Rivian R1T er kominn í hendur kaupenda Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. október 2021 07:00 Rivian R1T rafpallbíllinn. Framleiðsla á Rivian R1T, rafpallbílnum hófst í september, fyrstu bíalrnir rúlluðu út af færbandinu þann 14. september. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá tvo bíla sem líklega eru á leið til viðskiptavina í Oklahoma. Samkvæmt upplýsingum í hlutafjárútboði Rivian voru 48.390 R1T og R1S forpantaðir í Bandaríkjunum og Kanada. Auk þess er félagið með pantanir frá Amazon upp á 100.000 Rivian EDS sendibíla. Afhendingar og framleiðsla hafa gengið hægt hjá Rivian. Sennilega verða ekki mikið fleiri en nokkur hundruð bílar afhentir fyrir lok árs. Áætluð drægni R1T er um 402 til 644 km, rafhlaðan er um 135 kWh og bíllinn er um 3 sekúndur frá kyrrstöðu upp í 100 km/klst. Dráttargetan er 4990 kg. Vistvænir bílar Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent
Samkvæmt upplýsingum í hlutafjárútboði Rivian voru 48.390 R1T og R1S forpantaðir í Bandaríkjunum og Kanada. Auk þess er félagið með pantanir frá Amazon upp á 100.000 Rivian EDS sendibíla. Afhendingar og framleiðsla hafa gengið hægt hjá Rivian. Sennilega verða ekki mikið fleiri en nokkur hundruð bílar afhentir fyrir lok árs. Áætluð drægni R1T er um 402 til 644 km, rafhlaðan er um 135 kWh og bíllinn er um 3 sekúndur frá kyrrstöðu upp í 100 km/klst. Dráttargetan er 4990 kg.
Vistvænir bílar Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent