Nei eða Já: „Þurfa hann eins og súrefni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2022 12:01 Luka var á hliðarlínunni er Dallas Mavericks tók á móti Utah Jazz í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Tom Pennington/Getty Images Nei eða Já var á sínum stað í Lögmál leiksins. Mögulega voru spurningarnar í auðveldari kantinum enda úrslitakeppnin farin af stað og búið að ræða mörg málefni. Þá var farið yfir hvernig umspilið sæti í úrslitakeppni Subway-deildar karla hefði verið. „Ég á auðveldara með að henda í spurningar í deildarkeppninni því nú höfum við klukkað mörg atriði, færri leikir og svona. Þetta eru stundum svolítið auðveld svör held ég. Við byrjum á einu þannig,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson í upphafi en ásamt honum voru þeir Hörður Unnsteinsson og Sigurður Orri Kristjánsson í settinu að þessu sinni. Spurningarnar í Nei eða Já voru svohljóðandi að þessu sinni: Luka Doncic þarf að spila rest til að Dallas Mavericks eigi möguleika gegn Utah Jazz? Tímabilið hjá Cleveland var frábært? Þessi mantra að úrslitakeppnin sé allt öðruvísi en deildarkeppnin? Umspilið er góð hugmynd? „Þeir þurfa hann eins og súrefni,“ sagði Sigurður Orri aðspurður út í stöðu Dallas án Luka. en Vert er að taka fram að Dallas jafnaði metin án Luka í nótt. Kjartan Atli spurði Hörð hvort tímabilið hjá Cleveland hefði verið frábært og brá heldur betur í brún yfir svarinu hans Harðar. „Er það?“ spurði Kjartan hlessa. Hann tók þó á endanum svar Harðar gott og gilt. Varðandi umspilið var svo farið yfir hvernig það hefði litið út í Subway-deild karla í körfubolta og hversu gott sjónvarpsefni það væri. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
„Ég á auðveldara með að henda í spurningar í deildarkeppninni því nú höfum við klukkað mörg atriði, færri leikir og svona. Þetta eru stundum svolítið auðveld svör held ég. Við byrjum á einu þannig,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson í upphafi en ásamt honum voru þeir Hörður Unnsteinsson og Sigurður Orri Kristjánsson í settinu að þessu sinni. Spurningarnar í Nei eða Já voru svohljóðandi að þessu sinni: Luka Doncic þarf að spila rest til að Dallas Mavericks eigi möguleika gegn Utah Jazz? Tímabilið hjá Cleveland var frábært? Þessi mantra að úrslitakeppnin sé allt öðruvísi en deildarkeppnin? Umspilið er góð hugmynd? „Þeir þurfa hann eins og súrefni,“ sagði Sigurður Orri aðspurður út í stöðu Dallas án Luka. en Vert er að taka fram að Dallas jafnaði metin án Luka í nótt. Kjartan Atli spurði Hörð hvort tímabilið hjá Cleveland hefði verið frábært og brá heldur betur í brún yfir svarinu hans Harðar. „Er það?“ spurði Kjartan hlessa. Hann tók þó á endanum svar Harðar gott og gilt. Varðandi umspilið var svo farið yfir hvernig það hefði litið út í Subway-deild karla í körfubolta og hversu gott sjónvarpsefni það væri. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira