Vinna að því að draga úr kolefnislosun um 43 prósent fyrir 2030 Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 9. júní 2022 15:15 Byggingaframkvæmdir í Smáranum Vísir/Vilhelm Byggingariðnaðurinn og stjórnvöld taka höndum saman og vinna að því að draga úr kolefnislosun bygginga á Íslandi um 43 prósent fyrir 2030. Samstarfsvettvangur stjórnvalda og atvinnulífs, Byggjum grænni framtíð (BGF) greinir frá þessu ásamt fleiri aðgerðum í nýjum vegvísi um vistvæna mannvirkjagerð. Aðgerðirnar sem kynntar eru í vegvísinum eru 74 talsins, sem dæmi má nefna eflingu hringrásarkerfisins, samræmda aðferðarfræði við útreikninga á kolefnisspori bygginga og vistvæna steypu. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Í tilkynningunni segir að samstarfsvettvangurinn sé mikilvægur í ljósi þess að mannvirkjageirinn beri ábyrgð á 30 til 40 prósent af losun á heimsvísu. Í vegvísinum kemur fram að 45 prósent af kolefnisspori íslenskra bygginga komi frá byggingarefnum svo sem steypu. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun mun skipa nýja verkefnastjórn sem hefur það hlutverk að fylgja innleiðingu verkefnisins eftir. Stefnt er að því að endurmeta losun mannvirkjageirans fyrir lok ársins 2024. Hátt í 200 einstaklingar innan mannvirkjageirans tóku þátt í gerð vegvísisins og eru 23 aðgerðir af 74 komnar í ferli eða þeim lokið nú þegar. Allir hagaðilar munu hafa tækifæri til þess að koma með athugasemdir hvað vegvísinn varðar og verður svo unnið úr þeim. Byggingariðnaður Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira
Aðgerðirnar sem kynntar eru í vegvísinum eru 74 talsins, sem dæmi má nefna eflingu hringrásarkerfisins, samræmda aðferðarfræði við útreikninga á kolefnisspori bygginga og vistvæna steypu. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Í tilkynningunni segir að samstarfsvettvangurinn sé mikilvægur í ljósi þess að mannvirkjageirinn beri ábyrgð á 30 til 40 prósent af losun á heimsvísu. Í vegvísinum kemur fram að 45 prósent af kolefnisspori íslenskra bygginga komi frá byggingarefnum svo sem steypu. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun mun skipa nýja verkefnastjórn sem hefur það hlutverk að fylgja innleiðingu verkefnisins eftir. Stefnt er að því að endurmeta losun mannvirkjageirans fyrir lok ársins 2024. Hátt í 200 einstaklingar innan mannvirkjageirans tóku þátt í gerð vegvísisins og eru 23 aðgerðir af 74 komnar í ferli eða þeim lokið nú þegar. Allir hagaðilar munu hafa tækifæri til þess að koma með athugasemdir hvað vegvísinn varðar og verður svo unnið úr þeim.
Byggingariðnaður Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira