Handbolti

Íslendingalið Elverum norskur bikarmeistari

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Aron Dagur Pálsson

Elverum er norskur bikarmeistari í handbolta.

Liðið vann þriggja marka sigur á Arendal í bikarúrslitaleik í Noregi í dag en leiknum lauk með sjö marka sigri Elverum, 32-35 eftir að staðan í leikhléi var jöfn, 19-19.

Þeir Aron Dagur Pálsson og Orri Freyr Þorkelsson eru á mála hjá Elverum en komu lítið við sögu í dag og komust hvorugir á blað.

Stig Tore Moe Nielsen fór mikinn í liði Elverum og gerði tólf mörk.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.