Jarðtengjum Reykjavík Kristján Þorsteinsson skrifar 5. maí 2022 17:00 Nú er ég veitingamaður að atvinnu, en ekki tuðari. Þó á ég bágt með að blanda mér ekki í umræðuna nú þegar líður að borgarstjórnarkosningum. Ég hef rekið veitingastaði í Reykjavík í fjöldamörg ár, og get staðfest frá fyrstu hendi að rekstrarumhverfið hefur versnað til muna á þeim tíma. Borgarstjórnarmeirihlutinn virðist telja að borgin sé að gera rekstraraðilum greiða með því að hýsa þá á borgarlandinu, frekar en öfugt. Ég hef alltaf staðið í þeirri meiningu að það sé hlutverk borgaryfirvalda að veita einkaframtakinu liðsinni. Að gott rekstrarumhverfi í borginni sé hagur allra – yfirvalda, íbúanna og rekstraraðila í borginni. Þessi borgarstjórnarmeirihluti misskilur hins vegar fullkomlega þetta stoðhlutverk. Afgreiðsla einföldustu mála dregst á langinn, kröfur heilbrigðisyfirvalda eru úr öllu samhengi við raunheima og sáralítið samráð er haft við rekstraraðila þegar ráðist er í löngu tímabærar framkvæmdir. Hlutverk borgarinnar er ekki að leggja hindrunarbraut fyrir atvinnurekendur. Það er hollt að skipta reglulega um valdhafa. Við þurfum að gefa þeim frí sem orðnir eru samdauna valdinu og hættir eru að samsvara sig þeim sem lifa og starfa í borginni. Notum nú tækifærið, breytum til og kjósum fólk sem hefur skilning á því hvernig er að eiga lífsviðurværið undir eigin vélarafli. Höfundur er veitingamaður í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Reykjavík Borgarstjórn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Veitingastaðir Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson Skoðun Íslendingar – rolluþjóð með framtíð í hampi Sigríður Ævarsdóttir Skoðun Tími formanns Afstöðu liðinn Ólafur Ágúst Hraundal Skoðun Minni sóun, meiri verðmæti Heiða Björg Hilmisdóttir Skoðun Yfirborðskennd tiltekt Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Konukot Sigmar Guðmundsson Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun Þögnin sem mótar umræðuna Snorri Ásmundsson Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson skrifar Skoðun Tími formanns Afstöðu liðinn Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Þögnin sem mótar umræðuna Snorri Ásmundsson skrifar Skoðun Minni sóun, meiri verðmæti Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Yfirborðskennd tiltekt Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Konukot Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers vegna ekki bókun 35? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar – rolluþjóð með framtíð í hampi Sigríður Ævarsdóttir skrifar Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson skrifar Skoðun Höfuðborgin eftir fimmtíu ár, hvað erum við að tala um? Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar Skoðun Einn pakki á dag Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Hörmungarnar sem heimurinn hunsar Ragnar Schram skrifar Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Milljarðar evra streyma enn til Pútíns Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar Skoðun Að þétta byggð Halldór Eiríksson skrifar Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Slökkvum ekki Ljósið Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Er það ekki sjálfsögð krafa að fá bílastæði? Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Halla fer að ræða um frið við einræðisherra Daníel Þröstur Pálsson skrifar Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Skoðun Varðveitum vatnið – hugvekja Hópur starfsfólks Náttúruminjasafns Íslands skrifar Skoðun Innviðaskuld við íslenskuna Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Sjá meira
Nú er ég veitingamaður að atvinnu, en ekki tuðari. Þó á ég bágt með að blanda mér ekki í umræðuna nú þegar líður að borgarstjórnarkosningum. Ég hef rekið veitingastaði í Reykjavík í fjöldamörg ár, og get staðfest frá fyrstu hendi að rekstrarumhverfið hefur versnað til muna á þeim tíma. Borgarstjórnarmeirihlutinn virðist telja að borgin sé að gera rekstraraðilum greiða með því að hýsa þá á borgarlandinu, frekar en öfugt. Ég hef alltaf staðið í þeirri meiningu að það sé hlutverk borgaryfirvalda að veita einkaframtakinu liðsinni. Að gott rekstrarumhverfi í borginni sé hagur allra – yfirvalda, íbúanna og rekstraraðila í borginni. Þessi borgarstjórnarmeirihluti misskilur hins vegar fullkomlega þetta stoðhlutverk. Afgreiðsla einföldustu mála dregst á langinn, kröfur heilbrigðisyfirvalda eru úr öllu samhengi við raunheima og sáralítið samráð er haft við rekstraraðila þegar ráðist er í löngu tímabærar framkvæmdir. Hlutverk borgarinnar er ekki að leggja hindrunarbraut fyrir atvinnurekendur. Það er hollt að skipta reglulega um valdhafa. Við þurfum að gefa þeim frí sem orðnir eru samdauna valdinu og hættir eru að samsvara sig þeim sem lifa og starfa í borginni. Notum nú tækifærið, breytum til og kjósum fólk sem hefur skilning á því hvernig er að eiga lífsviðurværið undir eigin vélarafli. Höfundur er veitingamaður í Reykjavík.
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun
Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar
Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar
Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar
Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun