Hafa unnið fyrsta leik ársins sex ár í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2022 15:31 Robert Eugene Turner III skoraði 43 stig í síðasta leik ársins 2021. Vísir/Bára Eini leikur kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta er viðureign Stjörnunnar og Njarðvíkur í Garðabænum en þetta er frestaður leikur úr níundu umferðinni. Körfuboltaárið 2022 hefst því með hörkuleik í Mathús Garðabæjar höllinni og þar kemur í ljós hvort gestirnir úr Njarðvík séu lentir eftir montsigur á Keflavík rétt fyrir áramótin. Leikurinn á milli Stjörnunnar og Njarðvíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin frá Ljónagryfjunni klukkan 19.00. Stjörnumenn hafa haldið í þá góðu hefð að byrja síðustu ár með sigri en Garðbæingar hafa unnið fyrsta deildarleik ársins undanfarin sex ár eða frá og með janúar 2016. Síðasta liðið til að vinna Stjörnunnar í fyrsta leik ársins voru Tindastólsmenn í janúar 2015. Tindastóll vann þá 91-82 sigur á Stjörnunni á Sauðárkróki. Stjarnan hefur unnið fyrsta leik ársins með sannfærandi hætti undanfarin ár þar af með samtals 97 stigum undanfarin fjögur ár. Það reynir hins vegar á Garðbæingana í kvöld á móti öflugu Njarðvíkurliði sem hefur unnið fjóra síðustu leiki sína þar á meðal sigur á nágrönnum sínum í Keflavík á útivelli milli jóla og nýárs. Stjarnan hefur unnið tvo síðustu leiki sína og þrjá af síðustu fjórum. Njarðvíkingar hafa aðeins unnið tvo af sex opnunarleikjum sínum á árinu á sama tíma og Stjarnan hefur unnið alla sex sína leiki. Garðbæingar halda í aðra hefð. Stjarnan hefur nefnilega verið gott tak á Njarðvík og er búið að vinna fimm síðustu deildarleiki liðanna eða alla leiki síðan Njarðvík vann tvíframlengdan leik liðanna í nóvember 2018. Fyrsti deildarleikur Stjörnunnar á árinu 2021: 27 stiga sigur á Hetti (97-70) 2020: 14 stiga sigur á Þór Þorlákshöfn (84-70) 2019: 23 stiga sigur á ÍR (106-83) 2018: 33 stiga sigur á Hetti (102-69) 2017: 15 stiga sigur á Þór Ak. (92-77) 2016: 1 stigs sigur á KR (74-73) 2015: 9 stiga tap fyrir Tindastól (82-91) - Síðustu innbyrðis leikir Stjörnunnar og Njarðvíkur í deildinni: 2020-21 Stjarnan vann 12 stiga sigur í Garðabæ (82-70) Stjarnan vann 8 stiga sigur í Njarðvík (96-88) 2019-20 Stjarnan vann 5 stiga sigur í Garðabæ (89-84) Stjarnan vann 2 stiga sigur í Njarðvík (78-76) 2018-19 Stjarnan vann 6 stiga sigur í Garðabæ (82-76) Njarðvík vann 4 stiga sigur í Njarðvík eftir tvær framlengingar (99-95) Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla Stjarnan UMF Njarðvík Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
Körfuboltaárið 2022 hefst því með hörkuleik í Mathús Garðabæjar höllinni og þar kemur í ljós hvort gestirnir úr Njarðvík séu lentir eftir montsigur á Keflavík rétt fyrir áramótin. Leikurinn á milli Stjörnunnar og Njarðvíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin frá Ljónagryfjunni klukkan 19.00. Stjörnumenn hafa haldið í þá góðu hefð að byrja síðustu ár með sigri en Garðbæingar hafa unnið fyrsta deildarleik ársins undanfarin sex ár eða frá og með janúar 2016. Síðasta liðið til að vinna Stjörnunnar í fyrsta leik ársins voru Tindastólsmenn í janúar 2015. Tindastóll vann þá 91-82 sigur á Stjörnunni á Sauðárkróki. Stjarnan hefur unnið fyrsta leik ársins með sannfærandi hætti undanfarin ár þar af með samtals 97 stigum undanfarin fjögur ár. Það reynir hins vegar á Garðbæingana í kvöld á móti öflugu Njarðvíkurliði sem hefur unnið fjóra síðustu leiki sína þar á meðal sigur á nágrönnum sínum í Keflavík á útivelli milli jóla og nýárs. Stjarnan hefur unnið tvo síðustu leiki sína og þrjá af síðustu fjórum. Njarðvíkingar hafa aðeins unnið tvo af sex opnunarleikjum sínum á árinu á sama tíma og Stjarnan hefur unnið alla sex sína leiki. Garðbæingar halda í aðra hefð. Stjarnan hefur nefnilega verið gott tak á Njarðvík og er búið að vinna fimm síðustu deildarleiki liðanna eða alla leiki síðan Njarðvík vann tvíframlengdan leik liðanna í nóvember 2018. Fyrsti deildarleikur Stjörnunnar á árinu 2021: 27 stiga sigur á Hetti (97-70) 2020: 14 stiga sigur á Þór Þorlákshöfn (84-70) 2019: 23 stiga sigur á ÍR (106-83) 2018: 33 stiga sigur á Hetti (102-69) 2017: 15 stiga sigur á Þór Ak. (92-77) 2016: 1 stigs sigur á KR (74-73) 2015: 9 stiga tap fyrir Tindastól (82-91) - Síðustu innbyrðis leikir Stjörnunnar og Njarðvíkur í deildinni: 2020-21 Stjarnan vann 12 stiga sigur í Garðabæ (82-70) Stjarnan vann 8 stiga sigur í Njarðvík (96-88) 2019-20 Stjarnan vann 5 stiga sigur í Garðabæ (89-84) Stjarnan vann 2 stiga sigur í Njarðvík (78-76) 2018-19 Stjarnan vann 6 stiga sigur í Garðabæ (82-76) Njarðvík vann 4 stiga sigur í Njarðvík eftir tvær framlengingar (99-95) Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fyrsti deildarleikur Stjörnunnar á árinu 2021: 27 stiga sigur á Hetti (97-70) 2020: 14 stiga sigur á Þór Þorlákshöfn (84-70) 2019: 23 stiga sigur á ÍR (106-83) 2018: 33 stiga sigur á Hetti (102-69) 2017: 15 stiga sigur á Þór Ak. (92-77) 2016: 1 stigs sigur á KR (74-73) 2015: 9 stiga tap fyrir Tindastól (82-91) - Síðustu innbyrðis leikir Stjörnunnar og Njarðvíkur í deildinni: 2020-21 Stjarnan vann 12 stiga sigur í Garðabæ (82-70) Stjarnan vann 8 stiga sigur í Njarðvík (96-88) 2019-20 Stjarnan vann 5 stiga sigur í Garðabæ (89-84) Stjarnan vann 2 stiga sigur í Njarðvík (78-76) 2018-19 Stjarnan vann 6 stiga sigur í Garðabæ (82-76) Njarðvík vann 4 stiga sigur í Njarðvík eftir tvær framlengingar (99-95)
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla Stjarnan UMF Njarðvík Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira