Pólverjar kvörtuðu til EHF vegna ólöglegs jöfnunarmarks Rússa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2022 12:30 Sergei Kosorotov skoraði jöfnunarmark Rússlands gegn Póllandi á EM í gær. Það hefði þó aldrei átt að fá að standa. getty/Nebojsa Tejic Pólverjar hafa sent inn formlega kvörtun til Handknattleikssambands Evrópu (EHF) vegna jöfnunarmarks Rússa í leik liðanna í milliriðli II á EM í gær. Michal Daszek kom Póllandi yfir, 29-28, undir blálokin í leiknum í gær. Rússland tók í kjölfarið leikhlé þegar þrjár sekúndur voru eftir. Sergei Kosorotov fékk boltann, lét vaða af löngu færi og inn fór boltinn. Eftir að hafa skoðað atvikið á myndbandi dæmdu frönsku tvíburasysturnar Julie og Charlotte Bonaventura markið gilt og leiknum lauk því með jafntefli, 29-29. What an end to a match. Last-second goals, last-second timeouts, it had EVERYTHING.@handballpolska vs @rushandball #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/hfidbjmQUY— EHF EURO (@EHFEURO) January 23, 2022 Markið hefði þó aldrei átt að standa. Kosorotov kom vissulega boltanum í netið áður en leiktíminn rann út en hann tók fjögur skref með boltann áður en hann skaut að marki. Þetta fór framhjá Bonaventura-systrunum. Handknattleikssamband Póllands sendi inn formlega kvörtun til EHF vegna jöfnunarmarksins. EHF tók málið fyrir og vísaði kvörtunum Pólverja frá. Úrslit leiksins, 29-29, standa því. Decision by the Disciplinary Commission on the #ehfeuro2022 main round match Poland vs Russia https://t.co/ERx4tOSnhF— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2022 Úrslitin breyttu litlu fyrir bæði lið. Pólverjar áttu ekki lengur möguleika á að komast í undanúrslit og möguleikar Rússa eru einnig úr sögunni. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Sjá meira
Michal Daszek kom Póllandi yfir, 29-28, undir blálokin í leiknum í gær. Rússland tók í kjölfarið leikhlé þegar þrjár sekúndur voru eftir. Sergei Kosorotov fékk boltann, lét vaða af löngu færi og inn fór boltinn. Eftir að hafa skoðað atvikið á myndbandi dæmdu frönsku tvíburasysturnar Julie og Charlotte Bonaventura markið gilt og leiknum lauk því með jafntefli, 29-29. What an end to a match. Last-second goals, last-second timeouts, it had EVERYTHING.@handballpolska vs @rushandball #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/hfidbjmQUY— EHF EURO (@EHFEURO) January 23, 2022 Markið hefði þó aldrei átt að standa. Kosorotov kom vissulega boltanum í netið áður en leiktíminn rann út en hann tók fjögur skref með boltann áður en hann skaut að marki. Þetta fór framhjá Bonaventura-systrunum. Handknattleikssamband Póllands sendi inn formlega kvörtun til EHF vegna jöfnunarmarksins. EHF tók málið fyrir og vísaði kvörtunum Pólverja frá. Úrslit leiksins, 29-29, standa því. Decision by the Disciplinary Commission on the #ehfeuro2022 main round match Poland vs Russia https://t.co/ERx4tOSnhF— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2022 Úrslitin breyttu litlu fyrir bæði lið. Pólverjar áttu ekki lengur möguleika á að komast í undanúrslit og möguleikar Rússa eru einnig úr sögunni.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Sjá meira