Ólafur og Janus Daði lausir úr einangrun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. janúar 2022 12:53 Janus Daði Smárason getur tekið þátt í leiknum gegn Noregi. getty/Jure Erzen Ólafur Guðmundsson og Janus Daði Smárason eru lausir úr einangrun og geta því tekið þátt í leik Íslands og Noregs um 5. sætið á EM í handbolta. Þetta var ljóst eftir PCR próf landsliðsins í gær. Öll prófin reyndust neikvæð. Eftir PCR próf landsliðsins í gær kom í ljós að tveir leikmenn losnuðu úr einangrun og geta leiki með liðinu í dag gegn Noregi. Leikmennirnir sem um ræðir eru Ólafur Andrés Guðmundsson og Janus Daði Smárason.https://t.co/Z4IRLUa5dJ— HSÍ (@HSI_Iceland) January 28, 2022 Ólafur hefur ekkert leikið með íslenska liðinu á EM síðan í sigrinum á Ungverjalandi, 31-30, í lokaumferð riðlakeppninnar. Janus lék fyrsta leikinn í milliriðli gegn Danmörku en smitaðist síðan af kórónuveirunni. Björgvin Páll Gústavsson verður hins vegar ekki með í dag líkt og í leiknum gegn Svartfjallalandi á miðvikudaginn. Auk hans eru Daníel Þór Ingason, Arnar Freyr Arnarsson, Vignir Stefánsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Elliði Snær Viðarsson enn í einangrun. Leikur Íslands og Noregs hefst klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Viktor Gísli: Barið í borð og einhverjum blótsyrðum hreytt „Þetta var svolítið súrt að missa undanúrslitasætið. Við kláruðum ekki okkar verkefni gegn Króötum og maður er eiginlega meira svekktur yfir því,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson í gærmorgun en stemningin á hóteli Íslands eftir leik Danmerkur og Frakklands var ekkert sérstök. 28. janúar 2022 12:00 Í beinni: Ísland - Noregur | Spilað upp á HM-sæti Ísland og Noregur mætast í leiknum um 5. sæti á EM karla í handbolta klukkan 14.30. Sigurliðið tryggir sér jafnframt sæti á HM í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári en tapliðið þarf að fara í umspil. 28. janúar 2022 11:31 Fjallar um íslenska handboltaævintýrið: „Eins og ef Bergen ætti eitt besta handboltalið heims“ Norski blaðamaðurinn Stig Nygård fjallar um íslenska handboltaævintýrið í pistli á TV 2 í dag. Þar segir árangur Íslands á alþjóða vísu ótrúlegan og svipaðan því ef borgin Björgvin ætti eitt besta landslið heims. 28. janúar 2022 11:02 Elvar: Höfum fulla trú á að við getum unnið Norðmenn Elvar Örn Jónsson kom inn af miklum krafti í leiknum gegn Svartfellingum eftir að hafa hrist af sér Covid-veiruna. Hann virtist líka vera búinn að hrista af sér svekkelsið með að komast ekki í undanúrslit er við hittum hann í gær. 28. janúar 2022 10:30 „Norðmenn létu eins og þeir væru rokkstjörnur en á þeim tíma voru þeir ekkert sérstakir“ Í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar rifjuðu þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson upp hvernig var að spila við norska landsliðið á sínum tíma. 28. janúar 2022 10:01 Guðmundur: Þetta verður fróðleg viðureign Það er hörkuleikur fram undan hjá strákunum okkar í dag. Leikur um fimmta sætið á EM þar sem farseðill á HM er í boði. 28. janúar 2022 09:00 Strákarnir okkar í tvísýnt umspil ef þeir fá ekki HM-miða í dag Þrettán þjóðir hafa tryggt sér sæti á HM karla í handbolta á næsta ári og Ísland eða Noregur bætist í þann hóp síðar í dag. 28. janúar 2022 08:41 Bjöggi klár í leikinn bæði sem leikmaður og áhorfandi: Hvað segir EHF? Björgvin Páll Gústavsson vonast eftir því að fá að spila um fimmta sætið á EM með íslenska landsliðinu en það ræðst ekki fyrr en eftir kórónuveirupróf í dag. 28. janúar 2022 08:23 „Eitt mesta svekkelsið á ferlinum“ Bjarki Már Elísson var hundfúll morguninn eftir að ljóst var að Ísland kæmist ekki í undanúrslit á EM og hann fór ekkert leynt með það. 28. janúar 2022 08:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Þetta var ljóst eftir PCR próf landsliðsins í gær. Öll prófin reyndust neikvæð. Eftir PCR próf landsliðsins í gær kom í ljós að tveir leikmenn losnuðu úr einangrun og geta leiki með liðinu í dag gegn Noregi. Leikmennirnir sem um ræðir eru Ólafur Andrés Guðmundsson og Janus Daði Smárason.https://t.co/Z4IRLUa5dJ— HSÍ (@HSI_Iceland) January 28, 2022 Ólafur hefur ekkert leikið með íslenska liðinu á EM síðan í sigrinum á Ungverjalandi, 31-30, í lokaumferð riðlakeppninnar. Janus lék fyrsta leikinn í milliriðli gegn Danmörku en smitaðist síðan af kórónuveirunni. Björgvin Páll Gústavsson verður hins vegar ekki með í dag líkt og í leiknum gegn Svartfjallalandi á miðvikudaginn. Auk hans eru Daníel Þór Ingason, Arnar Freyr Arnarsson, Vignir Stefánsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Elliði Snær Viðarsson enn í einangrun. Leikur Íslands og Noregs hefst klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Viktor Gísli: Barið í borð og einhverjum blótsyrðum hreytt „Þetta var svolítið súrt að missa undanúrslitasætið. Við kláruðum ekki okkar verkefni gegn Króötum og maður er eiginlega meira svekktur yfir því,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson í gærmorgun en stemningin á hóteli Íslands eftir leik Danmerkur og Frakklands var ekkert sérstök. 28. janúar 2022 12:00 Í beinni: Ísland - Noregur | Spilað upp á HM-sæti Ísland og Noregur mætast í leiknum um 5. sæti á EM karla í handbolta klukkan 14.30. Sigurliðið tryggir sér jafnframt sæti á HM í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári en tapliðið þarf að fara í umspil. 28. janúar 2022 11:31 Fjallar um íslenska handboltaævintýrið: „Eins og ef Bergen ætti eitt besta handboltalið heims“ Norski blaðamaðurinn Stig Nygård fjallar um íslenska handboltaævintýrið í pistli á TV 2 í dag. Þar segir árangur Íslands á alþjóða vísu ótrúlegan og svipaðan því ef borgin Björgvin ætti eitt besta landslið heims. 28. janúar 2022 11:02 Elvar: Höfum fulla trú á að við getum unnið Norðmenn Elvar Örn Jónsson kom inn af miklum krafti í leiknum gegn Svartfellingum eftir að hafa hrist af sér Covid-veiruna. Hann virtist líka vera búinn að hrista af sér svekkelsið með að komast ekki í undanúrslit er við hittum hann í gær. 28. janúar 2022 10:30 „Norðmenn létu eins og þeir væru rokkstjörnur en á þeim tíma voru þeir ekkert sérstakir“ Í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar rifjuðu þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson upp hvernig var að spila við norska landsliðið á sínum tíma. 28. janúar 2022 10:01 Guðmundur: Þetta verður fróðleg viðureign Það er hörkuleikur fram undan hjá strákunum okkar í dag. Leikur um fimmta sætið á EM þar sem farseðill á HM er í boði. 28. janúar 2022 09:00 Strákarnir okkar í tvísýnt umspil ef þeir fá ekki HM-miða í dag Þrettán þjóðir hafa tryggt sér sæti á HM karla í handbolta á næsta ári og Ísland eða Noregur bætist í þann hóp síðar í dag. 28. janúar 2022 08:41 Bjöggi klár í leikinn bæði sem leikmaður og áhorfandi: Hvað segir EHF? Björgvin Páll Gústavsson vonast eftir því að fá að spila um fimmta sætið á EM með íslenska landsliðinu en það ræðst ekki fyrr en eftir kórónuveirupróf í dag. 28. janúar 2022 08:23 „Eitt mesta svekkelsið á ferlinum“ Bjarki Már Elísson var hundfúll morguninn eftir að ljóst var að Ísland kæmist ekki í undanúrslit á EM og hann fór ekkert leynt með það. 28. janúar 2022 08:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Viktor Gísli: Barið í borð og einhverjum blótsyrðum hreytt „Þetta var svolítið súrt að missa undanúrslitasætið. Við kláruðum ekki okkar verkefni gegn Króötum og maður er eiginlega meira svekktur yfir því,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson í gærmorgun en stemningin á hóteli Íslands eftir leik Danmerkur og Frakklands var ekkert sérstök. 28. janúar 2022 12:00
Í beinni: Ísland - Noregur | Spilað upp á HM-sæti Ísland og Noregur mætast í leiknum um 5. sæti á EM karla í handbolta klukkan 14.30. Sigurliðið tryggir sér jafnframt sæti á HM í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári en tapliðið þarf að fara í umspil. 28. janúar 2022 11:31
Fjallar um íslenska handboltaævintýrið: „Eins og ef Bergen ætti eitt besta handboltalið heims“ Norski blaðamaðurinn Stig Nygård fjallar um íslenska handboltaævintýrið í pistli á TV 2 í dag. Þar segir árangur Íslands á alþjóða vísu ótrúlegan og svipaðan því ef borgin Björgvin ætti eitt besta landslið heims. 28. janúar 2022 11:02
Elvar: Höfum fulla trú á að við getum unnið Norðmenn Elvar Örn Jónsson kom inn af miklum krafti í leiknum gegn Svartfellingum eftir að hafa hrist af sér Covid-veiruna. Hann virtist líka vera búinn að hrista af sér svekkelsið með að komast ekki í undanúrslit er við hittum hann í gær. 28. janúar 2022 10:30
„Norðmenn létu eins og þeir væru rokkstjörnur en á þeim tíma voru þeir ekkert sérstakir“ Í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar rifjuðu þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson upp hvernig var að spila við norska landsliðið á sínum tíma. 28. janúar 2022 10:01
Guðmundur: Þetta verður fróðleg viðureign Það er hörkuleikur fram undan hjá strákunum okkar í dag. Leikur um fimmta sætið á EM þar sem farseðill á HM er í boði. 28. janúar 2022 09:00
Strákarnir okkar í tvísýnt umspil ef þeir fá ekki HM-miða í dag Þrettán þjóðir hafa tryggt sér sæti á HM karla í handbolta á næsta ári og Ísland eða Noregur bætist í þann hóp síðar í dag. 28. janúar 2022 08:41
Bjöggi klár í leikinn bæði sem leikmaður og áhorfandi: Hvað segir EHF? Björgvin Páll Gústavsson vonast eftir því að fá að spila um fimmta sætið á EM með íslenska landsliðinu en það ræðst ekki fyrr en eftir kórónuveirupróf í dag. 28. janúar 2022 08:23
„Eitt mesta svekkelsið á ferlinum“ Bjarki Már Elísson var hundfúll morguninn eftir að ljóst var að Ísland kæmist ekki í undanúrslit á EM og hann fór ekkert leynt með það. 28. janúar 2022 08:00
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni