Hrafn Kristjánsson segir skilið við körfuboltann Atli Arason skrifar 24. apríl 2022 12:00 Hrafn Kristjánsson tekur ekki fleiri leikhlé í bráð. vísir/þórdís Hrafn Kristjánsson, þjálfari Álftanes, tilkynnti í gær að hann ætlaði að hætta í körfuboltaþjálfun og leggja spjaldið á hilluna. Hrafn fór með Álftanes alla leið í úrslitaleik í umspili um laust sæti í efstu deild þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Hetti frá Egilsstöðum. Í tilkynningu sem Hrafn sendi frá sér segir hann að körfubolti hefur heltekið líf sitt síðustu 37 ár. Hrafn hefur verið þjálfari í 30 ár og leikmaður þar á undan. Hrafn varð tvívegis Íslandsmeistari, sem leikmaður og síðar sem þjálfari. Í bæði skiptin með uppeldisfélagi sínu KR. Þrisvar sinnum varð Hrafn bikarmeistari, tvisvar með Stjörnunni og einu sinni með KR. Hrafn var kosinn þjálfari ársins árið 2011. „Í raun er það svo að ég á körfubolta að þakka nánast alla þá staði sem ég hef farið til og allt það yndislega fólk sem ég hef kynnst á þessum tíma. Fyrir það er ég ævarandi þakklátur,“ segir Hrafn í tilkynningu sinni á Facebook. „Nú er kominn tími til að ég söðli um, einbeiti mér að öðrum verkefnum og styðji betur við yndislegu konuna mína og fjölskyldu. Það er sárt að hafa ekki náð að klára síðasta áfangann með Álftanesi en ég skil við stoltur af stöðu liðsins og möguleikum. Ég hefði hvergi annars staðar viljað enda þessa vegferð mína en í Forsetahöllinni.“ Garðabær Stjarnan KR Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Sjá meira
Hrafn fór með Álftanes alla leið í úrslitaleik í umspili um laust sæti í efstu deild þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Hetti frá Egilsstöðum. Í tilkynningu sem Hrafn sendi frá sér segir hann að körfubolti hefur heltekið líf sitt síðustu 37 ár. Hrafn hefur verið þjálfari í 30 ár og leikmaður þar á undan. Hrafn varð tvívegis Íslandsmeistari, sem leikmaður og síðar sem þjálfari. Í bæði skiptin með uppeldisfélagi sínu KR. Þrisvar sinnum varð Hrafn bikarmeistari, tvisvar með Stjörnunni og einu sinni með KR. Hrafn var kosinn þjálfari ársins árið 2011. „Í raun er það svo að ég á körfubolta að þakka nánast alla þá staði sem ég hef farið til og allt það yndislega fólk sem ég hef kynnst á þessum tíma. Fyrir það er ég ævarandi þakklátur,“ segir Hrafn í tilkynningu sinni á Facebook. „Nú er kominn tími til að ég söðli um, einbeiti mér að öðrum verkefnum og styðji betur við yndislegu konuna mína og fjölskyldu. Það er sárt að hafa ekki náð að klára síðasta áfangann með Álftanesi en ég skil við stoltur af stöðu liðsins og möguleikum. Ég hefði hvergi annars staðar viljað enda þessa vegferð mína en í Forsetahöllinni.“
Garðabær Stjarnan KR Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Sjá meira