Allir leikir í þessari deild eru jafn mikilvægir fyrir okkur Dagur Lárusson skrifar 3. desember 2021 23:05 Finnur Freyr, þjálfari Vals. Vísir/Bára Dröfn Valur stöðvaði sigurgöngu Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar í Subway-deild karla í kvöld. Fyrir leikinn höfðu Þórsarar unnið sex leiki í röð en Valur sagði hingað og ekki lengað, 11 stiga sigur og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals var eðlilega sáttur í lok leiks. „Fyrst og fremst bara gríðarlega ánægður með sigurinn, alltaf dýrmætt í þessari deild að ná sigrum og sérstaklega hérna á heimavelli,“ byrjaði Finnur Freyr að segja í viðtali eftir leik. Finnur var ágætlega sáttur með spilamennsku síns liðs en hann vildi meina að tæki eftir því að það væri tvær vikur frá síðasta leik. „Mér fannst spilamennskan svona bera þess merki að það væru tvær vikur frá síðasta leik hjá okkur í byrjun allaveganna. Mér fannst vörnin herðast vel, sérstaklega í seinni hálfleiknum. Um leið og við náðum tökum á varnarleiknum þá tókum við svolítið pressuna af sóknarleiknum hjá okkur,“ hélt Finnur Freyr áfram. Þór var með forystuna allan annan leikhluta og megnið af þriðja leikhluta en í þeim fjórða tóku Valsmenn við sér. „Þórsarar eru auðvitað bara frábært lið og Lalli að sýna að þetta í fyrra hafi ekki verið nein tilviljun. Þeir voru að setja niður fullt af svokölluðum sjálfstraust körfum en í fjórða leikhluta fórum við að herðast í vörninni og fórum að neyða þá í erfið skot og það skilaði sér vel.“ Aðspurður hvort að sigurinn í kvöld væri mikilvægari en hver annar sigur þar sem þetta væri sigur gegn Íslandsmeisturunum sagði Finnur að svo væri ekki. „Nei alls ekki, allir leikir í þessari deild eru jafn mikilvægir fyrir okkur. Öll liðin eru ennþá svolítið að fikra sig áfram og það er svolítið þannig í byrjun tímabils, það er mikið eftir. En auðvitað er alltaf mikilvægt að vinna á heimavelli,“ endaði Finnur á að segja. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Valur Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira
„Fyrst og fremst bara gríðarlega ánægður með sigurinn, alltaf dýrmætt í þessari deild að ná sigrum og sérstaklega hérna á heimavelli,“ byrjaði Finnur Freyr að segja í viðtali eftir leik. Finnur var ágætlega sáttur með spilamennsku síns liðs en hann vildi meina að tæki eftir því að það væri tvær vikur frá síðasta leik. „Mér fannst spilamennskan svona bera þess merki að það væru tvær vikur frá síðasta leik hjá okkur í byrjun allaveganna. Mér fannst vörnin herðast vel, sérstaklega í seinni hálfleiknum. Um leið og við náðum tökum á varnarleiknum þá tókum við svolítið pressuna af sóknarleiknum hjá okkur,“ hélt Finnur Freyr áfram. Þór var með forystuna allan annan leikhluta og megnið af þriðja leikhluta en í þeim fjórða tóku Valsmenn við sér. „Þórsarar eru auðvitað bara frábært lið og Lalli að sýna að þetta í fyrra hafi ekki verið nein tilviljun. Þeir voru að setja niður fullt af svokölluðum sjálfstraust körfum en í fjórða leikhluta fórum við að herðast í vörninni og fórum að neyða þá í erfið skot og það skilaði sér vel.“ Aðspurður hvort að sigurinn í kvöld væri mikilvægari en hver annar sigur þar sem þetta væri sigur gegn Íslandsmeisturunum sagði Finnur að svo væri ekki. „Nei alls ekki, allir leikir í þessari deild eru jafn mikilvægir fyrir okkur. Öll liðin eru ennþá svolítið að fikra sig áfram og það er svolítið þannig í byrjun tímabils, það er mikið eftir. En auðvitað er alltaf mikilvægt að vinna á heimavelli,“ endaði Finnur á að segja. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Valur Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira