Nítján íslensk mörk nægðu ekki og Magdeburg tók silfur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. maí 2022 19:29 Ómar Ingi Magnússon skoraði 12 mörk í kvöld. vísir/Getty Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar þeirra í Magdeburg þurftu að sætta sig við silfurverðlaun í Evrópudeildinni í handbolta eftir eins marks tap gegn Benfica í framlengdum úrslitaleik í dag, 40-39. Eins og lokatölurnar gefa til kynna var leikurinn jafn og spennandi frá upphafi til enda. Benfica náði mest tveggja marka forskoti í fyrri hálfleik, en staðan var 15-14, Benfica í vil, þegar gengið var til búningsherbergja. Magdeburg byrjaði svo síðari hálfleikinn betur og náði þriggja marka forystu. Benfica var þó ekki lengi að vinna það forskot upp og jafnaði metin í stöðunni 23-23. Liðin skiptust á að skora það sem eftir lifði leiks og niðurstaðan eftir mínúturnar 60 varð 32-32 og því þurfti að grípa til framlengingar. Í framlengingunni hélt spennan áfram, en íslendingalið Magdeburg virtist hafa yfirhöndina. Það voru þó liðsmenn Benfica sem toppuðu á réttum tíma og skoruðu þrjú mörk í röð á lokamínútunum. Ómar Ingi minnkaði muninn fyrir Magdeburg í eitt mark á seinustu andartökum leiksins, en nær komst liðið ekki og Benfica fagnaði sigri, 40-39. Benfica varð því fyrsta portúgalska liðið til að vinna Evrópudeildina í handbolta og þetta var í fyrsta skipti síðan árið 2014 sem þýskt lið vinnur ekki Evrópudeildina. BENFICA! First ever Portuguese club to win the European League/EHF Cup and first non-German club to win the tournament since Szeged won in 2014. Portuguese handball🔥🔥🔥🔥#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) May 29, 2022 Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson lögðu sitt svo sannarlega af mörku í kvöld, en saman skoruðu þeir 19 mörk. Ómar Ingi skoraði 12 og Gísli Þorgeir sjö. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta úrslitum Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Sjá meira
Eins og lokatölurnar gefa til kynna var leikurinn jafn og spennandi frá upphafi til enda. Benfica náði mest tveggja marka forskoti í fyrri hálfleik, en staðan var 15-14, Benfica í vil, þegar gengið var til búningsherbergja. Magdeburg byrjaði svo síðari hálfleikinn betur og náði þriggja marka forystu. Benfica var þó ekki lengi að vinna það forskot upp og jafnaði metin í stöðunni 23-23. Liðin skiptust á að skora það sem eftir lifði leiks og niðurstaðan eftir mínúturnar 60 varð 32-32 og því þurfti að grípa til framlengingar. Í framlengingunni hélt spennan áfram, en íslendingalið Magdeburg virtist hafa yfirhöndina. Það voru þó liðsmenn Benfica sem toppuðu á réttum tíma og skoruðu þrjú mörk í röð á lokamínútunum. Ómar Ingi minnkaði muninn fyrir Magdeburg í eitt mark á seinustu andartökum leiksins, en nær komst liðið ekki og Benfica fagnaði sigri, 40-39. Benfica varð því fyrsta portúgalska liðið til að vinna Evrópudeildina í handbolta og þetta var í fyrsta skipti síðan árið 2014 sem þýskt lið vinnur ekki Evrópudeildina. BENFICA! First ever Portuguese club to win the European League/EHF Cup and first non-German club to win the tournament since Szeged won in 2014. Portuguese handball🔥🔥🔥🔥#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) May 29, 2022 Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson lögðu sitt svo sannarlega af mörku í kvöld, en saman skoruðu þeir 19 mörk. Ómar Ingi skoraði 12 og Gísli Þorgeir sjö.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta úrslitum Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Sjá meira