Opið bréf til stjórnvalda varðandi Kristnesspítala Kristbjörg Anna Guðmundsdóttir skrifar 20. apríl 2022 20:00 Ég er 43 ára öryrki, ég greindist með MS sjúkdóminn árið 2005. Ég fékk tvö stór köst á þeim tíma og var þá með tvö börn, fædd 2001 og 2002. Sem betur fer fékk ég ekki fleiri stór MS köst meðan börnin voru lítil og lífið hélt bara áfram. Árið 2014 gerist það svo að ég fæ mjög stórt MS kast sem lýsti sér í máttleysi, dofa og slæmum sjóntaugabólgum. Síðan þá hef ég fengið köst reglulega og líkamlegri og andlegri heilsu hrakað verulega sem afleiðing af þeim. Í dag þarf ég að nota göngugrind á góðum dögum og rafknúinn hjólastól þegar ég er verri, sjónin er orðin mjög slæm og ég þ.a.l. hætt að geta keyrt sjálf og á stundum erfitt með tal. En þá að Kristnesspítala og hvað hann kemur þessu við. Síðustu ár hef ég fengið að fara í endurhæfingu á Kristnesi á eins til þriggja ára fresti. Endurhæfingarveran hefur líka nýst sem hvíldarinnlögn fyrir mig og ekki síður fyrir fjölskyldu mína sem þarf að sinna mér dagsdaglega. Nú hafa stjórnvöld tekið þennan möguleika frá okkur og tekið þá ákvörðun að breyta endurhæfingardeildinni alfarið í dagdeild. Þetta kemur sér að sjálfsögðu afskaplega illa fyrir þá sem eiga erfitt með að koma sér sjálfir á milli svo ekki sé talað um fólk utan Akureyrar sem þarf þá að gista á sjúkrahóteli á Akureyri, hafi það ekki aðra gistingu. Hér virðist aðeins vera um einfalda sparnaðaraðgerð að ræða þar sem aðstaðan á Kristnesspítala er alveg ágæt og stenst allar kröfur af því er ég best veit. Ég vil hvetja stjórnvöld til að endurskoða þetta og hvet líka alla sem eru í sömu stöðu og ég að láta í sér heyra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heilbrigðismál Mest lesið Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson Skoðun Þegar rafmagn hættir að vera sjálfsagður hlutur Árni B. Möller Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley Skoðun 5.maí Alþjóðadagur ljósmæðra Unnur Berglind Friðriksdóttir Skoðun Lýðræði og framtíð RÚV: Tími til breytinga? Erling Valur Ingason Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Samstaða, kjarkur og þor Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson skrifar Skoðun Yfirfull fangelsi, brostið kerfi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar rafmagn hættir að vera sjálfsagður hlutur Árni B. Möller skrifar Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Lýðræði og framtíð RÚV: Tími til breytinga? Erling Valur Ingason skrifar Skoðun 5.maí Alþjóðadagur ljósmæðra Unnur Berglind Friðriksdóttir skrifar Skoðun Endurnýjun hugarfarsins Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Ferðamenn: Vanmetnir skattgreiðendur í íslensku hagkerfi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Góð vísa... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Einar Magnússon skrifar Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Fristund.is fyrir öll - líka eldra fólk Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar Skoðun Fólkið sem gleymdist í Grindavík Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Á að sameina ÍSÍ og UMFÍ? Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Elsku ASÍ, bara… Nei Sunna Arnardóttir skrifar Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Sósíalistar á vaktinni í átta ár Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Sjá meira
Ég er 43 ára öryrki, ég greindist með MS sjúkdóminn árið 2005. Ég fékk tvö stór köst á þeim tíma og var þá með tvö börn, fædd 2001 og 2002. Sem betur fer fékk ég ekki fleiri stór MS köst meðan börnin voru lítil og lífið hélt bara áfram. Árið 2014 gerist það svo að ég fæ mjög stórt MS kast sem lýsti sér í máttleysi, dofa og slæmum sjóntaugabólgum. Síðan þá hef ég fengið köst reglulega og líkamlegri og andlegri heilsu hrakað verulega sem afleiðing af þeim. Í dag þarf ég að nota göngugrind á góðum dögum og rafknúinn hjólastól þegar ég er verri, sjónin er orðin mjög slæm og ég þ.a.l. hætt að geta keyrt sjálf og á stundum erfitt með tal. En þá að Kristnesspítala og hvað hann kemur þessu við. Síðustu ár hef ég fengið að fara í endurhæfingu á Kristnesi á eins til þriggja ára fresti. Endurhæfingarveran hefur líka nýst sem hvíldarinnlögn fyrir mig og ekki síður fyrir fjölskyldu mína sem þarf að sinna mér dagsdaglega. Nú hafa stjórnvöld tekið þennan möguleika frá okkur og tekið þá ákvörðun að breyta endurhæfingardeildinni alfarið í dagdeild. Þetta kemur sér að sjálfsögðu afskaplega illa fyrir þá sem eiga erfitt með að koma sér sjálfir á milli svo ekki sé talað um fólk utan Akureyrar sem þarf þá að gista á sjúkrahóteli á Akureyri, hafi það ekki aðra gistingu. Hér virðist aðeins vera um einfalda sparnaðaraðgerð að ræða þar sem aðstaðan á Kristnesspítala er alveg ágæt og stenst allar kröfur af því er ég best veit. Ég vil hvetja stjórnvöld til að endurskoða þetta og hvet líka alla sem eru í sömu stöðu og ég að láta í sér heyra.
Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar
Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar
Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar