Tiger Woods farinn að slá á nýjan leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2021 11:31 Tiger Woods sést hér með syni sínum Charlie Woods á góðgerðamóti sem þeir kepptu saman á í desember í fyrra. Getty/Mike Ehrmann Það var örugglega eitt myndband um helgina sem gladdi golfáhugamenn líklega meira en nokkuð annað. Einn sá allra besti í sögunni ætlar sér enn að komast til baka inn á golfvöllinn og sendi frá sér skýr skilaboð um það. Tiger Woods setti þá inn myndband á samfélagsmiðla af sjálfum sér vera að slá nokkra bolta á golfvelli. Þegar voru fyrstu „opinberu“ höggin hans eftir að Woods lenti í alvarlegu bílslysi í febrúar síðastliðnum. Tiger hafði ekki sett neitt inn á samfélagsmiðla síðan í apríl og það var því ánægjulegt fyrir aðdáendur hans að fá einhverjar fréttir hvað þá svona jákvæðar. Making progress pic.twitter.com/sVQkxEHJmq— Tiger Woods (@TigerWoods) November 21, 2021 „Skref í rétta átt,“ skrifaði Tiger Woods við þetta þriggja sekúndna myndband. Hinn 45 ára gamli Woods er í sérstökum þrýstisokk á hægri fætinum sem var einmitt sá fótur sem fór verst út úr slysinu. Sokknum er ætlað að auka blóðflæðið í fætinum hans. Hinn frábæri kylfingur Justin Thomas er góður vinur Woods og hann fagnaði myndbandinu af Tiger. Thomas hefur talað um það í viðtölum að hann viti af því að Tiger ætli sér að reyna að endurkomu. Tiger hefur unnið fimmtán risamót á ferlinum en keppti síðast á golfmóti á Mastersmótinu í nóvember 2020. Fimmti Masterssigur og fimmtándi risamótsstigu Woods var á Mastersmótinu 2019 en hann vann það mót eftir að hafa farið í stóra bakaðgerð í apríl 2017. Fóturinn hans fór illa út úr bílslysinu og það ríkir því takmörkuð bjartsýni meðal golfáhugafólks að það muni sjá Tiger keppa á ný. Það þykir flestum ljóst að hann muni ekki koma til baka nema að hann sjá geta keppt við þá bestu en ekki aðeins til að vera með. Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Sjá meira
Tiger Woods setti þá inn myndband á samfélagsmiðla af sjálfum sér vera að slá nokkra bolta á golfvelli. Þegar voru fyrstu „opinberu“ höggin hans eftir að Woods lenti í alvarlegu bílslysi í febrúar síðastliðnum. Tiger hafði ekki sett neitt inn á samfélagsmiðla síðan í apríl og það var því ánægjulegt fyrir aðdáendur hans að fá einhverjar fréttir hvað þá svona jákvæðar. Making progress pic.twitter.com/sVQkxEHJmq— Tiger Woods (@TigerWoods) November 21, 2021 „Skref í rétta átt,“ skrifaði Tiger Woods við þetta þriggja sekúndna myndband. Hinn 45 ára gamli Woods er í sérstökum þrýstisokk á hægri fætinum sem var einmitt sá fótur sem fór verst út úr slysinu. Sokknum er ætlað að auka blóðflæðið í fætinum hans. Hinn frábæri kylfingur Justin Thomas er góður vinur Woods og hann fagnaði myndbandinu af Tiger. Thomas hefur talað um það í viðtölum að hann viti af því að Tiger ætli sér að reyna að endurkomu. Tiger hefur unnið fimmtán risamót á ferlinum en keppti síðast á golfmóti á Mastersmótinu í nóvember 2020. Fimmti Masterssigur og fimmtándi risamótsstigu Woods var á Mastersmótinu 2019 en hann vann það mót eftir að hafa farið í stóra bakaðgerð í apríl 2017. Fóturinn hans fór illa út úr bílslysinu og það ríkir því takmörkuð bjartsýni meðal golfáhugafólks að það muni sjá Tiger keppa á ný. Það þykir flestum ljóst að hann muni ekki koma til baka nema að hann sjá geta keppt við þá bestu en ekki aðeins til að vera með.
Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Sjá meira