Leikjavísir

Sandkassinn: Ætla að standa einir eftir í Apex Legends

Samúel Karl Ólason skrifar
Sandkassinn

Strákarnir í Sandkassanum ætla að taka á því í kvöld og spila Battle Royale leikinn Apex Legends. Þar munu þeir keppast við aðra spilara um að standa einir eftir.

Þættirnir Sand­­kassinn eru á dag­­skrá alla sunnu­­daga en í þeim fáum við að fylgjast með Benna og fé­lög­um hans prófa sig á­­fram í mis­mun­andi tölvu­­­leikj­um, bæði göml­um og nýj­um.

Horfa má á Sand­­kassann á Twitchrás GameTí­ví og í spilaranum hér að neðan. Út­­sendingin hefst klukkan átta.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.