfingin gleymdi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Einfaldar lausnir á vaxtamálavanda bankanna Guðmundur Ásgeirsson skrifar Skoðun Sættum okkur ekki við óbreytt ástand - tillögur Sjálfstæðisflokksins um úrbætur Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Hvað er sköpun í skólastarfi? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Afglæpavæðing veðmála Gunnar Pétur Haraldsson skrifar Skoðun Gleðilegan kvennafrídag og gleðilegt kvennaár Helena Hafþórsdóttir O’Connor skrifar Skoðun Sterkara námslánakerfi – raunveruleg framför fyrir námsmenn París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar Sjá meira
Jæja, hvað á ég að gera til að missa þessi 5 eða 10 kg í sumar? Á ég að prófa ketó, vegan, macros, low carb eða fasta bara alla daga? Þessar spurningar þekkja flestir og hafa í góðri trú, með einbeittum ásetningi prófað margar skyndilausnir sem virka ekki. Af hverju virka þær ekki? Fyrst er að nefna að endalausar upplýsingar um hvaða mataræði sé rétt fyrir þig og auglýsingar um rétta kúrinn dynja látlaust á okkur. Í öðru lagi er hver og einn einstaklingur mismunandi og því hentar ekki eitt fyrir alla. Mikilvægast er svo að endurorða spurninguna um að missa kíló og hugsa frekar um heilbrigðan líkama. Hvernig get ég misst þessi kíló og haldið þeim af mér það sem eftir er ævinnar? Lykilatriðið er hvað þú borðar og í hvaða magni. Mikilvægt er að horfa á heildar myndina varðandi næringu og hollan lífsstíl. Hvað er það þá sem virkar? Það er að minnka magn sykurs og kolvetna sem eru oft dulbúinn í fæðu okkar, sleppa alveg unnum mat og reyna að minnka matarskammtinn og þannig koma í veg fyrir ofát. Það vita flestir að sykur og ofát er ekki gott fyrir þig en afhverju eru unninn matur og grænmetisolíur svona vondar? Unninn matur er í fyrsta lagi ekki náttúrulegur og líkami okkar er ekki gerður til að vinna úr efnunum sem eru í þeim mat. Þar koma grænmetisolíur inn því þær felast í næstum öllum unnum mat. Þær heita mismunandi nöfum eins og repjuolía, sólblómaolía og canola olía. Ástæða þess að grænmetisolíur eru slæmar er vegna framleiðslu aðferða við að búa til þessar olíur og hvað þær eru óstöðugar í olíuformi. Við það ferli að hita, þurrka og sótthreinsa þessar olíur breytast þær og verða að efni sem oft eru eitruð og skaðleg fyrir líkama okkar. Þær eru oft notaðar við eldamennsku og eru í flestum skyndibitum. Ástæðan fyrir því að þetta er leyft í matnum okkar er umræða fyrir annan pistil. Það sem er hægt að nota í staðinn er t.d kaldpressuð ólífuolía, kaldpressaða avocado olíu eða ósaltað smjör. Síðan komum við að ofáti. Öllum vitum við að ekki er gott að borða of mikið en flest gerum við það þó. Hér eru nokkur góð ráð til að ná tökum á því hversu mikið þú borðar yfir daginn. Það fyrsta getur verið að vera með skilgreindan tíma þar sem þú borðar og borðar ekki, kallast föstur. Til dæmis að borða ekki eftir klukkan 8 á kvöldin flest kvöld og sleppa morgunmat. Mikilvægt í þessu er að finna venju sem passar við þig og þinn lífsstíl. Þetta getur verið gríðarlega öflugt verkfæri því oft eru einstaklingar bara að borða því þeim leiðist eða það er venja á þessum tíma dags að borða en í raun og veru er hungur tilfiningin ekki til staðar. Þessu fylgir að sjálfsögðu að þú átt nær einungis að borða þegar þú ert orðinn svangur eða svöng. Annað er þegar þú færð þér að borða þá áttu að borða þanngað til að þú verður saddur eða södd og er það töluvert auðveldara ef þú borðar holla fæðu sem inniheldur ekki sykur eða grænmetisolíur. Því eitt af því sem þessi efni gera er að ýta undir ofát. Þriðja er svo að borða mat sem þér finnst góður og bragðast vel vegna þess að þú ert að fara halda áfram að borða þann mat. Þar komum við að vandamáli sem margir kvarta yfir. Er það sú hugmynd sem sumir hafa í kollinum að hollur matur bragðist ekki vel. Unnin matur er oft bragðbættur með sykri og öðrum ávanabindandi efnum sem veldur því að hreinn matur og hollur bragðast ekki eins. Því leitar fólk ekki í hann. Þar með sagt ef þú venur þig á að sleppa unnum mat og sykri í ákveðinn tíma þá fer holli maturinn að bragðast betur. Til að taka saman þá er gríðarlega mikilvægt að skilgreina matarvenjur þínar og auka meðvitund á sambandi þínu við mat. Það getur þú gert með því að spyrja þig einfaldra spurninga; er ég að hlusta á líkamann minn, hvernig líður mér eftir hverja máltíð, er ég að hugsa um heilsuna þegar ég borða þessa máltíð? Síðan að minnka unninn mat, sykur og grænmetisolíur og get ég lofað því að líkaminn mun vera þakklátur fyrir það. Síðast en ekki síst hvet ég alla til að venja sig á 80/20 regluna því auðvitað er allt í lagi að leyfa sér af og til. Það þýðir að borða hollan og næringarríkan mat 80% af tímanum og leyfa sér 20%. Ef þú fylgir þessari reglu þá er líkaminn í stakk búinn til að takast á við óhollustuna. Hollur lífstíll er langhlaup en ekki spretthlaup hvað þú borðar hefur virkileg áhrif á heilsu þína til frambúðar. Ég skora á þig að borða rétt. Höfundur er einkaþjálfari og sálfræðinemi.
Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun
Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson skrifar
Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Sættum okkur ekki við óbreytt ástand - tillögur Sjálfstæðisflokksins um úrbætur Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Sterkara námslánakerfi – raunveruleg framför fyrir námsmenn París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar
Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun