Atvinnuleysi nú svipað og fyrir faraldurinn Eiður Þór Árnason skrifar 11. október 2021 11:35 Atvinnuleysi hefur minnkað hratt síðustu mánuði. Vísir/Vilhelm Skráð atvinnuleysi mældist 5,0% í september og lækkaði úr 5,5% í ágúst. Atvinnuleysi mælist nú jafn mikið og í febrúar 2020 og er svipað og fyrir faraldurinn. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Vinnumálastofnunar en atvinnulausum fækkaði að meðaltali um 1.167 milli mánaða sem nemur rúmlega 10% fækkun. Stofnunin spáir því að atvinnuleysi verði svipað í október og muni ekki halda áfram að lækka. Almennt skráð atvinnuleysi náði hámarki í janúar 2021 þegar það mældist 11,6% og hefur dregist saman um 6,6 prósentustig síðan þá. Atvinnuleysi er áfram mest á Suðurnesjum eða 9,1% og minnkaði úr 9,7% í ágúst. Næst mest var atvinnuleysið 5,4% á höfuðborgarsvæðinu og lækkaði úr 6,1%. Vinnumálastofnun Atvinnulausir voru alls 10.428 í lok september, 5.726 karlar og 4.702 konur og fækkaði atvinnulausum körlum um 432 frá ágústlokum og atvinnulausum konum fækkaði um 639. Af þeim 1.071 atvinnulausu sem fækkaði á atvinnuleysisskrá í september fóru ca. 450 á ráðningarstyrk, hins vegar bættust um 1.600 nýir atvinnuleitendur við í september. Aukið atvinnuleysi meðal erlendra ríkisborgara sem starfa við farþegaflutninga 4.598 atvinnuleitendur höfðu verið án atvinnu í meira en tólf mánuði í lok september og fækkaði um 485 frá ágúst. Hins vegar voru þeir 3.274 í septemberlok 2020. Alls voru 4.144 erlendir atvinnuleitendur án atvinnu í lok september og fækkaði um 348 frá ágúst eða að meðaltali um 8% frá ágúst. Þessi fjöldi samsvarar um 11,8% atvinnuleysi meðal erlendra ríkisborgara. Hlutfall erlendra ríkisborgara á atvinnuleysisskrá var um 40% í september. Fram kemur í skýrslu Vinnumálastofnunar að atvinnulausum hafi fækkað í öllum atvinnugreinum í september frá mánuðinum á undan. Fækkaði mest í ferðatengdri starfsemi eða á bilinu 12% til 14% og í menningartengdri starfsemi um 15% milli mánaða. Í flestum öðrum atvinnugreinum var fækkun atvinnulausra á bilinu 4% til 8%. Alls voru 4.144 erlendir atvinnuleitendur án atvinnu í lok september og fækkaði þeim um 348 frá ágúst eða að meðaltali um 8% frá ágúst. Mesta hlutfallslega fækkun meðal atvinnulausra erlendra ríkisborgara frá ágúst var í veitinga- og gistiþjónustu, og svo í menningartengdri starfsemi. Hins vegar fjölgaði atvinnulausum í farþegaflutningum eða um 13% frá ágúst. Vinnumarkaður Efnahagsmál Tengdar fréttir Atvinnuleysi heldur áfram að dragast saman Skráð atvinnuleysi var 5,5% í ágúst en mældist 6,1% í júlí. Alls fækkaði atvinnulausum að meðaltali um 1.010 sem nemur rúmlega 8% fækkun atvinnulausra frá júlímánuði. 10. september 2021 13:14 Engar tilkynningar um hópuppsagnir í september Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í september. 4. október 2021 12:19 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Vinnumálastofnunar en atvinnulausum fækkaði að meðaltali um 1.167 milli mánaða sem nemur rúmlega 10% fækkun. Stofnunin spáir því að atvinnuleysi verði svipað í október og muni ekki halda áfram að lækka. Almennt skráð atvinnuleysi náði hámarki í janúar 2021 þegar það mældist 11,6% og hefur dregist saman um 6,6 prósentustig síðan þá. Atvinnuleysi er áfram mest á Suðurnesjum eða 9,1% og minnkaði úr 9,7% í ágúst. Næst mest var atvinnuleysið 5,4% á höfuðborgarsvæðinu og lækkaði úr 6,1%. Vinnumálastofnun Atvinnulausir voru alls 10.428 í lok september, 5.726 karlar og 4.702 konur og fækkaði atvinnulausum körlum um 432 frá ágústlokum og atvinnulausum konum fækkaði um 639. Af þeim 1.071 atvinnulausu sem fækkaði á atvinnuleysisskrá í september fóru ca. 450 á ráðningarstyrk, hins vegar bættust um 1.600 nýir atvinnuleitendur við í september. Aukið atvinnuleysi meðal erlendra ríkisborgara sem starfa við farþegaflutninga 4.598 atvinnuleitendur höfðu verið án atvinnu í meira en tólf mánuði í lok september og fækkaði um 485 frá ágúst. Hins vegar voru þeir 3.274 í septemberlok 2020. Alls voru 4.144 erlendir atvinnuleitendur án atvinnu í lok september og fækkaði um 348 frá ágúst eða að meðaltali um 8% frá ágúst. Þessi fjöldi samsvarar um 11,8% atvinnuleysi meðal erlendra ríkisborgara. Hlutfall erlendra ríkisborgara á atvinnuleysisskrá var um 40% í september. Fram kemur í skýrslu Vinnumálastofnunar að atvinnulausum hafi fækkað í öllum atvinnugreinum í september frá mánuðinum á undan. Fækkaði mest í ferðatengdri starfsemi eða á bilinu 12% til 14% og í menningartengdri starfsemi um 15% milli mánaða. Í flestum öðrum atvinnugreinum var fækkun atvinnulausra á bilinu 4% til 8%. Alls voru 4.144 erlendir atvinnuleitendur án atvinnu í lok september og fækkaði þeim um 348 frá ágúst eða að meðaltali um 8% frá ágúst. Mesta hlutfallslega fækkun meðal atvinnulausra erlendra ríkisborgara frá ágúst var í veitinga- og gistiþjónustu, og svo í menningartengdri starfsemi. Hins vegar fjölgaði atvinnulausum í farþegaflutningum eða um 13% frá ágúst.
Vinnumarkaður Efnahagsmál Tengdar fréttir Atvinnuleysi heldur áfram að dragast saman Skráð atvinnuleysi var 5,5% í ágúst en mældist 6,1% í júlí. Alls fækkaði atvinnulausum að meðaltali um 1.010 sem nemur rúmlega 8% fækkun atvinnulausra frá júlímánuði. 10. september 2021 13:14 Engar tilkynningar um hópuppsagnir í september Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í september. 4. október 2021 12:19 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Sjá meira
Atvinnuleysi heldur áfram að dragast saman Skráð atvinnuleysi var 5,5% í ágúst en mældist 6,1% í júlí. Alls fækkaði atvinnulausum að meðaltali um 1.010 sem nemur rúmlega 8% fækkun atvinnulausra frá júlímánuði. 10. september 2021 13:14
Engar tilkynningar um hópuppsagnir í september Engar tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í september. 4. október 2021 12:19