Nei eða Já: „Þurfa hann eins og súrefni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2022 12:01 Luka var á hliðarlínunni er Dallas Mavericks tók á móti Utah Jazz í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Tom Pennington/Getty Images Nei eða Já var á sínum stað í Lögmál leiksins. Mögulega voru spurningarnar í auðveldari kantinum enda úrslitakeppnin farin af stað og búið að ræða mörg málefni. Þá var farið yfir hvernig umspilið sæti í úrslitakeppni Subway-deildar karla hefði verið. „Ég á auðveldara með að henda í spurningar í deildarkeppninni því nú höfum við klukkað mörg atriði, færri leikir og svona. Þetta eru stundum svolítið auðveld svör held ég. Við byrjum á einu þannig,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson í upphafi en ásamt honum voru þeir Hörður Unnsteinsson og Sigurður Orri Kristjánsson í settinu að þessu sinni. Spurningarnar í Nei eða Já voru svohljóðandi að þessu sinni: Luka Doncic þarf að spila rest til að Dallas Mavericks eigi möguleika gegn Utah Jazz? Tímabilið hjá Cleveland var frábært? Þessi mantra að úrslitakeppnin sé allt öðruvísi en deildarkeppnin? Umspilið er góð hugmynd? „Þeir þurfa hann eins og súrefni,“ sagði Sigurður Orri aðspurður út í stöðu Dallas án Luka. en Vert er að taka fram að Dallas jafnaði metin án Luka í nótt. Kjartan Atli spurði Hörð hvort tímabilið hjá Cleveland hefði verið frábært og brá heldur betur í brún yfir svarinu hans Harðar. „Er það?“ spurði Kjartan hlessa. Hann tók þó á endanum svar Harðar gott og gilt. Varðandi umspilið var svo farið yfir hvernig það hefði litið út í Subway-deild karla í körfubolta og hversu gott sjónvarpsefni það væri. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Enski boltinn Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Íslenski boltinn Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Enski boltinn City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Enski boltinn Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Íslenski boltinn Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Enski boltinn Undrabarnið bætti 56 ára gamalt met Sport „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Íslenski boltinn „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Enski boltinn Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Suðurnesjaslagur í bikarnum Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Sjá meira
„Ég á auðveldara með að henda í spurningar í deildarkeppninni því nú höfum við klukkað mörg atriði, færri leikir og svona. Þetta eru stundum svolítið auðveld svör held ég. Við byrjum á einu þannig,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson í upphafi en ásamt honum voru þeir Hörður Unnsteinsson og Sigurður Orri Kristjánsson í settinu að þessu sinni. Spurningarnar í Nei eða Já voru svohljóðandi að þessu sinni: Luka Doncic þarf að spila rest til að Dallas Mavericks eigi möguleika gegn Utah Jazz? Tímabilið hjá Cleveland var frábært? Þessi mantra að úrslitakeppnin sé allt öðruvísi en deildarkeppnin? Umspilið er góð hugmynd? „Þeir þurfa hann eins og súrefni,“ sagði Sigurður Orri aðspurður út í stöðu Dallas án Luka. en Vert er að taka fram að Dallas jafnaði metin án Luka í nótt. Kjartan Atli spurði Hörð hvort tímabilið hjá Cleveland hefði verið frábært og brá heldur betur í brún yfir svarinu hans Harðar. „Er það?“ spurði Kjartan hlessa. Hann tók þó á endanum svar Harðar gott og gilt. Varðandi umspilið var svo farið yfir hvernig það hefði litið út í Subway-deild karla í körfubolta og hversu gott sjónvarpsefni það væri. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Enski boltinn Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Íslenski boltinn Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Enski boltinn City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Enski boltinn Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Íslenski boltinn Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Enski boltinn Undrabarnið bætti 56 ára gamalt met Sport „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Íslenski boltinn „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Enski boltinn Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Suðurnesjaslagur í bikarnum Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Sjá meira