„Betra að vera stóri fiskurinn í lítilli tjörn“ Atli Arason skrifar 3. júní 2022 23:29 Kristófer Acox, leikmaður Vals, í baráttunni við Sigurð Gunnar Þorsteinsson, leikmann Tindastóls. Vísir/Bára Dröfn Besti leikmaður nýliðins tímabils, Valsarinn Kristófer Acox, er ekki á leiðinni út í atvinnumennsku strax. Kristófer er með samning við Val til ársins 2024. „Ég er mjög heimakær og mér líður mjög vel hérna heima. Deildin hérna er líka alltaf að verða betri og betri. Ég hef verið það heppinn að vera í liði sem er að berjast um titilinn hvert einasta ár sem ég er að spila hérna heima og hef náð að vinna Íslandsmeistaratitilinn fjórum sinnum,“ sagði Kristófer Acox í hlaðvarpsþættinum Undir Körfunni, aðspurður af því hvort hann væri að stefna aftur út í atvinnumennsku. „Það er samt kannski betra að vera stóri fiskurinn í lítilli tjörn en frekar en öfugt. Úti þarf maður að vera í harkinu og það var svolítið ástæðan fyrir því að ég rifti í Frakklandi,“ bætti Kristófer við en ásamt því að spila fyrir Val og KR hérna heima hefur Kristófer hefur leikið Star Hotshots á Filippseyjum og Denain Voltaire í Frakklandi. „Þetta var mjög norðarlega í Frakklandi, þar sem enginn talaði ensku. Það var bókstaflega ekkert að gera þarna. Ef Elvar [Már Friðriksson] hefði ekki verið þarna þá hefði ég verið farin eftir viku. Ég elska körfubolta en ég var ekki að fara að eyða heilu ári af mínu lífi í að stara á vegginn og bíða eftir næstu æfingu.“ Kristófer heldur þó möguleikanum opnum, ef eitthvað sem er þess virði mun bjóðast honum. Umboðsmaður hans vill ólmur fá hann aftur út í atvinnumennsku. „Mig langaði samt alltaf að fara aftur út og ef það kemur eitthvað skemmtilegt þá myndi ég alveg skoða það. Umboðsmaðurinn minn er ekki alltof sáttur með þetta, að ég sé bara hérna heima,“ sagði Kristófer Acox, leikmaður Vals. Hægt er að hlusta á Kristófer ræða um framtíðarmöguleika og annað í hlaðvarpsþættinum með því að smella hér. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Valur Subway-deild karla Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira
„Ég er mjög heimakær og mér líður mjög vel hérna heima. Deildin hérna er líka alltaf að verða betri og betri. Ég hef verið það heppinn að vera í liði sem er að berjast um titilinn hvert einasta ár sem ég er að spila hérna heima og hef náð að vinna Íslandsmeistaratitilinn fjórum sinnum,“ sagði Kristófer Acox í hlaðvarpsþættinum Undir Körfunni, aðspurður af því hvort hann væri að stefna aftur út í atvinnumennsku. „Það er samt kannski betra að vera stóri fiskurinn í lítilli tjörn en frekar en öfugt. Úti þarf maður að vera í harkinu og það var svolítið ástæðan fyrir því að ég rifti í Frakklandi,“ bætti Kristófer við en ásamt því að spila fyrir Val og KR hérna heima hefur Kristófer hefur leikið Star Hotshots á Filippseyjum og Denain Voltaire í Frakklandi. „Þetta var mjög norðarlega í Frakklandi, þar sem enginn talaði ensku. Það var bókstaflega ekkert að gera þarna. Ef Elvar [Már Friðriksson] hefði ekki verið þarna þá hefði ég verið farin eftir viku. Ég elska körfubolta en ég var ekki að fara að eyða heilu ári af mínu lífi í að stara á vegginn og bíða eftir næstu æfingu.“ Kristófer heldur þó möguleikanum opnum, ef eitthvað sem er þess virði mun bjóðast honum. Umboðsmaður hans vill ólmur fá hann aftur út í atvinnumennsku. „Mig langaði samt alltaf að fara aftur út og ef það kemur eitthvað skemmtilegt þá myndi ég alveg skoða það. Umboðsmaðurinn minn er ekki alltof sáttur með þetta, að ég sé bara hérna heima,“ sagði Kristófer Acox, leikmaður Vals. Hægt er að hlusta á Kristófer ræða um framtíðarmöguleika og annað í hlaðvarpsþættinum með því að smella hér. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Valur Subway-deild karla Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira