Ólafur og Janus Daði lausir úr einangrun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. janúar 2022 12:53 Janus Daði Smárason getur tekið þátt í leiknum gegn Noregi. getty/Jure Erzen Ólafur Guðmundsson og Janus Daði Smárason eru lausir úr einangrun og geta því tekið þátt í leik Íslands og Noregs um 5. sætið á EM í handbolta. Þetta var ljóst eftir PCR próf landsliðsins í gær. Öll prófin reyndust neikvæð. Eftir PCR próf landsliðsins í gær kom í ljós að tveir leikmenn losnuðu úr einangrun og geta leiki með liðinu í dag gegn Noregi. Leikmennirnir sem um ræðir eru Ólafur Andrés Guðmundsson og Janus Daði Smárason.https://t.co/Z4IRLUa5dJ— HSÍ (@HSI_Iceland) January 28, 2022 Ólafur hefur ekkert leikið með íslenska liðinu á EM síðan í sigrinum á Ungverjalandi, 31-30, í lokaumferð riðlakeppninnar. Janus lék fyrsta leikinn í milliriðli gegn Danmörku en smitaðist síðan af kórónuveirunni. Björgvin Páll Gústavsson verður hins vegar ekki með í dag líkt og í leiknum gegn Svartfjallalandi á miðvikudaginn. Auk hans eru Daníel Þór Ingason, Arnar Freyr Arnarsson, Vignir Stefánsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Elliði Snær Viðarsson enn í einangrun. Leikur Íslands og Noregs hefst klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Viktor Gísli: Barið í borð og einhverjum blótsyrðum hreytt „Þetta var svolítið súrt að missa undanúrslitasætið. Við kláruðum ekki okkar verkefni gegn Króötum og maður er eiginlega meira svekktur yfir því,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson í gærmorgun en stemningin á hóteli Íslands eftir leik Danmerkur og Frakklands var ekkert sérstök. 28. janúar 2022 12:00 Í beinni: Ísland - Noregur | Spilað upp á HM-sæti Ísland og Noregur mætast í leiknum um 5. sæti á EM karla í handbolta klukkan 14.30. Sigurliðið tryggir sér jafnframt sæti á HM í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári en tapliðið þarf að fara í umspil. 28. janúar 2022 11:31 Fjallar um íslenska handboltaævintýrið: „Eins og ef Bergen ætti eitt besta handboltalið heims“ Norski blaðamaðurinn Stig Nygård fjallar um íslenska handboltaævintýrið í pistli á TV 2 í dag. Þar segir árangur Íslands á alþjóða vísu ótrúlegan og svipaðan því ef borgin Björgvin ætti eitt besta landslið heims. 28. janúar 2022 11:02 Elvar: Höfum fulla trú á að við getum unnið Norðmenn Elvar Örn Jónsson kom inn af miklum krafti í leiknum gegn Svartfellingum eftir að hafa hrist af sér Covid-veiruna. Hann virtist líka vera búinn að hrista af sér svekkelsið með að komast ekki í undanúrslit er við hittum hann í gær. 28. janúar 2022 10:30 „Norðmenn létu eins og þeir væru rokkstjörnur en á þeim tíma voru þeir ekkert sérstakir“ Í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar rifjuðu þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson upp hvernig var að spila við norska landsliðið á sínum tíma. 28. janúar 2022 10:01 Guðmundur: Þetta verður fróðleg viðureign Það er hörkuleikur fram undan hjá strákunum okkar í dag. Leikur um fimmta sætið á EM þar sem farseðill á HM er í boði. 28. janúar 2022 09:00 Strákarnir okkar í tvísýnt umspil ef þeir fá ekki HM-miða í dag Þrettán þjóðir hafa tryggt sér sæti á HM karla í handbolta á næsta ári og Ísland eða Noregur bætist í þann hóp síðar í dag. 28. janúar 2022 08:41 Bjöggi klár í leikinn bæði sem leikmaður og áhorfandi: Hvað segir EHF? Björgvin Páll Gústavsson vonast eftir því að fá að spila um fimmta sætið á EM með íslenska landsliðinu en það ræðst ekki fyrr en eftir kórónuveirupróf í dag. 28. janúar 2022 08:23 „Eitt mesta svekkelsið á ferlinum“ Bjarki Már Elísson var hundfúll morguninn eftir að ljóst var að Ísland kæmist ekki í undanúrslit á EM og hann fór ekkert leynt með það. 28. janúar 2022 08:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Luiz Diaz til Bayern Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Þetta var ljóst eftir PCR próf landsliðsins í gær. Öll prófin reyndust neikvæð. Eftir PCR próf landsliðsins í gær kom í ljós að tveir leikmenn losnuðu úr einangrun og geta leiki með liðinu í dag gegn Noregi. Leikmennirnir sem um ræðir eru Ólafur Andrés Guðmundsson og Janus Daði Smárason.https://t.co/Z4IRLUa5dJ— HSÍ (@HSI_Iceland) January 28, 2022 Ólafur hefur ekkert leikið með íslenska liðinu á EM síðan í sigrinum á Ungverjalandi, 31-30, í lokaumferð riðlakeppninnar. Janus lék fyrsta leikinn í milliriðli gegn Danmörku en smitaðist síðan af kórónuveirunni. Björgvin Páll Gústavsson verður hins vegar ekki með í dag líkt og í leiknum gegn Svartfjallalandi á miðvikudaginn. Auk hans eru Daníel Þór Ingason, Arnar Freyr Arnarsson, Vignir Stefánsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Elliði Snær Viðarsson enn í einangrun. Leikur Íslands og Noregs hefst klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Viktor Gísli: Barið í borð og einhverjum blótsyrðum hreytt „Þetta var svolítið súrt að missa undanúrslitasætið. Við kláruðum ekki okkar verkefni gegn Króötum og maður er eiginlega meira svekktur yfir því,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson í gærmorgun en stemningin á hóteli Íslands eftir leik Danmerkur og Frakklands var ekkert sérstök. 28. janúar 2022 12:00 Í beinni: Ísland - Noregur | Spilað upp á HM-sæti Ísland og Noregur mætast í leiknum um 5. sæti á EM karla í handbolta klukkan 14.30. Sigurliðið tryggir sér jafnframt sæti á HM í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári en tapliðið þarf að fara í umspil. 28. janúar 2022 11:31 Fjallar um íslenska handboltaævintýrið: „Eins og ef Bergen ætti eitt besta handboltalið heims“ Norski blaðamaðurinn Stig Nygård fjallar um íslenska handboltaævintýrið í pistli á TV 2 í dag. Þar segir árangur Íslands á alþjóða vísu ótrúlegan og svipaðan því ef borgin Björgvin ætti eitt besta landslið heims. 28. janúar 2022 11:02 Elvar: Höfum fulla trú á að við getum unnið Norðmenn Elvar Örn Jónsson kom inn af miklum krafti í leiknum gegn Svartfellingum eftir að hafa hrist af sér Covid-veiruna. Hann virtist líka vera búinn að hrista af sér svekkelsið með að komast ekki í undanúrslit er við hittum hann í gær. 28. janúar 2022 10:30 „Norðmenn létu eins og þeir væru rokkstjörnur en á þeim tíma voru þeir ekkert sérstakir“ Í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar rifjuðu þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson upp hvernig var að spila við norska landsliðið á sínum tíma. 28. janúar 2022 10:01 Guðmundur: Þetta verður fróðleg viðureign Það er hörkuleikur fram undan hjá strákunum okkar í dag. Leikur um fimmta sætið á EM þar sem farseðill á HM er í boði. 28. janúar 2022 09:00 Strákarnir okkar í tvísýnt umspil ef þeir fá ekki HM-miða í dag Þrettán þjóðir hafa tryggt sér sæti á HM karla í handbolta á næsta ári og Ísland eða Noregur bætist í þann hóp síðar í dag. 28. janúar 2022 08:41 Bjöggi klár í leikinn bæði sem leikmaður og áhorfandi: Hvað segir EHF? Björgvin Páll Gústavsson vonast eftir því að fá að spila um fimmta sætið á EM með íslenska landsliðinu en það ræðst ekki fyrr en eftir kórónuveirupróf í dag. 28. janúar 2022 08:23 „Eitt mesta svekkelsið á ferlinum“ Bjarki Már Elísson var hundfúll morguninn eftir að ljóst var að Ísland kæmist ekki í undanúrslit á EM og hann fór ekkert leynt með það. 28. janúar 2022 08:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Luiz Diaz til Bayern Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Viktor Gísli: Barið í borð og einhverjum blótsyrðum hreytt „Þetta var svolítið súrt að missa undanúrslitasætið. Við kláruðum ekki okkar verkefni gegn Króötum og maður er eiginlega meira svekktur yfir því,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson í gærmorgun en stemningin á hóteli Íslands eftir leik Danmerkur og Frakklands var ekkert sérstök. 28. janúar 2022 12:00
Í beinni: Ísland - Noregur | Spilað upp á HM-sæti Ísland og Noregur mætast í leiknum um 5. sæti á EM karla í handbolta klukkan 14.30. Sigurliðið tryggir sér jafnframt sæti á HM í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári en tapliðið þarf að fara í umspil. 28. janúar 2022 11:31
Fjallar um íslenska handboltaævintýrið: „Eins og ef Bergen ætti eitt besta handboltalið heims“ Norski blaðamaðurinn Stig Nygård fjallar um íslenska handboltaævintýrið í pistli á TV 2 í dag. Þar segir árangur Íslands á alþjóða vísu ótrúlegan og svipaðan því ef borgin Björgvin ætti eitt besta landslið heims. 28. janúar 2022 11:02
Elvar: Höfum fulla trú á að við getum unnið Norðmenn Elvar Örn Jónsson kom inn af miklum krafti í leiknum gegn Svartfellingum eftir að hafa hrist af sér Covid-veiruna. Hann virtist líka vera búinn að hrista af sér svekkelsið með að komast ekki í undanúrslit er við hittum hann í gær. 28. janúar 2022 10:30
„Norðmenn létu eins og þeir væru rokkstjörnur en á þeim tíma voru þeir ekkert sérstakir“ Í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar rifjuðu þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson upp hvernig var að spila við norska landsliðið á sínum tíma. 28. janúar 2022 10:01
Guðmundur: Þetta verður fróðleg viðureign Það er hörkuleikur fram undan hjá strákunum okkar í dag. Leikur um fimmta sætið á EM þar sem farseðill á HM er í boði. 28. janúar 2022 09:00
Strákarnir okkar í tvísýnt umspil ef þeir fá ekki HM-miða í dag Þrettán þjóðir hafa tryggt sér sæti á HM karla í handbolta á næsta ári og Ísland eða Noregur bætist í þann hóp síðar í dag. 28. janúar 2022 08:41
Bjöggi klár í leikinn bæði sem leikmaður og áhorfandi: Hvað segir EHF? Björgvin Páll Gústavsson vonast eftir því að fá að spila um fimmta sætið á EM með íslenska landsliðinu en það ræðst ekki fyrr en eftir kórónuveirupróf í dag. 28. janúar 2022 08:23
„Eitt mesta svekkelsið á ferlinum“ Bjarki Már Elísson var hundfúll morguninn eftir að ljóst var að Ísland kæmist ekki í undanúrslit á EM og hann fór ekkert leynt með það. 28. janúar 2022 08:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti