Sverrir Þór: „Við þurfum að fínpússa hluti“ Atli Arason skrifar 10. mars 2022 21:52 Sverrir Þór Sverrirsson, þjálfari Grindvíkinga, var súr eftir tap sinna manna í kvöld. Vísir/Vilhelm Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, var sár og svekktur eftir að hafa misst niður nánast unnin leik gegn Stjörnunni í Garðabæ. „Ég er drullu svekktur, við vorum ansi nálægt því að klára þetta undir lok venjulegs leiktíma,“ sagði Sverrir Þór í viðtali við Vísi eftir leik. Grindavík var mun betra liðið í fyrri hálfleik og gestirnir voru 20 stigum yfir í hálfleiknum, 29-49. Stjarnan kom svo til baka í síðari hálfleik og jafnaði leikinn með síðustu körfu fjórða leikhluta eftir að Grindavík hafði verið með forskotið alveg frá fyrstu mínútu. „Þeir komu sterkir inn í seinni hálfleikinn. Við gáfum þá helvíti mikið eftir sem var að sjálfsögðu ekki planið. Við urðum litlir í okkur og bökkuðum frá öllu, fyrstu fimm í seinni skoruðum við bara einn þrist. Svo var þetta bara orðið stál í stál undir restina, þá er þetta bara spurning um heppni. Þá þarf maður að setja stóru skotin og það voru þeir sem settu stóru skotin í framlengingunni.“ Naor Sharon fór út af leikvelli með fimm villur þegar lítið var eftir af fjórða leikhluta. Grindvíkingar söknuðu aðal leikstjórnanda síns í framlengingunni. „Hann var að stýra leiknum frábærlega og halda öllum inn í leiknum hjá okkur. Við vorum nálægt því að klára þetta án hans en það gekk ekki eftir. Við getum samt tekið fullt jákvætt úr þessu.“ Framundan er smá hlé á deildinni vegna bikarkeppninnar og Sverrir Þór ætlar sér að nýta það hlé vel á æfingasvæðinu. „Það er tveggja frí núna og svo eru þrír hörku leikir eftir. Við þurfum að fínpússa hluti og stilla okkur betur saman og koma klárir í síðustu þrjá í deild. Við munum nýta þennan tíma mjög vel í að undirbúa okkur fyrir lokakaflann,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur. Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira
„Ég er drullu svekktur, við vorum ansi nálægt því að klára þetta undir lok venjulegs leiktíma,“ sagði Sverrir Þór í viðtali við Vísi eftir leik. Grindavík var mun betra liðið í fyrri hálfleik og gestirnir voru 20 stigum yfir í hálfleiknum, 29-49. Stjarnan kom svo til baka í síðari hálfleik og jafnaði leikinn með síðustu körfu fjórða leikhluta eftir að Grindavík hafði verið með forskotið alveg frá fyrstu mínútu. „Þeir komu sterkir inn í seinni hálfleikinn. Við gáfum þá helvíti mikið eftir sem var að sjálfsögðu ekki planið. Við urðum litlir í okkur og bökkuðum frá öllu, fyrstu fimm í seinni skoruðum við bara einn þrist. Svo var þetta bara orðið stál í stál undir restina, þá er þetta bara spurning um heppni. Þá þarf maður að setja stóru skotin og það voru þeir sem settu stóru skotin í framlengingunni.“ Naor Sharon fór út af leikvelli með fimm villur þegar lítið var eftir af fjórða leikhluta. Grindvíkingar söknuðu aðal leikstjórnanda síns í framlengingunni. „Hann var að stýra leiknum frábærlega og halda öllum inn í leiknum hjá okkur. Við vorum nálægt því að klára þetta án hans en það gekk ekki eftir. Við getum samt tekið fullt jákvætt úr þessu.“ Framundan er smá hlé á deildinni vegna bikarkeppninnar og Sverrir Þór ætlar sér að nýta það hlé vel á æfingasvæðinu. „Það er tveggja frí núna og svo eru þrír hörku leikir eftir. Við þurfum að fínpússa hluti og stilla okkur betur saman og koma klárir í síðustu þrjá í deild. Við munum nýta þennan tíma mjög vel í að undirbúa okkur fyrir lokakaflann,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur.
Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira