Lögreglan í New York fær heimild til að panta Mustang-Mach-E og Tesla Model 3 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 31. desember 2021 07:02 Tesla Model 3 og regnbogi. Vilhelm Gunnarsson New York borg hefur ráðist í metnaðarfulla aðgerð sem snýst um að rafvæða lögreglubílaflota borgarinnar. Borgarstjórn New York borgar hefur nú veitt heimild fyrir kaupum á 184 Ford Mustang Mach-E rafbílum. Prófanir hafa farið fram á vegum lögreglunnar á Mustang Mach-E og þá hefur verið veitt heimild fyrir kaupum á 250 Tesla Model 3 bifreiðum. Bílarnir verða notaðir til löggæslustarfa á New York. Hér að neðan má sjá tíst frá Jim Farley, framkvæmdastjóra Ford. As America's leading maker of police vehicles, @Ford is proud the City of New York is adding the Mustang Mach-E GT to the NYPD fleet. This is another way @FordPro is helping business & govt customers, including emergency response & law enforcement, better serve their communities. pic.twitter.com/u18pifGGnX— Jim Farley (@jimfarley98) December 29, 2021 Tesla samningurinn hljóðar upp á 12,36 milljónir dollara, um 1,6 milljarður króna. Borgarstjóri New York, Bill de Blasio tilkynnti nýlega um 240 milljón dollara eða um 31,4 milljarða króna fjárfestingu í rafbílavæðingu og hleðsluinnviðum. Fregnir herma að ítarlegri upplýsingar um samninginn um kaupin á Model 3 sverði kynntar fljótlega. Mustang Mach-E bílarnir eru væntanlegir fyrir lok júní á næsta ári. Tesla Vistvænir bílar Bandaríkin Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent
Prófanir hafa farið fram á vegum lögreglunnar á Mustang Mach-E og þá hefur verið veitt heimild fyrir kaupum á 250 Tesla Model 3 bifreiðum. Bílarnir verða notaðir til löggæslustarfa á New York. Hér að neðan má sjá tíst frá Jim Farley, framkvæmdastjóra Ford. As America's leading maker of police vehicles, @Ford is proud the City of New York is adding the Mustang Mach-E GT to the NYPD fleet. This is another way @FordPro is helping business & govt customers, including emergency response & law enforcement, better serve their communities. pic.twitter.com/u18pifGGnX— Jim Farley (@jimfarley98) December 29, 2021 Tesla samningurinn hljóðar upp á 12,36 milljónir dollara, um 1,6 milljarður króna. Borgarstjóri New York, Bill de Blasio tilkynnti nýlega um 240 milljón dollara eða um 31,4 milljarða króna fjárfestingu í rafbílavæðingu og hleðsluinnviðum. Fregnir herma að ítarlegri upplýsingar um samninginn um kaupin á Model 3 sverði kynntar fljótlega. Mustang Mach-E bílarnir eru væntanlegir fyrir lok júní á næsta ári.
Tesla Vistvænir bílar Bandaríkin Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent