„Eitt mesta svekkelsið á ferlinum“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. janúar 2022 08:00 Bjarki Már hefur farið á kostum á EM. vísir/getty Bjarki Már Elísson var hundfúll morguninn eftir að ljóst var að Ísland kæmist ekki í undanúrslit á EM og hann fór ekkert leynt með það. „Það var hrikalega erfitt að horfa á þetta. Þetta er eitt mesta svekkelsið á ferlinum hingað til,“ sagð Bjarki Már hundfúll. „Ég hafði á tilfinningunni að þeir myndu klára þetta og svo fara þeir með þetta á síðustu mínútunum. Ömurlegt að horfa á það. Maður var flatur tilfinningalega eftir leikinn og allir fóru bara inn á sitt herbergi.“ Eðlilega létu strákarnir sig dreyma um að komast í undanúrslit og það vantaði grátlega lítið upp á að það tækist. „Það sem svíður mest er þessi Króatíuleikur hjá okkur. Ég er ekki alveg kominn í að gíra mig inn á Noregsleikinn en það mun örugglega koma,“ segir Bjarki Már en strákarnir voru þá nýbúnir með sinn fyrsta fund fyrir Noregsleikinn en hugurinn var enn í svekkelsinu. Hægara sagt en gert að rífa sig upp. „Frá því ég byrjaði að fylgjast með landsliðinu árið 2002 hefur verið draumur að komast í undanúrslit. Þess vegna er þetta hrikalega svekkjandi. Okkur langar að klára þetta mót með sæmd og það er HM-sæti í boði í leiknum. Það kemur að því að maður hugsi um það en ég er ekki alveg kominn þangað.“ Hornamaðurinn spilaði fullkominn leik nýstiginn upp úr Covid-veikindum en viðurkennir að heilsan sé ekki alveg upp á tíu. „Heilsan er allt í lagi. Ég fann aðeins þreytu í lungunum eftir leikinn þannig að ég er bara góður.“ Klippa: Bjarki Már ótrúlega svekktur EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Sjá meira
„Það var hrikalega erfitt að horfa á þetta. Þetta er eitt mesta svekkelsið á ferlinum hingað til,“ sagð Bjarki Már hundfúll. „Ég hafði á tilfinningunni að þeir myndu klára þetta og svo fara þeir með þetta á síðustu mínútunum. Ömurlegt að horfa á það. Maður var flatur tilfinningalega eftir leikinn og allir fóru bara inn á sitt herbergi.“ Eðlilega létu strákarnir sig dreyma um að komast í undanúrslit og það vantaði grátlega lítið upp á að það tækist. „Það sem svíður mest er þessi Króatíuleikur hjá okkur. Ég er ekki alveg kominn í að gíra mig inn á Noregsleikinn en það mun örugglega koma,“ segir Bjarki Már en strákarnir voru þá nýbúnir með sinn fyrsta fund fyrir Noregsleikinn en hugurinn var enn í svekkelsinu. Hægara sagt en gert að rífa sig upp. „Frá því ég byrjaði að fylgjast með landsliðinu árið 2002 hefur verið draumur að komast í undanúrslit. Þess vegna er þetta hrikalega svekkjandi. Okkur langar að klára þetta mót með sæmd og það er HM-sæti í boði í leiknum. Það kemur að því að maður hugsi um það en ég er ekki alveg kominn þangað.“ Hornamaðurinn spilaði fullkominn leik nýstiginn upp úr Covid-veikindum en viðurkennir að heilsan sé ekki alveg upp á tíu. „Heilsan er allt í lagi. Ég fann aðeins þreytu í lungunum eftir leikinn þannig að ég er bara góður.“ Klippa: Bjarki Már ótrúlega svekktur
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Sjá meira