Iceland Airwaves birtir fyrstu staðfestu tónlistaratriði hátíðarinnar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 23. mars 2022 12:01 Iceland Airwaves snýr aftur í nóvember næstkomandi þar sem tónlistargleðin tekur völdin. Iceland Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves staðfesti í dag að hátíðin fari fram í ár, þriðja til fimmta nóvember næstkomandi. Samhliða því voru fyrstu fjórtán böndin sem koma fram tilkynnt ásamt ýmsum spennandi nýjungum, þar sem listamönnum og viðburðarhöldurum býðst meðal annars að halda sína eigin viðburði. Iceland Airwaves verður nú þriggja daga hátíð en dagpassar verða einnig í boði. Hátíðin er þekkt fyrir að skarta fjölbreyttum hópi tónlistarmanna úr ólíkum tónlistarstefnum en fyrstu staðfestu listamennirnir eru: Amyl & the Sniffers, Arlo Parks, Arny Margret, Axel Flóvent, Crack Cloud, Daughters of Reykjavík, Eydís Evensen, FLOTT, gugusar, HAM, LÓN, Metronomy, superserious og ZÖE. View this post on Instagram A post shared by Iceland Airwaves (@icelandairwaves) Tónlistarkonan Arlo Parks sem kemur fram á hátíðinni þykir einn heitasti listamaður Bretlands þessa dagana. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna í Bretlandi og er einnig tilnefnd til tveggja Grammy verðlauna í ár, þar á meðal sem Best New Artist. View this post on Instagram A post shared by Arlo Parks (@arlo.parks) Metronomy er svokallað indie band sem er þekkt fyrir hressandi sviðsframkomu. Amyl & the Sniffers er svo pönkband frá Melbourne og er söngkona sveitarinnar, Amy Taylor, sögð „braka eins og rafmagnssnúra með of mikinn straum“ af tímaritinu The Guardian. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Z--D1flPLnk">watch on YouTube</a> Íslenskt tónlistarfólk verður áberandi á hátíðinni að vanda. Má þar nefna söngkonuna Árný Margrét kemur frá Ísafirði og hefur vakið athygli fyrir söng sinn og gítarspil. Klippa: Árný Margrét - Akureyri Pródúsentinn og tónlistarkonan gugusar kemur fram en hún var valin Bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum í fyrra. Rokkbandið HAM fær áhorfendur til að slamma á hátíðinni og stelpubandið FLOTT lætur sig ekki vanta. Klippa: FLOTT - Mér er drull Miðasala er nú í fullum gangi og hægt er að kynna sér þessi fyrstu atriði Iceland Airwaves á sérstökum Spotify lagalista hér: Airwaves Tónlist Menning Reykjavík Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: „Allt nema verðið er fullkomið!“ Yana og Kirill stóðu í röðinni fyrir framan Hard Rock að bíða eftir að Úlfur Úlfur byrjaði að spila. Þau voru þau fyrstu til að mæta í röðina og voru þau vel til þess búin á köldu nóvemberkvöldinu. 7. nóvember 2019 17:00 Sextán ára gugusar kemur fram á Off-Venue tónleikum Hópur tónlistarmanna kemur fram á Off-Venue tónleikar Landsbankans en viðburðurinn tengist Iceland Airwaves: Live from Reykjavík sem hefst á morgun 12. nóvember 2020 16:38 Mest lesið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Iceland Airwaves verður nú þriggja daga hátíð en dagpassar verða einnig í boði. Hátíðin er þekkt fyrir að skarta fjölbreyttum hópi tónlistarmanna úr ólíkum tónlistarstefnum en fyrstu staðfestu listamennirnir eru: Amyl & the Sniffers, Arlo Parks, Arny Margret, Axel Flóvent, Crack Cloud, Daughters of Reykjavík, Eydís Evensen, FLOTT, gugusar, HAM, LÓN, Metronomy, superserious og ZÖE. View this post on Instagram A post shared by Iceland Airwaves (@icelandairwaves) Tónlistarkonan Arlo Parks sem kemur fram á hátíðinni þykir einn heitasti listamaður Bretlands þessa dagana. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna í Bretlandi og er einnig tilnefnd til tveggja Grammy verðlauna í ár, þar á meðal sem Best New Artist. View this post on Instagram A post shared by Arlo Parks (@arlo.parks) Metronomy er svokallað indie band sem er þekkt fyrir hressandi sviðsframkomu. Amyl & the Sniffers er svo pönkband frá Melbourne og er söngkona sveitarinnar, Amy Taylor, sögð „braka eins og rafmagnssnúra með of mikinn straum“ af tímaritinu The Guardian. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Z--D1flPLnk">watch on YouTube</a> Íslenskt tónlistarfólk verður áberandi á hátíðinni að vanda. Má þar nefna söngkonuna Árný Margrét kemur frá Ísafirði og hefur vakið athygli fyrir söng sinn og gítarspil. Klippa: Árný Margrét - Akureyri Pródúsentinn og tónlistarkonan gugusar kemur fram en hún var valin Bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum í fyrra. Rokkbandið HAM fær áhorfendur til að slamma á hátíðinni og stelpubandið FLOTT lætur sig ekki vanta. Klippa: FLOTT - Mér er drull Miðasala er nú í fullum gangi og hægt er að kynna sér þessi fyrstu atriði Iceland Airwaves á sérstökum Spotify lagalista hér:
Airwaves Tónlist Menning Reykjavík Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: „Allt nema verðið er fullkomið!“ Yana og Kirill stóðu í röðinni fyrir framan Hard Rock að bíða eftir að Úlfur Úlfur byrjaði að spila. Þau voru þau fyrstu til að mæta í röðina og voru þau vel til þess búin á köldu nóvemberkvöldinu. 7. nóvember 2019 17:00 Sextán ára gugusar kemur fram á Off-Venue tónleikum Hópur tónlistarmanna kemur fram á Off-Venue tónleikar Landsbankans en viðburðurinn tengist Iceland Airwaves: Live from Reykjavík sem hefst á morgun 12. nóvember 2020 16:38 Mest lesið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Fólkið á Airwaves: „Allt nema verðið er fullkomið!“ Yana og Kirill stóðu í röðinni fyrir framan Hard Rock að bíða eftir að Úlfur Úlfur byrjaði að spila. Þau voru þau fyrstu til að mæta í röðina og voru þau vel til þess búin á köldu nóvemberkvöldinu. 7. nóvember 2019 17:00
Sextán ára gugusar kemur fram á Off-Venue tónleikum Hópur tónlistarmanna kemur fram á Off-Venue tónleikar Landsbankans en viðburðurinn tengist Iceland Airwaves: Live from Reykjavík sem hefst á morgun 12. nóvember 2020 16:38